— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/12/05
Saumaklúbburinn minn

Ég er svo heppinn ađ vera í góđum saumaklúbbi. Viđ félagarnir hittumst á hverju föstudagskvöldi, saumum út, prjónum, drekkum hvítvín og ţađ sem mest er um vert – viđ rćđum tilfinningar okkar, vandmál, langarnir og ţrár.

Gummi er ađ ganga í gegnum erfitt tímabil í hjónabandinu sínu; konan hans er orđin áhugalaus um kynlíf og Gummi vinur er dauđhrćddur um ađ hún sé búin ađ finna sér annan karl. Ađ sjálfsögđu getum viđ ekki beinlínis leyst ţetta vandamál Gumma en viđ erum ţarna til stađar fyrir hann ţegar hann vil tala, gráta eđa bara sitja og ţegja. Viđ erum vinir hans og okkur ţykir vćnt um hann; viđ gefum góđ ráđ.

„Strákar, ég verđ ađ fá ráđleggingar hjá ykkur,“ sagđi Gummi. „Inga hefur breyst svo mikiđ og ég veit ekki hvađ er ađ.“

„Allt í lagi Gummi minn,“ sagđi Óli pípari. „Ef viđ getum hjálpađ, ţá gerum viđ ţađ. Hvernig hefur hún breyst vinur?“

„Hún hefur bara ekki áhuga á kynlífi lengur. Eins og ţetta var nú fjörugt hjá okkur bara í fyrra; hlutverkaleikir, léttar bindingar og bara allt sem okkur datt í hug. Nema rassinn, ég hef aldrei mátt koma nálćgt honum.“ Viđ kinkuđum allir kolli. Enginn okkar fćr ţađ hjá sinni konu og af tillitssemi erum viđ allir löngu hćttir ađ biđja um ţađ og ţađ er útrćtt mál í okkar saumaklúbbi.

„Veistu Gummi minn,“ sagđi Kalli, “viđ Jóna lentum í svipuđu vandamáli í hitteđfyrra – sko áđur en viđ fluttum hingađ – og ég leysti ţađ međ hjálp strákanna á Patró. Ţetta snýst um ađ blása í glćđurnar, fá eldinn upp aftur. Bjóddu henni út ađ borđa, fariđi í bíó, sexí undirföt, utanlandsferđ eđa bara hvađ eina sem ykkur langar til ađ gera. Ég lofa ţér ađ ţetta virkar.“

„Takk vinur, ég prufa ţetta. En hvernig veistu ţetta allt?“

„Ég er áskrifandi ađ Vikunni. Fínasta blađ sem er fullt af lausnum fyrir okkur. Í nýjasta blađinu er listi međ vísbendingum um ađ konan sé farin ađ halda framhjá ţér. Ég skal lána ţér blađiđ á morgun Gummi minn.“

„Ég er međ ţađ Kalli,“ sagđi Binni á Brautinni. „Svakalega fín lífsreynslusagan af manninum sem komst ađ ţví ađ konan hans var líka gift ţýskum bisníssmanni. Sćktu bara blađiđ til mín á morgun.“

Svona er dćmigert kvöld í saumaklúbbnum mínum - svo gefandi.

   (63 af 164)  
2/12/05 20:01

blóđugt

Ći karlarnir... [reynir ađ kćfa hláturinn]

2/12/05 20:01

B. Ewing

Haraldur, ekki hringja í mig.

2/12/05 20:01

Skabbi skrumari

Já... mikiđ er ţetta sćtt og gefandi félagsrit... ţú ert svo opinn og skemmtilegur... takk krúsídúllan mín...

2/12/05 20:01

Offari

Konan mín er líka erfiđ viđ mig, ćtti ég ađ panta mér einkaspćjara?

2/12/05 20:01

Ívar Sívertsen

Ósköp skil ég ykkur vel... Ég ćtlađi alltaf ađ stofna hefilklúbbinn Runólf en saumaklúbbur er sem sagt máliđ...

2/12/05 20:01

Jarmi

Metró?

2/12/05 20:01

blóđugt

Offari... er ekki konan ţín á ófrísk á níunda mánuđi? Ruddinn ţinn!

2/12/05 20:01

Ugla

OFFARI!
[hneykslast gegt]

2/12/05 20:01

Ívar Sívertsen

Offari er ágćtur kall... hann hefur veriđ ađ sótthreinsa hjá mér

2/12/05 20:02

Haraldur Austmann

Rćđiđ málin krakkar mínir, rćđiđ málin. Bondiđ.

2/12/05 20:02

Ugla

Smá pćling Haraldur...
Getur veriđ ađ konan hans Gumma, hvítvínsţambandi, tilfinningalega opna handavinnu vinar ţíns, sé hćtt ađ hafa kynferđislegan áhuga á honum ţví ađ Gummi er...uhh..hvernig er best ađ orđa ţetta. HOMMI?

2/12/05 20:02

Haraldur Austmann

Ţađ skyldi ţó ekki vera. Ţađ var allavega skrýtiđ bragđ af honum um daginn.

2/12/05 20:02

blóđugt

[Skellihlćr] Ööössss!

2/12/05 20:02

Jóakim Ađalönd

[Gargar af hlátri]

2/12/05 20:02

feministi

[Springur úr hlátri]

2/12/05 20:02

Anna Panna

Já, ţađ er gott ađ eiga góđa vini!
[springur úr hlátri]

2/12/05 20:02

Jarmi

Ok, ok, ekki "metró?" heldur "hómó!".

2/12/05 20:02

Salka

Já. Glćsilegt!
Hvađ er á prjónunum hjá ykkur?

2/12/05 21:00

Nermal

Hómó... Metró og Patró...

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504