— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 8/12/04
Andskotans bjartsýni

Ég ţoli ekki fólk sem alltaf virđist vera jákvćtt af ţví ég veit ţađ er ađ plata. Fullt af tilgerđarlegri bjartsýni, brosandi út ađ eyrum og stappandi andskotans stálinu í allt og alla. Kannski er ţađ ekki ađ plata; kannski er ţađ bara of vitlaust til ađ sjá hvađ heimurinn er í raun andstyggilegur og grimmur eđa kannski er ţađ bara á lyfjum.

Er einhver ástćđa til ađ ganga um međ skítaglott á smettinu á međan Davíđ...Halldór er forsćtistráđherra, stríđ um víđa veröld, fólk sprengt í loft upp á leiđinni út í búđ eđa Árni Johnsen gengur laus? Er heimurinn virkilega ţessi virđi ađ brosa til hans ţegar Bush stjórnar honum?

Fökk nei.

   (84 af 164)  
8/12/04 17:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Nei!!

8/12/04 17:01

Nornin

Ţess vegna á mađur ekki ađ taka neitt inn á sig. Lifa bara í sínum eigin litla heimi, án ţess ađ skipta sér af öđrum.
Ég varđ mikiđ hamingjusamari og sáttari ţegar ég hćtti ađ fylgjast međ fréttum.
Ég get litlu breytt og hvers vegna ţá ađ svekkja sig á ástandi heimsins?
Ef ég lifi mínu lífi á jákvćđann og góđann hátt, er ég ţá ekki ađ láta gott af mér leiđa og bćta heiminn ađeins?

8/12/04 17:01

Krókur

[Sturtar í sig smá Ákavíti]

Jú, jú kallinn. Ţetta mun allt reddast. Fáđu ţér bara smá sjúss.

8/12/04 17:01

Vestfirđingur

Bjartsýni borgar sig. Ţađ er margsannađ. Smćlađu framan í heiminn, mađur kemst langt á Sólheimaglottinu.

8/12/04 17:01

Ugla

Sammála Haraldi. Ađ vísu er ég í miđju kvíđakasti svo ţađ er kannski ekki mikiđ ađ marka mig...

8/12/04 17:01

Lopi

Illskan er eins og arfin, ţrífst ef hann er ekki reittur reglulega í burtu. En ţegar viđ höfum ţađ orđiđ svo gott, nennum viđ ekki neinu (eins ég og margir hér). Ţá er arfinn orđinn svona líka mikill ađ ţađ dettur ekki nokkrum manni í hug ađ fara ađ taka sig til ađ rífa hann í burtu.

Kannski kemur stórátak einn daginn upp úr ţurru? Allir í einu búnir ađ fá nóg og drífa sig út ađ reita?

8/12/04 17:02

Hakuchi

Always look on the bright side of life.

[Flautar gleđilega til ađ pirra Harald]

8/12/04 18:00

feministi

Haraldur minn ég get nú ekki annađ en stappađ í ţig stálinu. Vertu nú jákvćđur og líttu á björtu hliđarnar, lífiđ er indislegt og mundu ađ ţú átt marga vini.

8/12/04 18:00

Golíat

Aumingja Haraldur, hann ber syndir heimsins á sliguđum herđum sínum. Ţađ er nokkuđ ljóst Haraldur minn ađ ţú kemur ekki til međ ađ hafa mikil áhrif á gang heimsmála héđan af, kominn á ţennan aldur. Reyndu ţá í stađinn ađ hafa jákvćđ áhrif á ţitt nánasta umhverfi og hvađ er betur til ţess falliđ en bros og bjartsýni?

8/12/04 18:01

nirfill

Hvađahvađa, brostu bara. Ţetta verđur hvort eđ er ekki mikiđ verra er ţađ nokkuđ? Og međan ţú brosir halda bjartsýnismennirnirađ ţú lumir á einhverju góđu og lymskulegu sem hefur fariđ fram hjá ţeim. Ţađ ćtti ađ brjóta ţá.

8/12/04 18:01

Tigra

Auđvitađ verđa allir einhvertíman pirrađir, reiđir og neikvćđir.. en manni líđur bara lang best ef mađur er jákvćđur og ánćgđur međ sjálfan sig og lífiđ.
Auđvitađ er heimurinn hörmung.. en ţú mátt ekki gleyma ađ ţađ er fullt af góđum hlutum í gangi í heiminum líka.
Ef ţú ynnir 1000 kall á happaţrennu.. en týndir 500 kalli á leiđinni heim.. ţá myndiru bölva ţessum 500 kalli og sjálfum ţér fyrir ađ hafa týnt honum í sand og ösku.. og hreinlega gleyma ţví ađ ţú vannst ţrátt fyrir allt 500 kall.
Ţetta er eđli mannsins ađ líta alltaf á svörtu hliđarnar og sjá bara ţađ sem miđur fór, en ekki ţađ sem gekk vel.
Skamm mannsveskjur.
Veriđ eins og tígrisdýr og chilliđi!

8/12/04 20:01

hundinginn

Jeg er ykkur öllum sammála. Ţađ er svo gott ađ vera bara sammála. Ekki sammála?

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504