— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 6/12/04
Tilkynning

Um nćstu helgi, sjómannadagshelgina, verđur samkvćmi heima hjá mér. Ađ sjálfsögđu er öllum Bagglýtingum sem náđ hafa hálfs árs aldri bođiđ. Um er ađ rćđa óhefbunda drykkjusamkomu.

Sjáumst ţá.

   (88 af 164)  
6/12/04 03:01

Nornin

Takk Halli minn. Ég mćti galvösk. [Blikkar Harald]

6/12/04 03:01

Júlía

Ég mćti međ sjóhatt og ákavítisámu.

6/12/04 03:01

Hóras

Takk kallinn, ég er einmitt í fríi um helgina. Skálumst síđar!

6/12/04 03:01

Texi Everto

Íííhhaa!

6/12/04 03:01

Galdrameistarinn

Flott mál, ég mćti ef ţú sendir mér heimilisfangiđ.

6/12/04 03:01

Ívar Sívertsen

Ég verđ bara međ í vínanda... vegna ţess ađ ég verđ víst ađ halda skemmtun fyrir laumufélagsskap sem ég er í ... utan Gestapó!

6/12/04 03:01

Texi Everto

Afhverju er ég ađ segja ííííhhaa? Ha? Ég er ekkert orđinn hálfs árs ennţá [Skýtur tóma baunadós í spađ af ergelsi]

6/12/04 03:01

Vamban

Djöfull, ţarf mađur ţá ađ djöflast alla leiđ norđur? Annars vćri ég meira en til í ađ mćta Halli minn.

6/12/04 03:01

Hakuchi

Ég mćti í einkaţotunni. Er malbikiđ í bćnum nógu gott til ađ taka á móti nýjustu Airbus ţotunni?

6/12/04 03:01

Vladimir Fuckov

Vjer komum ef sambyggđa tímavjelin og ormagöngin virka sem ţví miđur er fremur ólíklegt [Bölvar skorti á 'exotic matter' og ţeim tíma er fariđ hefur í skrumgleypismál]. Vćri ţetta hinsvegar nálćgt forsetahöllinni kćmum vjer [Ljómar upp í örstutta stund].

6/12/04 03:01

Ísdrottningin

Minn kćri Haraldur, ţađ hryggir mig ósegjanlega ađ ţurfa ađ tilkynna ţér fjarveru mína í ţessu vćntanlega dáindis samkvćmi á ţínum vegum.
Ég mun ţurfa ađ standa mína plikt sem drykkjustjóri og söngdíva merkurinnar ţessa helgi ár hvert.
Takk samt.

6/12/04 03:02

Tigra

[Leggur af stađ til ađ mćta örugglega tímanlega]

6/12/04 03:02

Hexia de Trix

Ég ţakka ţér kćrlega fyrir bođiđ Haraldur minn. Ţví miđur hef ég fastsett dagsetninguna fyrir annan viđburđ, annars hefđi ég mćtt íklćdd bjölluskrauti. Kannski nćst?

6/12/04 04:00

Herbjörn Hafralóns

Ţakka gott bođ Haraldur. Ţar međ er ţeirri helginni bjargađ.

6/12/04 04:00

dordingull

Meir en til í ađ koma. Var ađ renna yfir gömlu Félagsritin ţín og ţađ eina sem á skrif ţín skortir er ađ hin yndislegu ljóđ skuli ekki vera fleiri.
En ţrátt fyrir hrođalega hótun ţína, ađ dćma ţá sem ekki rita nöfn sín međ Stórum upphafsstaf, til ađ hlusta á Árna Krćst úr eyjum syngja í 4 sólarhringa ţá treysti ég mér ekki til ađ breyta. Smá bras ađ standa í ţví, og svo var ákveđin húmor á bakviđ litla d-iđ á sýnum tíma. Og ađ lokum myndi hin listrćni skúlptúr línunar sem í gegnum nafniđ liggur skemma fagurfrćdilegt útlit Baggalútar verđi hallanum breytt.

6/12/04 04:01

Smábaggi

Nei.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504