— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 3/12/04
El Shaddai - Guđ almáttugur

Hebrear til forna áttu sér guđ sem ţeir nefndu El Shaddai en ţađ útleggst Guđ almáttugur á okkar leiđinlega tungumáli. El Shaddai var frábrugđinn öđrum guđum sem ţá voru tilbeđnir af öđrum ţjóđflokkum; hann var ósýnilegur og var allsstađar. Honum voru ekki reistir bautasteinar eins og öđrum guđum ţví slíkt var álitiđ guđlast.

Nafn El Shaddai breyttist í gegnum tíđina og um tíma hét hann YHVH (YHWH) en ţađ aner orđiđ Jehóva komiđ. Orđiđ YHVH er ekki hćgt ađ bera fram međ góđu móti og ţađ var einmitt tilgangurinn međ nafngiftinni; ţađ ţótti guđlast ađ taka sér nafn Guđs í munn.

Í dag köllum viđ ţennan guđ einfaldlega Guđ og hann er almáttugur. El Shaddai talađi viđ fylgjendur sína í eyđimörkinni en eftir ađ Hebrear hófu búsetu í borgum og bćjum, birtist hann ţeim sjaldnar en fullvissađi ţá um ađ hann vćri ávallt međ ţeim. Ţađ er hann enn, en ekki bara međ Hebreum heldur líka okkur hinum sem á hann trúum.

Ég minni á hiđ fornkveđna: „Ţú skalt engar líkneskjur gjöra ţér né nokkrar myndir eftir ţví, sem er á himnum uppi, eđur ţví, sem er á jörđu niđri, eđur ţví, sem er í vötnunum undir jörđinni. Ţú skalt ekki tilbiđja ţćr og ekki dýrka ţćr, ţví ađ ég, Drottinn Guđ ţinn, er vandlátur Guđ, sem vitja misgjörđa feđranna á börnunum, já í ţriđja og fjórđa liđ, ţeirra sem mig hata, en auđsýni miskunn ţúsundum, ţeirra sem elska mig og varđveita bođorđ mín.“

Guđ veri međ ykkur öllum.

   (97 af 164)  
3/12/04 16:01

Vladimir Fuckov

Myndirnar af gestunum á Gestapó eru greinilega guđlast. Burt međ ţćr ! [Fyllist trúarlegum eldmóđ og minnir gesti á Hreintrúarflokkinn]

3/12/04 16:01

Hexia de Trix

Mér finnst ţađ nú heldur harkalegur og eigingjarn guđ sem vill hefna sín á fólki fyrir ţađ ađ langömmur og -afar hafi ekki veriđ nógu guđhrćdd. Ég neita ađ trúa á slíkan guđ. Og fyrst ég neita ađ trúa á hann, ţá er hann ekki til fyrir mér, og getur ţar af leiđandi ekki hefnt sín á afkomendum mínum. Erum viđ ţá ekki komin í hring?

3/12/04 16:01

Smábaggi

Já, hvernig er ţađ? Ertu hćttur ađ stunda Baggalútíu, Haraldur?

3/12/04 16:01

Jóakim Ađalönd

Guđ veri sko ekki međ mér. Fari hann til fjandans!

3/12/04 16:01

Nafni

m.ö.o. vertu hrćddur...vertu mjög hrćddur.

3/12/04 16:01

Laxnes

Huu, ja, athyglisvert hjá ter. Geriđ yđur ţá myndir af mér.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504