— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/04
Harmdrótt

Ađ sjálfsögđu kann ég ekki ađ kveđa dróttkvćđi og ég biđ Skabba afsökunar ef hann sér eitthvađ ţarna of líkt sínu kvćđi sem hann birti undir ţessum hćtti nýveriđ. Ég nefnilega hafđi ţađ til fyrirmyndar hvađ uppbyggingu varđar. Kvćđiđ gef ég vini mínum sem lent hefur í raunum međ ástina.

Harmur sligar huga
hjarta angur svarta
sorta myrkur sćkir
sálar kima málar.
Depurđ sálu deyfir
dagur síđur fagur
lífiđ tilgang’ tapar
táriđ laugar sáriđ.

Lítiđ huggun líknar
leiđa, angist, reiđi
orđin hans ei megna
mćđu ţunga grćđa.
Treglega nú týran
tendrar áđur endar
fyrir guma glćtu
getur eigi betur.

Snortinn hímir sneyptur
snótar minning rótar
mćrđarstunda minnist
ei megnar höfnun gegna.
Gćfa lífsins gyđju
gengi vari lengi
kalinn hugur kveđur
kvćđi hjartans blćđi.

Gleymdur er og grafinn
gengur hnípinn drengur
horfinn henni úr minni
hugur guma bugast.
Ţrotiđ nćrri ţrekiđ
ţráin aldrei dáin
blíđa hennar búin
bćnir sendir vćnar.

   (103 af 164)  
2/12/04 05:01

Enter

Glćsilegt Austmann, glćsilegt.

2/12/04 05:01

Fíflagangur

*ţurrkar tár úr hvarmi*

2/12/04 05:01

Nafni

Aumingjans mađurinn.

2/12/04 05:01

Limbri

Já ţađ er sko ekki síđasti söludagur á ţessu, ţađ er nokkuđ ljóst.

-

2/12/04 05:01

Vímus

Frábćrt!

2/12/04 05:02

Skabbi skrumari

Ţetta er glćsilegt Halli minn... ég hef alltaf sagt ţađ, ţú ert listaskáld... Salút...

2/12/04 05:02

Jóakim Ađalönd

Ţú gefur Skabba og Barbapabba ekkert eftir. Skál fyrir ţér!

2/12/04 06:01

Barbapabbi

Ţetta er flott. Ţungur hrynjandi dróttkvćđisins passar vel viđ ţungt efniđ kvćisins

2/12/04 06:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Geysifagurt; innihaldsríkt & áhrifamikiđ ljóđ, áferđarfallegt & stílhreint kveđiđ.
Ţađ er nú allt & sumt. Beztu ţakkir.

2/12/04 06:02

Mjási

Ég er snortinn.

2/12/04 07:00

Hermir

Holy smoke. Ef ţú verđur ekki settur á listamannalaun fyrir ţetta ţá veit ég ekki hvađ!

2/12/04 07:01

Vladimir Fuckov

Frábćrt. En eigi mćlum vér međ ţessu fyrir ţunglynda (ţessi orđ vor eru hugsuđ sem hrós).

2/12/04 07:01

Sundlaugur Vatne

Angur hellist huga
hrćrđan yfir vćrđ.

Til hamingju međ verkiđ.

2/12/04 07:01

Finngálkn

Ţađ er nú orđiđ langt frá ţví ađ ógeđ eins og ég hef fengiđ kökk í hálsinn viđ ađ lesa... Hver lína löđrungađi mig!

2/12/04 07:02

Ívar Sívertsen

*snöktir og ţurrkar tár af eigin hvörmum og hvörmum allra nćrstaddra* Haraldur, ţína skál!

2/12/04 01:00

Heiđglyrnir

Ó mig auman, stend orđlaus í auđmýkt frami fyrir snilld yđar herra Haraldur Austmann.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504