— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 1/12/04
Dagur fimm

Alaska 11. janúar 2005.

Virđulega dagbók.

Nú eru fimm dagar síđan ég kom til Alaska og mig er fariđ ađ gruna ađ ekki sé allt međ felldu. Tilgangur ferđar minnar hingađ var ađ rannsaka og éta mörgćsir en náunginn á ferđaskrifstofunni fullvissađi mig um ađ ţćr vćri hér ađ finna en nú er ég farinn ađ efast um ađ svo sé. Mörgćsir ku ţrífast best ţar sem er ađ finna ís og sjó en hvorugt hefur orđiđ á vegi mínum hérna í Alaska. Einnig hafđi ég heyrt ađ í Alaska vćri svalt, jafnvel afar kalt loftslag, há fjöll, furuskógar frá fjalli til fjöru og skógarhöggsmenn í köflóttum úlpum. Ekkert af ţessu hef ég séđ.

Nú er klukkan rétt um ellefu ađ morgni og sólin er komin hátt á loft og gulur sandurinn sindrar svo langt sem augađ eygir. Fólkiđ hér talar líka undarlegt tungumál en ég stóđ í ţeirri trú ađ í Alaska vćri enska mál heimamanna. Klćđaburđur fólksins kemur heldur ekki heim og saman viđ ţćr hugmyndir sem ég hafđi af klćđaburđi Alaskamanna en ţađ er kannski ekki ađ marka; ég hef fyrr gert mér rangar hugmyndir um lifnađarhćtti fólks á framandi slóđum. Man sérstaklega hvađ ţađ kom mér á óvart ţegar ég uppgötvađi ađ Hafnfirđingar gengu uppréttir.

En góđa dagbók – nú er einhver fáviti uppi í turni ađ hljóđa einhverja vitleysu og ţá verđ ég víst ađ mćta í húsiđ međ dómţakinu svo ég verđi ekki kaghýddur eins og á föstudaginn. Ţetta verđ ég ađ gera fjórum sinnum á dag, ella hýddur verđa.

Meira síđar, kćra dagbók.

Ţinn Haraldur.

   (104 af 164)  
1/12/04 11:01

B. Ewing

Ţú hefur lent í Gúlaginu í Síberíu Haraldur. Alaska stendur árćđanlega undir eigin nafni, annars hafa sjónvarpiđ og bíómyndirnar logiđ ađ mér.

1/12/04 11:01

Mosa frćnka

Í Síberíu? Ţađ hljómar ekki rétt heldur. Heitt, sólskín og sandur? Mjög grunsamlegt.

1/12/04 11:01

Skabbi skrumari

Ţađ er eitthvađ furđulegt í gangi, hvítur sandur, dómţak... eru konurnar í kuflum?

1/12/04 11:01

Heiđglyrnir

Ađalspurning er og ađ sjálfsögđu spurning dagsins eru seldar pizzur ţarna.

1/12/04 11:02

Vladimir Fuckov

Dularfullt og athyglisvert. Ţó Bandaríkjamenn hafi keypt Alaska af Rússum finnst oss ólíklegt ađ ţér séuđ í Síberíu. En Alaska / Arabía, kannski einhver á ferđaskrifstofunni hafi ruglast örlítiđ ? Hvađ sem ţví líđur ţurfiđ ţér ađ láta kanna í yđur heyrnina, annars gćtuđ ţér lent í vondum málum. 'Fávitinn í turninum' lćtur nefnilega lćtur nefnilega í sér heyra fimm sinnum á dag skjátlist oss eigi...

1/12/04 12:00

Herbjörn Hafralóns

Varađu ţig á ísbjarnarketinu Haraldur, ţađ ku vera fullt af PCB ef marka má ţátt, sem sýndur var í sjónvarpinu á mánudagskvöldiđ.

1/12/04 12:00

Wonko the Sane

Ţú ert örugglega á réttum stađ, eru hestarnir ekki međ hnúđ á bakinu? Ţađ er Alaskakyniđ.

1/12/04 12:01

Dr Zoidberg

En Alaska er á suđurhveli ţannig ađ ţar er há sumar núna sem getur skírt sólarstöđuna og annađ sem kemur ađ óvart. Bíddi haustsins og ţá verđur ţetta örugglega kunnulegra.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504