— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/03
Fćđingahríđarímur

Renna straumelfur stríđar,
steypast af kinnum tárin.
Fávís međ fćđingahríđar,
funheitur kviđur og nárinn.

„Barniđ mun brátt kom´ í heiminn!“
baulađi verđandi móđir.
Ljósmóđir fíngerđ og feimin,
fćrđi úr klćđum viđ hlóđir.

„Jesú og Jóhannes líka!“
jarmađi stúlkan í losti.
„Hvorki er pjalla né píka,
en pylsa međ dulitlum osti!“

Pylsa er prýđilegt fćđi,
pínleg var ráđherrans skyssa;
aumingja beljurnar bćđi
borđa hann vildi og kyssa.

   (116 af 164)  
2/11/03 06:02

Skabbi skrumari

hahaha... góđur... interesting twist

2/11/03 06:02

kolfinnur Kvaran

asskoti gott bara..

2/11/03 01:00

Golíat

Ţarft innlegg í umrćđuna

2/11/03 01:00

Nafni

Og hvar stalstu ţessari...ha? Já svarađu andskotans...Sagđi afi ţér ađ skrifa ţennan óhróđur um Kúkossamálaráđherrann?

BAUNA HVAĐ!!!!!!!!!!!!!!!!!

2/11/03 01:00

Finngálkn

Vélstrokkađ tilberasmjör! - Efni í íslenzka heimsfrćgđ, interressant međ meiru...

2/11/03 01:01

Vamban

Haraldur sannar hér enn og aftur ađ hann er beittari en skeggrót á unglingsstúlku. Nú skal hirđsáldiđ passa sig.

2/11/03 01:01

Haraldur Austmann

Varst ţú líka í Hrísey Vamban?

2/11/03 01:01

hlewagastiR

Vel ort og mjög í anda jólanna. Ţeir kunna á ţessu lagiđ ţarna fyrir austan.

2/11/03 01:01

Glúmur

Síđasta vísan er gríđarlega góđ og kćmi mér ekki á óvart ađ hún fari á flakk

2/11/03 01:01

Vladimir Fuckov

Frábćr kveđskapur er ćtti eiginlega skiliđ meira en ţrjár baunir (međ ţeim fyrirvara ađ Haraldi ţyki baunir góđar).

2/11/03 01:02

Heiđglyrnir

Ţađ er bragur á ţví, hvernig ţú temur stafi og orđ ţér til hlýđni og okkur til ánćgju hr. Haraldur.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504