— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 31/10/03
Ný og endurbćtt andspyrna

Hér međ tilkynnist ađ ný andspyrnuhreyfing hefur veriđ stofnuđ í Baggalútíu. Helstu markmiđ hennar eru.

- ađ öllum ţegnum Baggalútíu verđi gert jafn hátt undir höfđi. Koddar úr Rúmfatalagernum.
- ađ jafna sérstaklega stöđu kvenna í Baggalútíu ţannig ađ hún verđi sem láréttust.
- ađ vekja Bagglýtinga til vitundar um ţá orku sem er í steinunum. Ţ.e.a.s. um leiđ og ţeir skella á hausnum á manni.
- ađ dreifa DV ókeypis á hvert heimili í Baggalútíu.
- ađ áfengi fáist án endurgjalds í matvöruverslunum, apótekum og á hársnyrtistofum.
- ađ bókstafurinn H verđi hafđur fremstur í stafrófinu. H,A,B,C,D,E,F,G,I,J...
- ađ enginn geti orđiđ ţegn í Baggalútíu nema standast ćfingu 47 í bókinni Stafsetning handa grunnskólum sem út var gefin 1961.
- ađ fćreyska verđi fyrsta erlenda tungumáliđ sem kennt er í skólum Baggalútíu.
- ađ banna innmat.
- ađ sá frćjum tortryggni og efasemda í hugum ráđamanna Baggalútíu.

Ţeir sem vilja gerast félagar í andspyrnuhreyfingunni, geta sent mér einkapóst eđa ónefndum ráđherra Baggalútíu sem í rauninni er njósnari hreyfingarinnar.

LIFI ANDSPYRNAN!

   (127 af 164)  
31/10/03 10:02

krumpa

Jáhá. Er hćgt ađ stofna andspyrnu gegn andspyrnunni ? Er alfariđ á móti liđum 2, 4, og 9. Og teljiđi nú !

31/10/03 10:02

Vamban

Ég veit nú ekki međ fćreyskuna sko...

31/10/03 10:02

krumpa

Jú - eftir ađ dönskukennslu hefur hrakađ svo mikiđ sem raun er er bráđnauđsynlegt ađ viđhalda a.m.k. einu menningarmáli.

31/10/03 10:02

Herbjörn Hafralóns

Ég verđ ađ játa ađ ţessi markmiđ eru í sjálfu sér ekki svo afleit.

31/10/03 10:02

Goggurinn

Liđur 7 vćri nú alveg ásćttanlegur

31/10/03 10:02

Vladimir Fuckov

Vér gengjum samstundis í ţessi samtök (og vildum ađ öll ríkisstjórn Baggalútíu gerđi ţađ) vegna liđar 7 ef eigi vćri fyrir ýmsa ađra liđi (sér í lagi dreifingu á DV) auk ţess sem líkur eru á ađ umrćdd andspyrna verđi skilgreind sem óvinur ríkisins.

31/10/03 10:02

Vamban

Er Omegaone á ţeim lista?

31/10/03 10:02

Vladimir Fuckov

Ţađ hlýtur ađ vera [horfir á tugi fjallhárra pappírs-, skjala- og möppustafla og nennir eigi ađ fletta ţví upp]

31/10/03 10:02

Vamban

Ćtli einn staflinn sé ekki eingöngu um hann?

31/10/03 10:02

Mikill Hákon

Stađa kvenna sem láréttust!?
Ćfing 47!?

Ţetta eru algerlega óraunhćfar kröfur!
Hvađ gengur ađ ţér!?

31/10/03 10:02

Vladimir Fuckov

Jú, örugglega a.m.k. einn stafli en vandamáliđ er ađ oss grunar ađ minnst sé á hann í öllum stöflunum.

31/10/03 11:01

Júlía

Svei, Haraldur! dv á hvert heimili? Er ekki nóg sem lagt er á lýđinn, ţó ţessi kvöl bćtist ekki viđ? Nei, ég frábiđ mér svona vitleysu!
Og hvađ er ađ innmat?!

31/10/03 11:01

Haraldur Austmann

Hann er vondur.

31/10/03 11:01

Júlía

En hollur fyrir sál og líkama, ólíkt dv.

31/10/03 11:01

Golíat

Ţar kom ađ ţví, ég á algjörlega samleiđ kvenfólkinu í ţessu máli ég vil DV út en blessađan innmatinn inn. Bendi ţér Haraldur á ađ lifur og lifrarpylsa er mjög heppileg fćđa fyrir stúlkur og konur á blćđingum svo og ađra sem eru lágir í járni.

31/10/03 11:01

Haraldur Austmann

Ţćr „stúlkur“ sem ég ţekki eru löngu hćttar á blćđingum vinur. En ţćr lesa allar DV.

31/10/03 11:01

Golíat

Af kvenfólkinu skuliđ ţér ţekkja ţá....

31/10/03 11:01

Finngálkn

Má ég sprengja eitthvađ?

31/10/03 11:01

Goggurinn

Nei.

31/10/03 11:01

Finngálkn

Boooring....

31/10/03 11:02

bauv

,,Boooring"er ekki í orđabók minni en kannski ţinni í stađinn ađ skrifa boooooooooorrrrrrrrrrrrring e rbar hćgt ađ skrifa ekki neitt.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504