— GESTAPÓ —
Mikill Hákon
Óbreyttur gestur og  skriffinnur.
Dagbók - 7/12/08
Enn á ný og aftur sný

Ţađ er hreint agalegt hvađ mađur er stífur viđ ţetta.

Nú er langt síđan ég hef skrifađ félagsrit og verđur ţetta félagsrit ekki merkilegt. Ég hef ekki dvaliđ hér ađ stađaldri í mörg ár. En nú er komiđ ađ félagsriti. Ég hugsađi međ mér hvađ ég ćtti ađ skrifa um en komst ekki til botns í ţví. Ţađ fór svo ađ ég ákvađ ađ skrifa metafélagsrit (ţeir sem skilja ţetta mega flissa núna). Ţetta félagsrit er í besta falli hiđ mesta órit og kynnu margir ađ telja ađ ţví yrđi ađ eyđa tafarlaust. En ţeim verđur ekki kápan úr ţví klćđinu ţví ţađ skal enginn segja mér fyrir verkum.

   (1 af 58)  
7/12/08 00:01

Billi bilađi

<Ber eld ađ vindli MH>

7/12/08 00:01

Lopi

<Bónar skó Mikils Hákons>

7/12/08 00:01

Jóakim Ađalönd

Eyddu ţessu óriti og allt ţađ...

7/12/08 00:01

Grágrímur

[Skráir sem úrvalsrit.]

7/12/08 00:02

Blöndungur

Ég tel ţetta félagsrit algjörlega forkastanlegt.

7/12/08 00:02

Tigra

Ég var einmitt ađ velta ţví fyrir mér bara í morgun hvort ţú ćtlađir ekki ađ skrifa annađ félagsrit, ţađ var svo langt síđan síđast snúllubossinn ţinn.

7/12/08 00:02

Skabbi skrumari

Úrvalsrit (og ég er ekki ađ sleikja upp keisarann, alls ekki, nei nei, svona svona hćttiđi ţessu flissi ţarna)...

7/12/08 01:00

hlewagastiR

Endurkoma keisarans er mikiđ og endalaust gleđiefni. Blöndungur: ţú verđur ađ dveja í dýflissu bagglýska heimsveldisins fyrir ummćli ţín ţangađ til styttir upp í Bergen nćst. Jóki sleppur fyrir klíkuskap.

7/12/08 01:01

Ívar Sívertsen

Heill keisara vorum... nema hvađ hann kallađi mig skunk.

7/12/08 01:01

Hafţór Hübner

ţađ sem Jóakim sagđi

7/12/08 02:01

Vladimir Fuckov

Ţjer (ţ.e. MH en eigi HH) eruđ alltof sjaldsjeđir hjer. Eruđ ţjer nćr alltaf of fullir til ađ geta veriđ hjer ? [Hrökklast afturábak og hrasar viđ]

7/12/08 06:00

Ţarfagreinir

Ţarfagreinir kann ađ meta ţetta metafélagsrit.

7/12/08 06:02

Goggurinn

Áfengisneysla og Gestapó hafa alltaf geta lifađ saman í sátt og samlyndi.

7/12/08 14:01

Enter

Svei mér ţá. Eruđ ţiđ ennţá hérna?

Mikill Hákon:
  • Fćđing hér: 8/8/03 20:07
  • Síđast á ferli: 25/6/09 11:12
  • Innlegg: 97
Eđli:
Ógeđslegur mađur.
Frćđasviđ:
Keisurun, Fuglaskođun
Ćviágrip:
Fćddist sextugur ađ aldri, gerđist einn af upphafsmönnum Baggalútíu sem tók völdin í Alţingishúsinu seinnihluta ársins 2003 og hefur síđan háđ margar styrjaldir til ţess ađ ţóknast ţeim réttlátu.Var nýlega sleppt af brjáluđum lćkni sem hélt honum föngum á ofskynjunarlyfjum.