— GESTAPÓ —
Tobbi heimalningur
Óbreyttur gestur með  ritstíflu.
Dagbók - 31/10/03
Vera mín með Breiðdalsvíkingum

Draumkenndur veruleiki í ætt við sveppaát af umferðareyjum

Í hvert skipti sem ég kem til Breiðdalsvíkur segja bæjarbúar það sama við mig

"Þannig er það nú líka með sjálfan mig"... sagði Breiðdalsvíkingurinn og stundi.
Ég hef að vísu aldrei skilið Breiðdalsvíkinga, þá sérstaklega með ilsig vinstra megin. Og mjög hæpið er að ætla það að ég skilji þá frekar í náinni framtíð.

   (1 af 1)  
31/10/03 05:02

Tobbi heimalningur

Þessar hugrenningar eru skrifaðar í leiðslu eftir lestur síðustu færslu hinnar fögru Júlíu

31/10/03 06:00

Haraldur Austmann

Þeir kallast Breiðdælingar eða Breiðdælir góurinn.

31/10/03 06:00

Golíat

Hárrétt Haraldur, þetta stingur í augun.

31/10/03 08:01

Tobbi heimalningur

Bíldælir, sem sagt, gott

Tobbi heimalningur:
  • Fæðing hér: 2/10/03 15:06
  • Síðast á ferli: 20/7/18 09:46
  • Innlegg: 17
Eðli:
Góður maður og gullfallegur, doldið pungsíður ef ég á að vera gagnrýinin á sjálfan mig.
Fræðasvið:
Er nálægt því jafnfróður og Njáll á Bergþórshvoli. Það er tvennt sem ég er talin afar fróður um. Annað er gangmál hryssna. Hitt man ég ekki svo greinilega eftir.
Æviágrip:
Stækkaði ógurlega mikið síðasta sumar þegar ég var til sjós. Er svo gott sem hættur núna á sjó.
Foreldrar mínir eru báðir lifandi og hafa það bara gott. Eftir atvikum.
Stefni á listnám í óhefðbundinni list sem er víst nóg framboð af í dag.
Mér endist því miður ekki æfin til að skrifa á síðuna ef ég held áfram að fylla þennan dálk út.