— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Huldra
Fastagestur með  ritstíflu.
Dagbók - 1/12/10
Rammælis

Svona í tilefni þess að ég hef, að minnsta kosti samkvæmt dagatalinu, búið í Baggalútíu í eitt ár, sýninleg sumum en öðrum ekki, þá langar mig að koma með pistil....

‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Lifið heil.

‹Gufar upp›

   (1 af 1)  
1/12/10 07:01

Regína

Til hamingju með rafmælið Huldra.

1/12/10 07:01

tveir vinir

til hammó með rammó

1/12/10 07:01

Offari

Humm er þetta dama sem er búinn að vera hér eitt ár án þess að ég hafi sent henni ástarljóð?

1/12/10 07:01

Huldra

Ég hef farið huldru höfði svo það er ekki nema von!

1/12/10 07:01

Regína

Offari, þetta er rétti dagurinn til að bæta úr þessu!

1/12/10 07:01

Upprifinn

Mér finnst að þú ættir að heita Falcor.

1/12/10 07:02

Línbergur Leiðólfsson

Til hamingju með rammælið!

1/12/10 08:00

Grýta

Til hamingju.

1/12/10 23:01

Sannleikurinn

ramamamamaður bara áttar sig ekkert á þessu!!!

2/12/10 14:01

Sannleikurinn

til rafmingju með rafmæli yðar

2/12/11 20:01

Fergesji

Og svo hvarf hún.
[Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann.]

Huldra:
  • Fæðing hér: 7/1/10 20:29
  • Síðast á ferli: 13/1/11 11:41
  • Innlegg: 215
Eðli:
Ég er Huldra. Ég er ekki öll þar sem ég er séð og ekki sýnileg öllum en ef þú sérð mig og þorir að koma nær þá muntu sjá að ég er ekki sú sem þú heldur að ég sé. Ég er algjörlega meinlaus, nema þú gerir mér mein og ég held mig að mestu í felum.
Fræðasvið:
Hamskipti.