— GESTAP —
Lokka Lokbr
Heiursgestur me  ritstflu.
Dagbk - 2/11/07
slenskir jlasveinar.

g var sm jlaveislu kvld og ar var jverji og plverji, a tala sama slensku... en a er nnur saga.

Aalsagan ea spurningin er a g gat ekki almennilega svara eim hversu margir slensku jlasveinarnir eru.
jverjinn sagist hafa heyrt um a bil 40 nfn slenskra jlasveina ( Hann er kennari og hefur kynnt sr miskonar frleik um sl. jlasveina) Plverjinn ekkti bara sinn eina jlasvein og skildi ekkert essa slensku. (Hann er fair sem brn eim aldri sem setja skinn sinn t gluggann)
Sem sagt eir vildu vita vissu sna um slenska jlasveina.
g hugsai og opnai viskubrunn minn um jlasveinanna okkar 13 sem Jhannes r Ktlum orti um snum tma.
g sagi eim a jlasveinarnir hafi ekki alltaf veri gir. eir (jlasveinarnir ) voru grimmir og grugir hr ur fyrr og gfu sko ekki skinn.
En n spyr g hvenr breyttist essi hegun jlasveinanna?
ekkir einhver ara jlasveina en sem eru ljablki Jhannesar?
Hvert er upphaf slenskra jlasveina?
Voru jlasveinar til fyrir jlasveinakvi Jhannesar?
Hvaan kemur hin slenska jlasveinatr?
Er grla til rum lndum?
Hver var og er tilgangurinn me jlasveina, grlu og jlakattarboskapnum?

Fullt af spurningum en ftt um svr fr mr.

jverjinn og Plverjinn eru kalskir og koma fr rtgrnum samflgum. En vi? Var jlasveina , grlu og kattartrin til hr fyrir daga kvi Jhannesar?

   (1 af 1)  
2/11/07 13:00

Z. Natan . Jnatanz

g er alfari eirrar skounar a upphaf hnignunar slensks samflags megi rekja til ess egar jlasveinarnir httu a vera vondir & varhugaverir.

Eftir a hafa slendingar af vissri persnuger iulega komist upp me allskyns knytti, en f samt alltaf gotter skinn.

2/11/07 13:00

Lokka Lokbr

J, var veri a byggja upp tta hj brnum og varkrni? me v a halda a eim grimmum sveinum og grlu?
tta gagnvart hverju? er svo nnur spurning.
Var vindurinn og vosbin ekki ngjanleg?
Hvurslags j erum vi? j sem hrir brnin sn?
Grimm j? Ea g sem verndum brnin fyrir vttum? Kannski me fugum formerkjum.

2/11/07 13:01

Lopi

g hef einmitt oft veri a velta v fyrir mr hvenr essi siur a setja skinn gluggann byrjai. Sjlfur hef g veri vitni a v oftar en einu sinni a 4 - 6 ra gmul brn betrumbttu hegun sna umtalsvert egar au fengu kartflu skinn. Og ekki var um hsklamenntaa "jlasveina" hr a ra. En vissulega eru of margir jlasveinar of gir vi brnin og gefa eim drindis gjafir skinn rtt fyrir afleita hegun. arna er veri a skapa strhttulega trsarvkinga.

2/11/07 13:01

Kiddi Finni

N eru til einhverskonar jlalfar rum Norurlndum. Upprni eirra gti veri jtrnni um hslfa og blfa. Og jlum er miki um a vera, slrhvrf, ramotiin og svo kristninni fing Frelsarans - engin fura a allskonar lfar eru lka mjg virkir.
En a sem er einkennilegt hj slendingum er a byrja a nefna essa annarstaar nafnlausa lfa ea eitthva. Sagan um grlu og httulega jlasveina hefur rugglega bent krkkunum a maur verur vanda hegun sina og hugsa um sinn gang srstaklega jlunum. a hefur skapa helgan tma kringum htiina... ea eitthva.
Alveg sammla ykkur, krakkar mega ekki a komast upp me hva sem er og f samt alltaf gott skinn.
Gleilega aventu, annars.

2/11/07 13:01

Herbjrn Hafralns

g er ttalegur jlasveinn.

2/11/07 13:01

Gnther Zimmermann

ri 2006 kom t bkin Saga jlanna eftir rna Bjrnsson. Flettu essu guannabnum upp ar.

2/11/07 13:01

Regna

g held a allar jir hafi hrtt brn til hlni hr ur fyrr, ur en slfringar fru a koma me rk gegn v.
Vosb og vindur er ekki refsing, a eru astur sem flk getur vari sig mismunandi vel fyrir, og vi betur en forforeldrar okkar.
A vera me krakkast sem er me lti og leikur sr stain fyrir a gera a sem a var bei a gera, egar annir btast vi vegna ess a a er veri a undirba jlaht auk alls annars sem arf a gera, og a hafa sjlf/ur veri hrdd/ur jlasveinum og Grlu, hafandi aldrei heyrt minnst neitt varandi slfri, hva myndir gera?

2/11/07 13:01

krossgata

Vsindavefnum m finna frleik um jlasveinana.

"Til eru heimildir um allt a 80 nfn missa jlasveina og -meyja (sj Sgu daganna, 1993, bls. 344). jsgum Jns rnasonar (1958) eru meal annars essi nfn nefnd"

"slensku jlasveinarnir eiga sr rtur slenskum jsgum og eru v af allt rum uppruna en Santa Claus. eirra var fyrst geti Grlukvi fr 17. ld sem eigna er sra Stefni lafssyni Vallanesi. ar eru eir sagir brn Grlu og Leppala:"

"
jsgum Jns rnasonar (1862) koma fyrst fyrir nfn jlasveinanna 13 sem n er ekktastir. "

"Me runum uru eir samt sfellt elskulegri og svo fr a eir fru a gefa brnum sk glugga. essi siur barst me sjmnnum sem sigldu Norursjvarhafnir fyrir 1930, en var ekki almennur fyrr en um 1960 og mjg afbakari mynd fr hinni upprunalegu. Smm saman tkst me asto jminjasafnsins og tvarpsins a koma nokkurri reglu ennan si."

"S siur a setja skinn t glugga er margra alda gamall og tengist sgunni um heilagan Nikuls.
...
Vegna alls essa tku brn a hengja upp sokka vi dyr ea glugga og sar arna (en strompar uru ekki algengir Evrpu fyrr en upp r 1500). skalandi eru heimildir fyrir v 15. ld, a brn hafi tbi ltil skip essum tilgangi og lti berandi stai heimilinu. Sar var fari a notast vi sk, ea krfu og lta hana utandyra. "

2/11/07 13:01

Lokka Lokbr

Takk fyrir upplsingarnar.
Regna g hef ekki haldi v fram a vosb og vindar vru refsing. Heldur vil g meina a veurfari vri ngjanleg gn sem ber a haga sr eftir og kunna og ekki urfi a ala upp brnunum vibtarhrslu me jlasveinum og grlusgum.

2/11/07 13:01

Texi Everto

g bls essa slensku jlasveina! Bagglsku jlasveinarnir eru alvru: http://www.baggalutur.is/dagatal/

2/11/07 13:01

Huxi

Brn Grlu og Leppala voru u..b. 40, svo a er sennilegast a jverjinn hafi veri a tala um essa gaura. ar hpnum voru t.d. Leppur, Skreppur, Langleggur, Leiindaskja og Bla. g man bara eftir einum jlasveini sem hefur dregi sig hl og a er Faldafeykir. essi jtr er margra alda gmul og virist a hnb hafi veri bygg upp eins og jsgur annara landa, .e. me forvarnargildi og vivaranir sem megin boskap. Eins og nfnin benda til voru allir jlasveinarnir slgnir eigur mannanna og sjlfum sr til viurvris. Kertasnkir var til dmis ekki a safna kertum til a horfa ljsi, heldur t hann kertin, enda voru au r tlg. Forvarnargildi me essum sgum var a a flk skildi passa vel upp matarskammtinn sinn v a annars kmu jlasveinarnir og rndu llu sem glmbekk l. Matur var af skornum skammti flestum bjum og ef eitthva fr til spillis var a strml.

2/11/07 13:01

Regna

g skil ekki hvernig veurfar gti veri gn til a brn hagi sr vel. Jlasveinar eru miklu heppilegri.
Annars er g ekki viss um a jlasveinarnir hafi veri svo hrilegir, meira til gamans. Huxi er me gan punkt.
Jlaktturinn er til dmis gn fyrir sem ekki ttu ft brnin sn. a er skelfileg tilhugsun fyrir foreldra a jlaktturinn taki au ef ekki tekst a gera ekki s nema sokk hvert einasta.

2/11/07 13:01

Gsli Eirkur og Helgi

Fyrir mrgum rum san fann g mig Htel Esju og
fundai me fjrhaldsmanni mnum sem fkk fjrr yfir
arfinum eftir mmmu slugu g var of ngur til a rstafa aufunum og fkk v ennan Ptur Gaut Kristjnson a ra yfir hagi mnum . a gekk ekkert alt of vel enn g man a kallin sem var drykkfeldur hafi geysiransdi verkegni , sem var a skrifa bk um sgu jlasveinanna . Hann sendi mig til einhvers prfisors Hagamel til a a handrit sensdan r pfagari forn Grsku . g veit ekki hvort a var nein bk enn g elskai kallin og vona a allt hafi gengi honum haginn arfurinn eftir mmmu gmlu hafi runni t sandinn

2/11/07 13:01

Nermal

Svo er Baggaltur nottlega jlasveinn.

2/11/07 13:02

Lokka Lokbr

a sem g var a reyna a segja Regna var a tar brn urftu a glma vi veur, vinda og vosb og mr finnst sem ntmamannsekja frekar erfitt a hugsa til ess a a hafi ekki veri eim ngjanlegt, heldur var btt vi tta eirra og hrslu me gnandi jlasveina og grlusgum.
Sem sagt flk og ekki sst brn sem ba vi vosb eiga frekar skili a heyra jlasveinanfn eins og Glaumur og Glei en ekki sgur um jlasveina sem rna og rupla.

2/11/07 13:02

Lokka Lokbr

Krar akkir Huxi. g held a hafir hitt naglann hfui. a var mjg trlega tilgangur sagnanna og ef til vill var hugmynd Jhannesar r Ktlum uppeldisleg, me sterkan tilgang.
tli hann hafi ra fyrir essum vinsldum kversins Jlin koma?
Talandi um Jhannes r Ktlum orti hann mmrg jlakvi og meal annarra Brum koma blessu jlin, sem er hvers manns vrum og allir kunna, enn ann dag dag.
Eftir stri vnkaist hagur slendinga og eir urftu ekki eins a passa upp eigur snar og mat. eir hfu peninga milli handanna og vihorf til barna breyttust lka eim tma. annig raist a a jlasveinarnir httu a nappa og fru a gefa.

2/11/07 13:02

krossgata

Enn eru veur og vindar slandi og verur um komna t. Brn hafa lklega almennt betra skjl bi fatnai og hsni en au hfu rum ur. g er ekki viss um a a hafi veri auki tta eirra sagar hafi veri sgur af jlasveinum. r voru bara nokkrar af jsgum og vintrum sem sagar voru - ekki verri en margar arar. Mr voru sagar sgur og vintr og minnist g ess ekki a hafa lifa barnskuna stugum tta fyrir a. etta var n eiginlega frekar skemmtun og spennandi. Brn n sem ur sem venjast sgum og vintrum lra a gera greinarmun ar milli og raunveruleikans.

2/11/07 13:02

Lokka Lokbr

jsgur og vintri voru lka lesin fyrir mig, en g er a ung a skurum mnum bj g gu steinsteyptu hsni og tti vetrarflkur sem heldu mr heitri og urri fyrir veri og vindum.
Mr tti sgurnar skemmtilegar, framandi og hugaverar. g vissi a etta voru sgur en ekki veruleikinn.
Nna set g dmi annig upp a ef g byggi vi vosb, kulda og vinda , hugsanlega, g tala ekki af reynslu heldur er g a reyna a setja mig spor forfera minna egar au voru brn, frekar vilja heyra hllegar og hamingjulegar sgur. Til a vega upp mti daglegum kulda, myrkri og svengd.

2/11/07 13:02

krossgata

g man eftir fallegum sgum af litlum ljshrum stlkum me krullur, sem alltaf hguu sr vel og samviskusmum drengjum sem pssuu systur snar. essi brn tluu mjg htlega og geru alltaf a sem rtt var og allt gekk eim haginn og draup smjr af hverju stri. g hafi mugust essum sgum... en g bj nttrulega skjli fyrir veri og vindum ( rkidminu fri ekki miki fyrir), kannski er a skringin, en trll, jlasveinar, lfar og forynjur voru skemmtilegri.

2/11/07 13:02

Lokka Lokbr

g er sammla r krossgata sgurnar um gu brnin voru mjg vmnar og leiinlegar, hinar voru skemmtilegri og einhvernveginn meira lifandi og hfuu betur til mn. Lotta ltagari var skemmtilegri og betri en Pollyanna, bar sgurnar su klassskar dag.
g er ekki viss um a g hafi vilja heyra sgu ea sgur um gnandi steinsteypu ea pddur og illa vtti sem byggju steypunni, egar g var barn.
Of raunverulegt fyrir minn smekk egar g hugsa til bernskuranna og annig mynda g mr lf barnanna sem upplifu vinda og vosb (tttnefnt) a urfa a hlusta og upplifa gnasgur sem voru sagar til a hra en ekki gleja.

2/11/07 13:02

Huxi

a sem Jhannes geri, var a safna nokkur kvi jsgum og munnmlum um essa trllafjlskyldu og setja gilegan bning fyrir brn essa lands.
ar sem jlasveinakvi var svona srlega vel heppna var a fljtlega meginheilmild barna um jlasveinana. San egar brn essi uxu upp og fru sjlf a ala upp brn, var a sjlfgefi a gefa eim kvakveri og annig hlst og styktist s mynd sem Jhannes dr svona skemmtilega upp.
Jlaktturinn var dlti srstakur tilbnngur v a a voru raun foreldri og forramenn blessara barnanna sem hefu tt a lenda honum en ekki brnin sjlf sem uru fyrir eirri gfu a f enga flk jlum. a hefur e.t.v. veri lagt upp me a byrjun, a nbakair foreldrar voru hrddir me v a jlaktturinn kmi og ti barni eirra ef au sju ekki um a kla a og ska smasamlega. San egar barni eltist hafa foreldranir sagt brnum snum fr essari skarisskepnu og v hafa brnin ori hrdd vi kisuna ljtu. a forvarnarttinum hafi veri beint a eim fullornu, voru a brnin sem hrddust. a voru j au sem yru tin ef pabbi og mamma stu sig ekki vi fatasauminn...

2/11/07 14:00

Lokka Lokbr

Amma mn, sem fddist fyrir seinni heimstyrjld ekkir vel bk Jhannesar Jlin koma og hn (amma) gaf snum brnum bk sem aftur gfu snum brnum (mr) bkina og lsu hana upphtt fstunni.
Amma mn fkk aldrei skinn egar hn var barn, a tkaist ekki . a var ekki fyrr en hn eignaist brn sjlf a s siur var almennur a gefa brnum gott skinn avenntunni. Hn hlt hef a fyrsti jlasveinninn kemur afarantt 12 des. og gefur gott skinn.
g fylgdi eim jlega si a gefa mnum brnum skinn.
( Jhannes! Gerir r grein fyrir eim hrifum sem kveri itt hefur haft menningu jarinnar?)
g er lka alin upp vi a a f nja flk fyrir hver jl, og g s til ess a brnin mn fi rugglega nja flk fyrir jlin til a fara ekki jlakttinn, a argadr.
vlk hrif sem Jhannes hafi me kverinu snu, er raun me lkindum.
Hann sem sat bara heima, ea annars staar og orti kvi um jlasveina, grlu og jlakttinn og gaf t litlu gulu kveri.
Magna, svo ekki s meira sagt!

2/11/07 14:01

Wayne Gretzky

Veit ekki hva skal segja um jlasveinana, en til hamingju me afskaplega fallega mynd!

2/11/07 14:01

Skreppur seikarl

Hin tttnefndu veurbrigi sem hfundur telur a gti hafa virka sem auknir erfileikar barna fyrir lngu voru, eru og vera alltaf til slandi. daga ekktist bara ekkert anna, annahvort var sungi "Sl inni, sl ti, sl hjarta, sl sinni..." ea "N er ti veur vont." Hr snst vindurinn einsog honum snist. a var ekkert verra fyrir brn ef veri var vont frekar en fullornu, flk kunni a skla sr fr v flestum tilvikum.

2/11/07 14:02

Lokka Lokbr

Takk kri eigandi.
Skreppur a er einmitt a. Veri hefur alltaf haft hrif bi brn og fullorna. Vi hfum samt veri misjafnlega stakk bin a ola vond veur. Eftir a hs okkar uru sterkari og traustari olum vi vond veur betur en forfeur okkar.
og a sama skapi eru meira segja jlasveinarnir ornir gir og gefa sta essa a taka.
Fallegri lj hafa veri ort. Er hamingjan tengd hblum manna?
alvru hef g huga a frast um ann tma slandssgunnar egar jlasveinarnir voru vondir. Og srstaklega hvernig lei brnum eim tma.

2/11/07 15:01

Sundlaugur Vatne

skp er a sj hva flk fjallar hr a mikilli vanekkingu um jafn vel ekkt li og jlasveinarnir okkar eru. g nenni n barasta ekki a lesa ll essi fvitalegu innlegg.
Jhannes valdi bitastustu jlasveinanfnin og hafi au 13 til a fella a alkunnri jsgu. San smai hann kvi (ef kveskap skyldi kalla) um hvern og einn og gaf t bk samt fleiri jlavsum. etta var potttt formla, enda Jlavsur Jhannesar mest lesna barnabk sem komi hefur t slenzku og s sem lang- langoftast hefur veri endurtgefin.
egar fari var a henda gjfum sk, ea arar ar til settar hirzlur, adraganda jla var mrgum vandi hndum og margir sem vildu byrja 1. desember og arir jafnvel ekki fyrr en 17. desember (sbr. jlasveinar 1 og 8). stakk rni Bjrnsson jhttafringur (reit Sgu jlanna o.fl. fnar bkur) upp v a mia vi 13 sveina enda alkunn tala fr jsgum J.. og bk Jhannesar.

2/11/07 15:01

Huxi

Hvaa vankkingu ert a tala um mnum skrifum Dundlaugur minn...

2/11/07 19:00

Lokka Lokbr

Jlin koma er sluhsta ljabkin (ea barnabkin) r samkvmt lista sem birtist Morgunblainu.
Getur veri a krepputmum htta jlasveinarnir a gefa skinn og byrji a nappa aftur mat og bshldum?
Ef lexian virkar tti flk a passa betur upp mat sinn og eigur. Er ekki tilvali a endurvekja gmlu jlasveinanna til a hjlpa foreldrum vi uppeldi brnunum snum?

Lokka Lokbr:
  • Fing hr: 3/10/08 15:37
  • Sast ferli: 29/12/09 16:18
  • Innlegg: 1164