— GESTAPÓ —
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/08
Skáldiđ frá Fagraskógi

I

Um aldir skulu lifa í manna minnum
máttug kvćđin, fyrir okkar sýnum.
Engum dylst ađ friđinn enn viđ finnum
í fegurst kveđnu skáldaverkum ţínum.

Ţví dís frá himnum hörpu ţína snerti
og huga ţínum veitti blessun sína.
Ţótt yrđu til viđ ljós frá litlu kerti,
ljóđ ţín fengu sólu til ađ skína.

Til himins sveifstu, svörtum fjöđrum ţöndum.
og sóttir mátt og styrk hjá anda merkum.
Og fátćk orđ, ţau urđu í ţínum höndum
ađ undurfögrum, dáđum listaverkum.

II

Ţótt sumir beindu ađ ţér aumum rógi
og illmćlum - ţađ dugđi ekki til. -
Svo fékk ţinn andi af Fjölnis merka plógi
ađ frćgđarverk ţín mynda engin skil.
Ţau lifa ennţá, skáld frá Fagraskógi,
og skapa vorum hjörtum varman yl.

Ţótt farinn sértu man ţig minnug ţjóđin,
man ţig, sem ţú vćrir hér í gćr.
Ţví eitt er víst, ađ lengi lifir glóđin
og lífsins heiti, fagurrauđi blćr,
sem fćrđu okkur leikritin og ljóđin.
Enn lýsir stjarnan ţín, svo undurskćr.

Hún sendir frá sér geisla ţann, er glitrar
og grćđir jafnvel dýpstu hjartasár.
Og ţerrir lítinn dropa, sem ađ sytrar
um sálarinnar myrku ólgugjár.
Og ef sá dropi enn á hvarmi titrar
ţá er hann bara lítiđ gleđitár.

III

Ţú ortir ljóđ um fagran Eyjafjörđ
og frć, sem urđu ađ deyja í grýttri jörđ.
Um dalakofa og hvíta tjarnarálft,
um Katarínu - og um lífiđ sjálft.

Og sólin hefur sálu ţína kysst,
og sál ţín fékk ađ kynnast ţeirri list
sem situr hátt viđ himnaríkis borđ,
og hönd ţín fćrđi listina í orđ.

Og ţjóđin hefur strengi ţína snert
og starf ţitt hefur ţjóđin fengiđ erft.
Ţví ţú ert frć, sem hlaust ţann helga dóm
ađ hafna í jörđ og verđa eilíft blóm.

   (17 af 25)  
4/12/08 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagurlega kveđiđ af fagurkera, um fagurt ćviverk Fagraskógarskáldsins.

4/12/08 06:00

Regína

Ţetta er úrvalsljóđ.

4/12/08 06:00

hlewagastiR

Um dalakofa og hvíta tjarnarálft,
um Katarínu - og um lífiđ sjálft.

Ţetta tónar glćsilega viđ kveđskap meistarans:

Ţú komst í hlađiđ á hvítum hesti,
ţú komst međ vor í augum ţér.

4/12/08 06:00

Litla Laufblađiđ

Pó .. kallinn vćri stoltur af ţér.

4/12/08 06:01

Garbo

Ég er orđlaus. Úrvalsrit.

4/12/08 06:01

Texi Everto

Er ţetta köntrí? Íííííííhaaaa!

4/12/08 06:01

Útvarpsstjóri

Stórgott!

4/12/08 06:01

hvurslags

Ţetta er hreint út sagt brilliant.

4/12/08 06:01

Kiddi Finni

Ţetta er stórkostlegt. Upphaf á Kvćđiđ um fuglinn á finnsku:

Lyö harppuani neito taivainen
ett´kuuluis luokse Luojan enkelten
kotikadultani laudankappaleen
löysin, tein mä siitä kanteleen.

4/12/08 06:02

Heimskautafroskur

Ţađ er ekki heiglum hent ađ yrkja lofkvćđi um Davíđ Stefánsson án ţess ađ verđa hallćrislegur. Ţađ hefur nú veriđ gert međ slíkum glćsibrag ađ unun er aflestrar. Takk Pó.

4/12/08 06:02

Álfelgur

Vá! Ţetta er ćđislegt hjá ţér.

4/12/08 09:00

Huxi

Ţetta er úrvalsljóđ og og bćđi höfundi og yrkisefni til mikls og ćvarandi sóma. Skál fyrir Pó.

4/12/08 15:02

Skabbi skrumari

Ég held ţađ barasta ađ enginn ljúgi hér fyrir ofan... Skál

4/12/09 19:00

Fergesji

Stórkostlegt ljóđ. Vér gratúlerum.

Pó:
  • Fćđing hér: 22/9/08 01:50
  • Síđast á ferli: 22/5/22 23:24
  • Innlegg: 2331
Eđli:
Áhugamađur um hitt og ţetta.
Frćđasviđ:
Hitt og ţetta.
Ćviágrip:
Borinn í Rvk og veriđ ţar síđan međ undantekningum.