— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/05
Nú er komiđ ađ ţví

Jćja. Nú er komiđ ađ ţeirri stundu sem ég hef jafnt beđiđ sem kviđiđ.
Brátt er kominn tími fyrir mig ađ kveđja ţennan heim sem viđ bćrumst nú í, og fara á vit annars heims, töluvert ólíkan ţessum.
Ţiđ getiđ ekki átt von á ađ heyra mikiđ í mér á nćstunni, en ég mun sannarlega hugsa til ykkar.
Ég hef átt hér gleđistundir og ţađ er yndislegt ađ geta kallađ mörg ykkar vini mína.
Ég held núna ein í ţetta ferđalag, og ţađ er ekki aftur snúiđ.
Líkur á ţví ađ ég snúi aftur í apríl eru mjög góđar, en ţó eru líka einhverjar líkur á ađ mér verđi ţađ ekki kleift.
Ég er nefnilega ađ fara til Suđur Afríku, Namibíu, Botswana, Zambiu og Zimbabwe, og ef guđirnir leyfa, ţá kemst ég heilu og höldnu heim aftur frá ţví.
En ég mun ferđast ein, og ţessvegna vil ég hafa varann á og kveđja ykkur ef eitthvađ skyldi koma upp á.
Ég elska ykkur öll.
Ykkar Tígra

   (29 af 83)  
2/12/05 05:01

Enter

Tígrisdýr í Afríku!? Ţađ er fáheyrt. En jćja, góđa ferđ. Passađu ţig bara á tapírunum - já og óköpunum.

2/12/05 05:01

Heiđglyrnir

Góđa ferđ litla kisa..!.. Ţín verđur saknađ..!..

2/12/05 05:01

Upprifinn

Láttu ekki bansetta veiđiţjófana ná ţér.

2/12/05 05:01

Litla Laufblađiđ

Góđa ferđ Tígra mín. Ég mun sakna ţín óskaplega. Farđu nú varlega.

2/12/05 05:01

Offari

Skemmtu ţér vel, ég og eflaust fleiru munu sakna ţín.

2/12/05 05:01

Dalai Lama

Góđa ferđ og passađu ţig á ađ Litli Svarti Sambó breyti ţér ekki í smjör.

2/12/05 05:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Farđu vel međ ţig og láttu okkur endilega heyra frá ţér ţegar tök er á viđ reiknum dagana ţar til ţú kemur heim heil og velhaldinn eftir frćđilegt ferđalag.

2/12/05 05:01

Finngálkn

Farđu nú ekki ađ liggja undir einhverri górillunni - ţćr bera víst međ sér margan slćgan sjúkdóminn... Ţannig er ég víst til kominn. Hafđu ţađ samt gott ţótt ég ţekki ţig ekki rassgat.

2/12/05 05:01

Stelpiđ

Góđa ferđ Tigra mín!

2/12/05 05:02

Ţarfagreinir

Já, góđa ferđ og ekki gera neitt sem ég myndi ekki gera.

2/12/05 05:02

Galdrameistarinn

Góđa ferđ og skemmtu ţér vel.
Öfunda ţig af ćfintýrinu sem ţú átt í vćndum.

2/12/05 05:02

Furđuvera

Góđa ferđ, ekki láta éta ţig.

2/12/05 05:02

Anna Panna

Ţetta verđur ábyggilega frábćr upplifun og ég öfunda ţig alveg smá! Góđa ferđ og farđu vel međ ţig, viđ bíđum spennt eftir ferđasögunni ţegar ţú kemur til baka...

2/12/05 05:02

Litli Múi

Góđa ferđ og skilađu kveđju til allra sem ég ţekki.

2/12/05 06:00

Isak Dinesen

Adieu.

2/12/05 06:00

Mosa frćnka

Ég hlakka til ađ heyra um ferđina á eftir. Góđa ferđ.

2/12/05 06:00

Jóakim Ađalönd

Góđa ferđ og ekki fara of varlega. Alla vega lét ég öll varnađarorđ sem vind um eyru ţjóta ţegar ég lagđi af stađ hérna til Suđur-Ameríku og sé ekki eftir ţví. Flest ţessara landa eru stórkostleg, hef ég heyrt og búa yfir mikilli náttúrufegurđ og fjölbreyttu dýra- og plöntulífi. Endilega taktu nóg af myndum og ekki gleyma ađ skođa Viktoríufossana.

Ein spurning ađ lokum: Ertu međ vefsíđu eđa vefbók ţar sem ţú tíundar ferđalagiđ?

Beztu kveđjur til ferđakollega, Jóki

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.