— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/04
Hmm..

Nú hef ég komiđ međ nokkrar myndir eftir sjálfa mig hérna inná.. en stundum vilja ţćr geymast í stafla einhverstađar.. eđa upp viđ vegg.. hver ofan á annarri.
Ég var ađ finna mynd hjá mér.. ţar sem tvćr af myndunum mínum (sem ég hef báđar sýnt hér á lútnum) lágu upp viđ hvor ađra.. en svo datt ţurrkuđ rós, sem var á borđinu mínu, yfir myndirnar.. og stađnćmdist á svo skemmtilegan hátt ađ mér finnst ég verđa ađ deila ţessu međ ykkur.

Stćrri mynd sést hér:
http://www.sveppur.net/tigra/hmm.JPG

   (48 af 83)  
5/12/04 09:02

Litla Laufblađiđ

Híhí, spes.

5/12/04 09:02

Ţarfagreinir

Vá hvađ rósin passar vel inn í myndina. Fríkađ.

5/12/04 09:02

Furđuvera

Nau... sniđugt!

5/12/04 09:02

B. Ewing

Ţetta er afar smekklegt. Bravó!

5/12/04 09:02

B. Ewing

Ţetta er afar smekklegt. Bravó!

5/12/04 09:02

Tumi Tígur

Alveg frábćrt hvađ hlutirnir stundum smella svona vel saman á svona skemmtilegan hátt.

5/12/04 10:00

Hakuchi

Ţetta er mjög fínt, seisei já...en..eeehh..hrm...hvar eru nektarmálverkin?

5/12/04 10:01

Tigra

Engillinn á fyrstu myndinni var nakinn..

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.