— GESTAPÓ —
Villimey Kalebsdóttir
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/08
Eitthvađ um árshátíđ

Ţá er árshátíđinni lokiđ. Ţađ var rosalega gaman ađ hitta ykkur. Sérstaklega gaman ađ rekast á póa sem ég hafđi aldrei séđ og bjóst ekki viđ ađ sjá.

Fyrir árshátíđina voru ţiđ látin kjósa um verđlaun sem voru veitt.
Sigurvegararnir voru ţessir.

Furđulegasti gestapóinn var Texi okkar Everto. Hann fékk nýjan hatt.
Glađasti gestapóinn var Dula. Hún fékk hjartalaga, gull sólgleraugu og blómakrans.
Skrautlegasti gestapóinn var Tigra. Hún vann Tigru-búning. Tígrisdýr í tígrisdýrabúningi.. hversu töff er ţađ.
Virđulegasti gestapóinn er auđvitađ Vlad. Hann fékk gereyđingarvopniđ flugnaspađa og blómakrans sem hafđi legiđ í kóbalti.
Óheppnasti gestapóinn var Ívar nokkur Sívertsen. Hann vann út ađ borđa fyrir 2 á Jarlinn. Óheppilegt fyrir Ívar, ađ Jarlinn fór á hausinn fyrir svona áratugi. En, til ađ bćta honum ţađ upp, ţá vann hann líka pez-kall. (sem ég held reyndar ađ ég sé búin ađ týna)
Hagyrtasti gestapóinn var Pó. Verđlaunin voru skrifblokk og blýantur svo hann geti skrifađ niđur ljóđ í tíma og ótíma.
Besti nýliđinn er líka Pó. Hann vann barnabók. Ef hann les hann vel, ţá verđur hann stór og gáfađur og hćttir ađ vera nýliđi.

Síđan ákvađ nefndin ađ veita ţrjú verđlaun.

Einn gamall en nettur fékk greinilega ekki leyfi frá elliheimilinu til ađ mćta á árshátíđ ţannig Andţór tók viđ verđlaunum fyrir hans hönd.
EGEN vann verđlaun fyrir ađ vera stađfastasti karakterinn. Hann vann fullorđinsbleyju. Kemur ađ góđum notum.
Upprifinn vann verđlaun fyrir ađ vera fjölţreifnasti gestapóinn. Í verđlaun fékk hann handjárn.
Í kjölfariđ af verđlaunum Upprifins fékk Garbo verđlaun fyrir ađ vera umburđalyndasti gestapóinn. Hún fékk hvítvínsflösku.

   (4 af 25)  
1/11/08 08:01

Billi bilađi

Ég held ađ fyrri verđlaun Pós hafi endađ hjá mér.
Ég skal skila ţeim á nćstu árshátíđ... <Starir ţegjandi út í loftiđ>

1/11/08 08:01

Tina St.Sebastian

Ég er af einhverjum ástćđum međ vasapela í fórum mínum. Sökum ţynnku hef ég ekki treyst mér til ađ svo mikiđ sem ţefa af innihaldinu, en ađ utan er ţetta lítill stálpeli, merktur Íslandsbanka og "London 2002"

1/11/08 08:01

Dula

Ég er međ skóhlífar úr svörtu gúmmí .

1/11/08 08:01

Ţarfagreinir

Eitthvađ rámar mig í svona pela - gćti jafnvel hafa drukkiđ úr honum. Hann er samt allavega ekki minn.

1/11/08 08:01

Gott ađ vita ađ skrifblokkin og pennin eru í traustum og góđum höndum hjá honum Billa. Hitt er verra ađ barnabókin hvarf líka, svo ég sé ekki fram á ađ hćtta ađ vera nýliđi í bráđ. <Glottir eins og fífl>

1/11/08 08:01

hvurslags

Skóhlífarnar tilheyra víst mér.

1/11/08 08:01

Upprifinn

Og ćtli ţetta sé ekki pelinn minn. Drekktu innihaldiđ áđur en ţađ skemmist en svo höfum viđ einhver ráđ međ afganginn.

1/11/08 08:01

Garbo

Takk fyrir mig. *hikst*

1/11/08 08:01

Grágrímur

Til hamingju öll sömul... ég kem á nćstu árshátíđ hvađ sem ţađ kostar... (svo lengi sem ég hef efni á ţví ţađ er ađ segja...).

1/11/08 08:01

Günther Zimmermann

ŢRENN verđlaun!

1/11/08 08:01

Galdrameistarinn

Ég hefđi nú átt ađ fá sérstök verđlaun fyrir lélegustu mćtinguna.
[strunsar og allt ţađ]

1/11/08 08:01

Vladimir Fuckov

Nei, ţau verđlaun fćr Ívar. Og líka verđlaun fyrir ađ koma öllum algjörlega á óvart međ ţví ađ mćta ekki [Glottir eins og fífl].

1/11/08 08:02

Upprifinn

Var Ívar ekki á árshátíđinni? ég hélt ađ hann hefđi veriđ harđákveđinn í ađ mćta.

1/11/08 08:02

Billi bilađi

Ég sat á borđi međ Ívar, minnir mig.

1/11/08 08:02

Upprifinn

Já var ţađ ekki?
og skemmti hann sér ekki vel?

1/11/08 08:02

Vladimir Fuckov

Vjer hittum einhvern sem sagđist heita Texi en vjer ţykjumst vita ađ ţar hafi Ívar veriđ.

1/11/08 08:02

Billi bilađi

Ţađ var a.m.k. rokna stuđ á ţessu borđi...

1/11/08 08:02

Villimey Kalebsdóttir

Ég týndi líka ýmsu.. efast um ađ ţađ komi í leitirnar.

og Gunther. Mér er ALVEG SAMA. <urrar>

1/11/08 08:02

Günther Zimmermann

Fyrst ţér er alveg sama, afhverju notarđu ţá íslensku? Er ţá ekki nćr ađ velja eitthvert annađ tungumál sem ţér er ekki sama um?

1/11/08 08:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fjölţreifnasti gestapóinn ?

1/11/08 08:02

Línbergur Leiđólfsson

Ég var rétt í ţessu ađ komast ađ ţví ađ ég hef engu gleymt eđa týnt á árshátíđinni. Hins vegar er hjá mér poki sem inniheldur ţrjá fullar Tuborgdósir. Verđi hans ekki vitjađ innan sólarhrings héđan í frá telst hann formlega mín eign.

1/11/08 09:00

Jóakim Ađalönd

Ţađ er augljóst á öllu ađ ţetta hefur ekki veriđ skemmtileg árshátíđ, enda ekki von á ţví ţegar ég, Ívar, Galdri og hlewagastiR erum ekki á svćđinu. Ţađ er samt gott ađ ţiđ getiđ reynt ađ skemmta ykkur ţrátt fyrir ađ ţađ sé augljóslega dćmt til ađ mistakast. Ţiđ ćttuđ ađ fá bjartsýnisverđlaun norđurlandaráđs...

1/11/08 09:00

Ívar Sívertsen

Ţess skal getiđ ađ nćst ţegar Galdri verđur á landinu ţá höldum viđ Jóakim og hlewagastiR Galdra móttökudrykkjuathöfn sem engum öđrum verđur bođiđ á enda búnir ađ fyrirgera rétti sínum til slíks međ ţví ađ mćta á árshátíđ!

1/11/08 09:01

Huxi

Árshátíđ... Pifff...

1/11/08 09:01

Galdrameistarinn

Mikiđ hlakka ég til og veit ađ skemmtiatriđin verđa sko ekki af verri endanum.
[Ljómar upp]

1/11/08 09:01

Villimey Kalebsdóttir

Ćtliđ ţiđ ekki ađ bjóđa Huxa í ţetta pusluparty?

1/11/08 09:01

Vladimir Fuckov

Vjer vekjum hjer međ formlega athygli Ívars á ţví ađ enginn hjer mćtti á árshátíđina. Allir sendu ţess í stađ atvinnulausa leikara fyrir sig á hátíđina.

1/11/08 09:02

bauv

Finnst leitt ađ hafa ekki geta mćtt, mćti bara nćst.

1/11/08 09:02

Hexia de Trix

Iss, Ívar getur alveg reddađ ţessu međ máltíđina á Jarlinum. Hann ţarf bara ađ klófesta tímavélina fyrst.

1/11/08 09:02

Vladimir Fuckov

Tímavjelarţjófur ! (verđandi) [Bölvar ţví ađ tímavjelin skuli ekki enn virka og ţví ekki hćgt ađ kanna hvort Ívar á eftir ađ stela tímavjelinni]

1/11/08 10:00

Jóakim Ađalönd

Nei, Huxi er svo leiđinlegur. Ţví er honum ekki bođiđ...

31/10/09 23:01

Sannleikurinn

Hr. Vladimir! Vjer höfum gómađ tímaferđalang sem er hugsanlega óvinur ríkisins!!!!

Villimey Kalebsdóttir:
  • Fćđing hér: 31/8/08 22:59
  • Síđast á ferli: 26/10/16 22:05
  • Innlegg: 8300
Ćviágrip:
Er af ćtt Ísfólksins. Pínulítiđ göldrótt.