— GESTAPÓ —
Dr Zoidberg
Nýgræðingur.
Gagnrýni - 4/12/04
Gestapó eftir langt hlé

Að líta ifir Gestapó aftur eftir lengstu fjarveru mína frá upphafi gefur manni níja sín á tilveruna.

Mikið er gott að vera kominn aftur, við firstu sín virðist allt vera við það sama sem er mjög gott. Hr. Sívertsen er reinda útlitslega afar ólíkur sjálfum sér sem og höfuð Bergmanveldisins. Sé reindar ekki að Skabbi hafi skála í þeim innleggjum sem ég hef skoðað en trúi ekki að það sé alvarlegt.

Ég hef flust á síðu þrjú ifir heimavarnarliðsmeðlimi, fín síða það með fullt af einvala liði t.d. Dr. Dr. Gottfriedsen, Nykur, Barbapabba og Muss S. Sein að ógleimdum Plebba og Leibba (hann heitir reindar eitthvað allt annað núorðið) auk fleiri snillinga. Jæja best að hætta þessu kjaftæði og fara lesa hvað er nítt sínist þið hafa þjáðst af ritræpu í fjarveru minni.

   (2 af 11)  
4/12/04 15:01

Golíat

Velkominn og skál!

4/12/04 15:01

Vamban

Velkominn Doktor! Það er skortur á almennilegri heilsugæslu hér eftir að þér hurfuð. Nú getur maður vonandi farið til læknis vegna kvefs og komið út með erfðabreytta kokteilgrísa grædda undir handlegginn?

4/12/04 15:01

Sundlaugur Vatne

Velkominn, kæri doktor.

4/12/04 15:01

Nornin

Velkominn til baka Dr. Gaman að sjá þig hressann.

4/12/04 15:01

Júlía

Ævinlega velkominn, kæri Doktor. Nú getur maður loksins lagst í pestir og almennan aumingjaskap.

4/12/04 15:01

Smábaggi

Hvað með heilsugæsla Vímusar, Vamban?

4/12/04 15:01

Gvendur Skrítni

Frábært að sjá þig Dok-Tor

4/12/04 15:01

Hakuchi

Stórkostlegt að fá þig aftur kæri minn.

4/12/04 15:01

Ívar Sívertsen

Velkominn aftur! ÉG fór bara í lýtaaðgerð hjá honum Entri og hann fór svona mjúkum metrósexjúal höndum um mig.

4/12/04 15:01

Órækja

Ég hef átt við gríðarlega skrifleti að stríða síðan þér fóruð herra Doktor, gætirðu ávísað mér einhverjum puttastyrkjandi?

4/12/04 15:01

Texi Everto

Mykyð er gaman að sjá þyg aftur herr doktor.
Eytthvað nítt að frétta?

4/12/04 15:01

Jóakim Aðalönd

Gaman að sjá þyg aftur Dr. Skemmtu þér vel.

4/12/04 15:02

Vladimir Fuckov

Vjer höfðum boðið iður velkominn í laumupúkaþræðinum en best að gera það hjer líka. Skál ! [Sípur á fagurbláum drikk]. Fjarvera iðar hlítur að vera skíringin á fádæma andstiggilegu kvefi er hrjáð hefur oss undanfarnar vikur en sem er nú á batavegi.

4/12/04 15:02

Vímus

4/12/04 15:02

Dr Zoidberg

Takk takk firir móttökurnar. Ég skal grafa eitthvað upp handa þér Órækja.

4/12/04 15:02

Ég sjálfur

Velkominn kæri vin! Skál!

4/12/04 15:02

Skabbi skrumari

[grætur af gleði, skilur síðan ekkert í því að vera alltaf grátandi eins og Metró kelling frá París] ... hehemm já velkominn kallinn minn... megir þú dafna hér í ríki Gestapó sem ávallt áður...

4/12/04 16:00

Ísdrottningin

Ánægjulegt að deila með þér síðu 3 *glaðnar við*

Dr Zoidberg:
  • Fæðing hér: 8/8/03 11:26
  • Síðast á ferli: 20/12/18 23:44
  • Innlegg: 7
Eðli:
Doktorinn er helsti fræðimaður Íslands á sviði læknavísinda, sérgrein líknardráp
Fræðasvið:
Læknisfræði mannfólks (Homo Sapiens)
Æviágrip:
Á lirfustigi ólst Dr Zoidberg upp í ókunnum drullupolli. Eftir nokkur hamskipti hafði hann þróast í núverandi mind. Þá hélt hann til náms í læknisfræði, við héraðsskólann að Núpi í Dírafirði. Dr. Zoidber starfaði um tíma sem skipslæknir á rússneskum togara og síðar á geimflaug prófesors nokkurs, Zoidberg hefur skirfað fjölda fræðigreina í erlend læknarit.

Á undanförnum mánuðum hefur doktorinn orðið innhverfur og skiptir sér lítt af umhverfi sínu, hann hengur flestum stundum á baggalút, undir það síðasta hefur hann hallað sér meir og meir að landadrikkju og er hættur að rita með uppsilóni