— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 7/12/12
Bróđurkveđja

Ţann 27. júní varđ bróđir minn einn sextugur. Honum mun ég flytja ţennan sálm međ undirleik á laugardagskvöldiđ viđ lag meistara míns, Böđvars Guđmundssonar, Nćturljóđ úr Fjörđum.

Á Rauđavík fetađir fyrstu spor,
fjalliđ hékk yfir, brimiđ lamdi
fjöruna alveg fram á vor,
fannir á vetrum í grýttri skor.
Ađ lokum var sumar, sjórinn kyrr.
Svoleiđis var ţađ hér fyrr.

Sextugur bróđir, sjáđu nú,
svona er tíminn – ćvin líđur.
Ţiđ Svanhildur ykkar byggđuđ bú
brosa nú vinir – eins og ţú:
Međ spékoppinn út í annađ vik.
Aldrei ég sá á ţér hik.

Komdu nú bróđir, komdu hér.
Komdu og tökum lagiđ saman.
Kvöldiđ er alveg eitt og sér,
allir nú kćtast dátt međ ţér.

Nú er ađ rćkta. Nú skal sá.
Nú eru ađ renna upp bjartir tímar.
Alls sem ţú óskar áttu ađ fá,
einskis skal sakna – alls sem má
biđ ég ţér kćri bróđir minn
ađ bjóđist ţér enn um sinn.

   (5 af 35)  
7/12/12 04:00

Regína

Lćkir tifa ...

7/12/12 04:02

Offari

Var bróđir ţinn ađ vinna hjá Kötlu?

7/12/12 04:02

Heimskautafroskur

Hann hefur unniđ fyrir ţá Kálfskinnsfeđga. Hann tekur ţátt í ađ reka BHS verkstćđiđ viđ hliđina á húsi Kötlu.

7/12/12 06:02

Mjási

Snotur kveđja.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.