— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Pistlingur - 4/12/10
Önnur raunheimsk auglýsing um tónleika

Afsakiđ framhleypnina . . .

Ađ kvöldi föstudagsins 8. apríl kl. 21:30 mun hliđarsjálf Heimskautafrosksins úr svokölluđum raunheimum halda trúbadortónleika á Café Rosenberg viđ Klapparstíg.

Ţetta er í fyrsta sinn sem ţessi trúbador kemur fram opinberlega í Reykjavík og mun hann einvörđungu flytja frumsamiđ efni – lög og kvćđi. Eđa svo gott sem.

Mörg kvćđanna sem flutt verđa á föstudaginn hafa birst sem félagsrit hér. Nú gefst tćkifćri til ađ heyra ţau sungin viđ undirleik.

Ađgangur er öllum frjáls og ókeypis međan húsrúm leyfir.

   (17 af 35)  
4/12/10 06:00

hlewagastiR

Eigi međ öllu óáhugavert.

4/12/10 06:00

Billi bilađi

Dittó.

4/12/10 06:00

Regína

Bensíniđ er allt og dýrt.

4/12/10 06:01

hvurslags

Raunheimskar annir munu ţví miđur koma í veg fyrir ađ mitt hliđarsjálf geti mćtt. En ég óska ţér góđs gengis.

4/12/10 06:02

Grýta

<Ljómar upp og hlakkar til>

4/12/10 06:02

Heimskautafroskur

Regína ţó!

4/12/10 06:02

Regína

[Rođnar óstjórnlega og skammast sín] Hvađ verđa tónleikarnir lengi? Ţarf ađ mćta í vinnu morguninn eftir sko.

4/12/10 07:00

Heimskautafroskur

Iss, svona til miđnćttis eđa svo...

4/12/10 07:01

Kífinn

Viltu ekki fresta ţessu um viku? Ef ég mćti tek ég prik međ mér (til stuđnings en ekki barsmíđa).

4/12/10 07:01

Heimskautafroskur

Blessađur mćttu međ prikiđ!

4/12/10 07:01

Hvćsi

Ég mćti í vinnu hálfníu til 5 um nóttina, verđur allt búiđ ţá ?

4/12/10 07:01

Heimskautafroskur

Ćijá, ţá held ég ađ bćđi trúbadorinn og bjórinn verđi ađ ţrotum komnir.

4/12/10 08:00

Upprifinn

Ég mćti pottţétt en fokkings hliđarsjálfiđ sem heldur ađ ţađ sé ađalkalllinn ţađ er fokkings sveitamađur sem ţykist ekki komast.
En hann er líka aumingi.

4/12/10 09:02

Regína

Hvernig var?

4/12/10 10:01

Heimskautafroskur

Framar villtustu draumum takk. Um eđa yfir 100 manns og trúbadorinn í ágćtu formi...

4/12/10 12:02

Skabbi skrumari

Ef ég hefđi asnast til ađ vita af ţessu, ţá hefđi ég gert margt til ađ mćta... ansans.

2/12/11 13:00

Fergesji

Vér trúum, vér höfum veriđ utan gátta ellegar í hléi, er ţessir tónleikar voru haldnir. Mćtum vér ţá heldur ţá nćstu.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.