— GESTAPÓ —
Albert Yggarz
Fastagestur.
Sálmur - 4/12/04
Skjálfandi Jörđ

Erum viđ ađ horfa upp á endalok kristinnar trúar ţann annan í Hvítasunnu?

Jörđin okkar skelfur ósköp títt og oft
örugglega hrćđast Indónesar sumir.
Ţađ gott ađ hafa vatn hreint og loft
hef ţađ eftir ţeim sem eru hrumir.

Skerjum bundna sćta Indónesía
sjálf og ein ţú ert mín Asía
systir ţín mikla, Malasía,
má síns lítils, viđ hliđ ţér, Indónesía.

Framhaldsmyndir eru alltaf
miklu mun slappari en ţćr fyrstu.
Súmötru Ćgir ćstur vill
ćxlunar bćgsla gangur mikill
jú síđustu jól gekk á land, haf
jamm og um páska, ekkert fá ţeir ţyrstu.

Trúarbrögđ og teiknađ loft
tćplega frekar en fyrr má rćđa
slík hindurvitni sjást ekki oft
en skurđgođ má alls ekki brćđa.

Hinir dauđu lćra af reynslunni ei, drífum okkur í skóla.
Duglega minningu ţeirra viđ heiđrum og virđum víst.
Fagurlega hannađar Flóttamannabúđir skreyta holt og hóla
- ţađ verđur engin tískubóla.
Finnst mönnum verst vera leiknir ţeir er skyldu síst,
hafa sér varla nokkuđ unniđ nokkuđ til saka
sérhvert horfiđ líf verđur aldrei í lifandis heim tekiđ til baka

   (13 af 32)  
4/12/04 05:01

Júlía

Mikiđ er gaman ađ sjá glađlegt smetti ţitt á ný, Albert, og enn skemmtilegra ađ lesa heimsendaspá.

4/12/04 05:01

Skabbi skrumari

Sjaldséđir hvítir hrafnar...

4/12/04 06:01

Hakuchi

Alls ekki slćmt.

Albert Yggarz:
  • Fćđing hér: 8/8/03 09:52
  • Síđast á ferli: 1/4/19 19:58
  • Innlegg: 234
Eđli:
Hefur ţótt ţóttafullur međ ţokkalegan ţokka ţví nýtur ađ njóta, hatar ađ hata og elskar ađ elska Baggalút.

Var eins og allir hinir er eins og allir hinir og verđur alltaf eins og allir hinir.
Hann breytist aldrei, er og verđur alltaf eins og allir ađrir. Ekkert sérstakur, ómerkilegur ómerkingur. Venjulegur í alla stađi.

Hefur nafn sitt sannarlega fengiđ frá
frćknum mönnum ritstjórn Baggalúts á
Honum liggur ţó aldrei meira en ţér á
ţví ţegar hann tala ţá fellur ţú í dá
- Einn sem ţekkir Albert mjög vel -

Hvorki evrópskari né ameríkanskari en viđ hin.
Frćđasviđ:
Leti og leiđindi
Ćviágrip:
Langt og leiđinlegt um ósköpvenjulegan fyrrverandi friđagćsluliđa (frá og međ vetrarbyrjun 1129 eftir landnám fram á sumar 1132 eftir sama landnám) sem varđ og Íţrótta og Kvennamálaráđherra Baggalútíu. Ţví var öllu logiđ um ađ Albert hefđi veriđ hress sem fress, jafnvel ţó ađ Árni Magnússon ritađi slíkt međ egin hendi í Manntalinu vanmetna 829 eftir landnám. Ţví í raun var Albert Yggarz nafnlaus međ mestu fram undir sólmánuđ 1127 eftir landnám.