— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/09
Serbinn

Nýveriđ (fyrir um fimm mínútum) var ég ađ hlusta á hiđ ágćta lag Bubba Morthens, Serbinn. Ég hef ekki heyrt ţađ í nokkur á en líkar ţó ágćtlega viđ ţađ, svona nokkurnveginn eins og flest sem Bubbi sendi frá sér fyrir 1992 ţegar hann gaf út hörmungina Von og tapađi öllum trúleika og hefur ekki gert eitt gott lag síđan (man einhver eftir ţví ţegar hann rappađi?) og versnar međ hverju árinu... hefur einhver tölu á hvađ hann hefur sungiđ "Ţađ er gott ađ elska"(Birkiland međ Megasi) oft síđustu 20 árin?
En hvađ um ţađ.
Efni ţessa felagsrits er textabrot í laginu Serbinn sem ég hef aldrei skiliđ. Ég hef aldrei séđ textann skrifađan níđur og ţetta brot er skrifađ eins og ég heyri ţađ...

Í dausni, gnýttum öpum.
Eitt lítiđ, eitt lítiđ serbneskt blóm.

Hvađ í hoppand halakörtum fyrsta línan ţýđir er ég ađ vona ađ einhver snillingur hér á Gestapó geti frćtt mig um...
Hvađ eru gnýttir apar?

   (8 af 31)  
5/12/09 03:01

Skabbi skrumari

Serbinn gefiđ út 1986. Frábćrar plötur eftir ţađ, eru t.d. Sögur af landi (1990), Arfur (1998) og Í sex skrefa fjarlćgđ frá paradís (2005). Fleiri má nefna.

Textinn er réttur svona:
"Títóismi í knýttum bökum" -

Kannske auđveldara ađ túlka ţađ?

5/12/09 03:01

Grágrímur

Já... ţađ skýrir nćstum allt saman... Takk Skabbi.

5/12/09 03:01

Skabbi skrumari

Ţín útgáfa er samt mun leyndardómsfyllri og ţví mun ég syngja hana hér eftir...

5/12/09 03:01

Dula

Vá hvađ ég fć mikinn hroll af ţví einu ađ heyra í ţessum manni tala í útvarpinu, arghhh.

5/12/09 03:02

Álfelgur

Ekki eitt gott lag eftir '92 - ertu ađ kidda mig?
Arfur kemur út eftir '92, nánar tiltekiđ áriđ 1998 og er ein af betri plötunum hans... hefurđu hlustađ á hana? Svo er 6 skrefa fjarlćgđ frá paradís mjög góđ plata. "ég á engann skjöld, ég á ekkert sverđ" er frábćrt lag! Svo er eitt flottasta lagiđ hans reyndar á frekar slappri plötu frá 2003 minnir mig - Sól ađ morgni, titillagiđ er gjörsamlega frábćrt!
Bubbi er minn kóngur - hann má ekki sverta! [Glottir eins og asni]

5/12/09 03:02

Dula

*hrollur*

5/12/09 03:02

Upprifinn

Í dausni, gnýttum öpum.
<veltist um emjandi af hlátri.>

5/12/09 05:02

Kargur

Bubbi hefir varla veriđ ţolandi síđan hann hćtti í dópinu.

5/12/09 05:02

Sundlaugur Vatne

Er Títóismi ţá einhverskonar stođkerfissjúkdómur?

5/12/09 06:00

Grágrímur

Einmitt Kargur. Ţegar fyrirsögnin "Bubbi Fallinn" birtist og hann fékk hland fyrir hjartađ, var ţađ fyrsta sem mér datt í hug "Jess... nú fer hann kannski ađ gera góđa tónlist aftur".

5/12/09 06:01

Garbo

Bubbi kóngur!

5/12/09 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Úrvalsmögnuđ pćling - ég tek undir međ Skabba !

5/12/09 11:00

Galdrameistarinn

Bestu plötur Bubba eru Kona og Fingraför.
Svartur afgan besta lag sem hann hefur gefiđ út fyrr og síđar.

5/12/09 13:00

Grágrímur

Algerlega sammála ţér Galdri. Paranoia af sömu plötu er ţađ nćstbesta.

5/12/09 17:01

Texi Everto

Hvah? Ekkert SChtÁÁl og hnífurr?

5/12/09 18:01

Yrkitekt

Gott ađ sjá ađ hér eru menn međ háleitar hugsanir um textasmíđar Bubba Mortens. Ţađ má velta sér upp úr ţessu dögum saman. Ef mađur vill.

Grágrímur:
  • Fćđing hér: 25/12/06 04:26
  • Síđast á ferli: 28/3/24 04:38
  • Innlegg: 12720
Eđli:
Skrýtinn gaur međ alltof mikinn frítíma, Ţjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á áđur óţekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hćgt er ađ komast af međ ţví ađ gera sem minnst og ermeđ lágskólapróf í málvillu
Ćviágrip:
Fćddist fyrir um 30 árum og er enn ađ átta sig á ađstćđum. Ef Ţú tekur saman allt sem ég hef áorkađ í ţessu lífi og ţjappar ţví niđur á einn dag, myndi ţađ bara kallast ţó nokkuđ gott