— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Grágrímur
Heiðursgestur.
Dagbók - 5/12/07
Það er skrýtið

Krossferðin gegn Jóakim heldur áfram...

Það er skrýtin tilfinning þegar allir í kringum mann eru að drepast úr áhyggjumk af öllu eru fúlir og neikvæðir eða veikir og slappir... en manni sjálfum líður bara vel, með samasem engar áhyggjur og finnst sólin skína meira en hún hefur gert lengi. Maður fær hálfgert samviskubit yfir að líða ekki ílla.

   (23 af 31)  
5/12/07 15:01

Dula

Já , nei nei, ekkert vera að því. Gerðu það sem þú vilt.

5/12/07 15:01

krossgata

Það má alltaf treysta á samviskubitið þegar vellíðan er farin að gera of mikið vart við sig.

5/12/07 15:01

Jóakim Aðalönd

Ekki fá samvizkubit yfir að líða vel. Þá sjaldan að það text, er eins gott að njóta þess. Hér séu gulir!

5/12/07 15:01

Einn gamall en nettur

Gult gult gult er geislasverðið mitt.

5/12/07 15:01

Dexxa

Ha ha.. hér kemur grænn!!

Grágrímur:
  • Fæðing hér: 25/12/06 04:26
  • Síðast á ferli: 25/4/24 10:16
  • Innlegg: 12722
Eðli:
Skrýtinn gaur með alltof mikinn frítíma, Þjáist af heiftarlegri ritstíflu.
Fræðasvið:
Rannsóknir á áður óþekktum hámörkum í leti, áhrif of mikils svefns á menn og hvernig hægt er að komast af með því að gera sem minnst og ermeð lágskólapróf í málvillu
Æviágrip:
Fæddist fyrir um 30 árum og er enn að átta sig á aðstæðum. Ef Þú tekur saman allt sem ég hef áorkað í þessu lífi og þjappar því niður á einn dag, myndi það bara kallast þó nokkuð gott