— GESTAPÓ —
The Shrike
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/10
Ađ aflokinni atkvćđagreiđslu

Ţađ er fleira bilađ en Billi.

Međ óbragđ í munni um ćseif ég kaus
og atkvćđi gildu fékk skilađ,
en umrćđum landans mér hugur viđ hraus,
á heiftina af einurđ var spilađ.
Í skútunni ţjóđar hver skrúfa er laus;
er skrítiđ ađ eitthvađ sé bilađ?

   (5 af 21)  
4/12/10 09:01

Heimskautafroskur

Stórgott. SKÁL!

4/12/10 09:02

Regína

Kvćđiđ er allavega ekkert bilađ.

4/12/10 10:00

Upprifinn

allt má hér telja alveg í rúst
ekkert mun uppi standa
ţađ sópast svo lítđiđ međ knösuđum kúst
og hvergi má uppsópi landa.

4/12/10 10:01

Kiddi Finni

Glćsilegt!

4/12/10 10:02

Kífinn

Afbragđ, skeleggur skáldatexti.

The Shrike:
  • Fćđing hér: 22/9/06 15:17
  • Síđast á ferli: 7/10/15 16:24
  • Innlegg: 1541