— GESTAPÓ —
Agúrkan
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 9/12/08
Rafmćli

Datt ţetta í hug í tilefni dagsin, einskonar Tanka međ ímyndar hćkum í stađ raunmyndar árstíđar hefđbundnum.

Skjár, augu, fingur.
Tifandi borđ, setur orđ,
sem hvergi standa.

Loftiđ er ţungt af raka
ég slć vinnunni á frest

Rafmćli sex ár
slóđ segulumpólana;
Ímyndunin ein.

   (1 af 7)  
9/12/08 03:01

hlewagastiR

Heillósk handa A-Gúrku
héđan ég sendi (frá Turku)
ég var ađ vefa
og vil ţér nú gefa:
biksvarta skósíđa búrku.

9/12/08 03:01

Agúrkan

Ţakkir ţakkir, gamla búrkan orđin ansi sjáđ, kemur í góđar ţarfir á síđust og verstu tímum.

9/12/08 03:01

bauv

Fćrđ auđvitađ létt bauvađar rafmćliskveđjur frá mér.

9/12/08 03:02

Herbjörn Hafralóns

Til hamingju međ rafmćliđ.

9/12/08 03:02

Jóakim Ađalönd

Til hammó međ rammó og takk fyrir ljóđiđ!

9/12/08 04:00

Agúrkan

Ţakkir og njótiđ ef hćgt er.

Agúrkan:
  • Fćđing hér: 27/8/03 11:57
  • Síđast á ferli: 11/9/09 13:08
  • Innlegg: 19
Eđli:
Öllu líkur einn daginn.
Einmitt daginn í dag
Endir og allt bú
Frćđasviđ:
Áhuga brálćđingur
Ćviágrip:
Mold, frć, vatn og tíminn einn.