— GESTAPÓ —
Útvarpsstjóri
Heiðursgestur.
Sálmur - 1/11/07
Til heiðurs forsetanum

Takk fyrir gærkvöldið öll!

Í gær var margra þjakað þel
því þeir mikið drukku sprútt.
En alltaf mjög þeir vissu vel
að Vladimir er þeirra forseti.

   (6 af 19)  
1/11/07 17:00

Vladimir Fuckov

[Býr sig undir að strunsa út af sviðinu og skella á eftir sjer]
[Hrökklast afturábak og hrasar við]
[Ljómar upp]

1/11/07 17:00

Upprifinn

skál.

1/11/07 17:00

Ívar Sívertsen

[öskrar af hlátri] SKál!

1/11/07 17:00

Hexia de Trix

Snilld!

1/11/07 17:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórlega gott. Rímfall af beztu gerð.
Skál !

1/11/07 17:00

Huxi

[Veltist um í fósturstellingunni, öskrandi af hlátri]

1/11/07 17:00

Lokka Lokbrá

Sprútt og forseti = sprútt og krútt híhí fyndið og flott.

1/11/07 17:00

Dula

Hehehe já ég þurfti að lesa útskýringu Lokku til að fatta.

1/11/07 17:00

Garbo

Skál!

1/11/07 17:00

Andþór

[Klappar]

1/11/07 17:01

krossgata

Hahaha. Skemmtilegt.

1/11/07 17:01

hvurslags

Vetur, sumar, vor og haust
vildi ég draga ýsu.
Það er ekki þrautalaust
að yrkja góða bögu.

Hér tekst það þó svo um munar. [skálar við Útvarpsstjóra]

1/11/07 17:01

Herbjörn Hafralóns

Frábært hjá Hr. Útvarpsstjóra.

1/11/07 17:01

Útvarpsstjóri

[Skálar við alla viðstadda]

1/11/07 17:01

Tigra

Hahahaha brill Úbbi!

1/11/07 17:02

Kargur

Snilld!

1/11/07 17:02

Texi Everto

Rakin snilld
[Býður Úbba síðustu baunina sína]

1/11/07 20:01

Kiddi Finni

Hér þú hefur talað trútt:
téður Vlað er ansi sannfærandi forseti.

2/12/09 22:01

Rattati

Snilld!

Útvarpsstjóri:
  • Fæðing hér: 14/2/06 15:15
  • Síðast á ferli: 8/12/20 14:02
  • Innlegg: 10126
Fræðasvið:
Fornleifafræði, íslensk fræði, guðfræði, trúfræði, almenn kirkjusaga, norræn tungumál o.fl.
Æviágrip:
Fæddur á Seyðisfirði 1. júlí árið 1937, sonur hjónanna Steins Jósua Stefánssonar skólastjóra og Arnþrúðar Ingólfsdóttur húsmóður. Giftist Dóru Erlu Þórallsdóttur (f.1941) og átti með henni börnin Þórhall (f. 1961) og Arnþrúði (f. 1971).

Útvarpsstjóri hóf starfsferil sinn sem skrifstofustjóri Rafmagnsveitna Ríkisins árið 1957. Vann síðan sem kennari frá sama ári til ársins 1965. Árið 1966 tók hann við Seyðisfjarðarprestakalli og gegndi því til ársins 1968. Hóf þá aftur kennslu í Danmörku, við Lýðháskólann í Skálholti og Háskóla Íslands. Árið 1981 tók hann við starfi þjóðgarðsvarðar og prests á Þingvöllum og gegndi því til ársins 1991 er hann tók við starfi útvarpsstjóra.

Hlaut á ævi sinni ýmsar viðurkenningar, m.a. finnsku Hvítu Rósina, Riddarakross sænsku Norðstjörnunnar, Luxemborgarorðuna Ordre se Meride, hina spænsku orðu Ísabellu hinnar kaþólsku, Officer of the British Empire orðuna, Riddarakross hinnar frönsku orðu Heiðursfylkingar og Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorðu.