— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Saga - 4/12/07
Baddi blöff

ţessi sögubrot er hálfgerđ endurminning og byggist á atburđum. Getur veriđ, ađ sumir eldri Gestapóar kannast viđ manninn, en ţá verđur bara hafa ţađ.

Einu sinni fyrir langa löngu vann ég í fiskvinnslu á Óseyri viđ Axlarfjörđ. Ţetta voru tímar mikillar yfirvinnu og á kvöldin var hlustađ á Stál og hnif eđa Rúnarpéturgeirs. Hann er farinn... Og á helgum var leitađ afţreyingar eins og gengur. Strákur sem ég deildi herbergi međ var ágćtis náungi en frekar drykkfelltur og herbergiđ okkar var félagsmiđstöđ .ţyrstra manna á Óseyri. Einn af fastagestunum okkar var sjóari á miđjum aldri, ég kalla hann hér Badda blöff.
Ég spurđi félaga minn, af hverju bar mađurinn svona viđurnefni. Hann svarađi ađ Baddi vćri vel ţekktur um landiđ allt og ég fékk illan grun, enda nýbúinn ađ lána Badda nokkra seđla. Nokkrum dögum seinna fór ég ađ kvöldi til ađ brýna hnifinn minn og sagđi: "Hvađ heldur ţú Gvendur, ćtlar Baddi ađ borga?"
Nćsta laugardag kemur Baddi askvađandi ínn till okkar, lćtur öllum íllum lćtum og segir frá ţví hvernig hann barđi sjö Finna í klessu í höfninni á Árósum, ţegar hann var á farskipi sem háseti. Svo borgar hann skuldina og viđ erum vinir.
Ţegar viđ fórum ađ fá okkur í glas, ţá var hann fyrst háseti, siđan bátsmađur, stýrimađur og loksins skipstjóri og stórútgerđamađur. Mig minnir ađ hann hafđi ráđiđ mig amk. tvísvar á tógarann sinn, sem gerđist út annarstađar á landinu, hann vćri bara í frí ţegar hann var ađ beita á Óseyri.
Svo fór ađ ganga illa hjá fyrirtćkinu sem Baddi beitađi fyrir og menn fengu ekkert kaup. Badda tókst ađ hnupla ávisunarblađ hjá forstjóranum og fór hann austur á Sílisfjörđ og keypti sér notađan bil. Bláan Volvo, takk fyrir. Hann og Gvendur og yngri bróđir Gvends fylltu skottiđ međ bjór og brennivíni og héldu svoleiđis veislu í farangrinum um alla nćrliggjandi firđi. Eftir nokkra daga partíástand sat Baddi aftur í eldhúsinu í verbúđinni okkar og spurđi, hvort ég vćri til ađ skutla honum á bilnum yfiri annan fjórđung, í heimaţorpiđ hans, ţar sem fađir hans Badda átti stórafmćli. Hann sýnti mér úrklippu úr Mogganum og ég skildi, ađ Baddi vildi mćta á Volvóinu svo ađ fađir sinn gćti veriđ stoltur af sýni sinum.
Ég vissi hvernig málum var háttađ og vildi ekki missa vinnuna á Óseyri og lenta meira segja í kast viđ lögin. Ég laug ađ ég vćri ekki međ bilpróf. Baddi fór svo ađ keyra sjálfur, en laggan tók hann á leiđinni mjög fljótlega og veislunni var lokiđ.
Ég sá svo seinna frétt í blađi, "sjómađur platađi leigubilstjóra" og vissi ađ Baddi vćri ennţá ađ. Svo róađist hann og siđast ég frétti af honum, ţá var hann nýdáinn úr krabbameini, en hafđi náđ ađ sćttast viđ konu sem hann átti börnin sin međ. Megi hann hvila í friđi.

   (42 af 43)  
4/12/07 06:01

Regína

Já, ţeir eru nokkrir karlarnir sem gaman er ađ segja sögur af.

4/12/07 06:01

Grýta

Baddi virkar á mig svona kappi sem allri ţekkja en enginn nennir ađ vera nálćgt lengi.

4/12/07 06:02

Huxi

Flott félagsrit, og stafsetningarvillurnar eru bara sjarmerandi.

4/12/07 07:00

Jóakim Ađalönd

Skemmtileg saga. Svolítiđ í anda Offara (hvenćr fáum viđ fleiri Marasögur?). Skál!

4/12/07 07:02

Andţór

Skál!

4/12/07 01:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott

3/11/07 04:01

Offari

Jóakim ég kallađi ţennan mann Mara.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.