— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Gaz
Fastagestur.
Dagbók - 1/11/06
Mýrin

Orðaleikir eru skemmtilegir.

Það er orð á sænsku sem upprunalega er notað fyrir votlendi eða mýri.
Þetta orð er hinsvegar mest notað dags daglega sem slanguryrði fyrir kynfæri kvennmanns. (Svipað mál eins og er með íslenska orðið "tussa".)

Þessar upplýsingar hafa orðið til þess að íslenska orðið mýri er notað sem móðgunaryrði eða slanguryrði yfir kynfæri konu meðal áhvenra aðila.

Það er eftir þetta sem að orðið kemur að öllum líkindum aldrey til með að endurheimta fyrri merkingu í hausnum á mér. Í hvert skipti sem ég heyri "mýri" þá dettur mér annað en votlendi í hug.
Þetta er samt þónokkuð skemmtilegt þegar maður les ýmiskonar texta eða jafnvel götunöfn t.d. Rauðamýri, eða Grænamýri.
Svo er náttúrulega þessi nýa kvikmynd...
... Mýrin.

   (4 af 39)  
1/11/06 21:01

Nermal

Spurning hvernig fólk við Mýrargötu tekur í þetta!!

1/11/06 21:01

Galdrameistarinn

Tussan?
[Fórnar höndum og flýr]

1/11/06 21:01

B. Ewing

Eins gott að finna annað nafn á Mýrina þegar hún er sýnd í sænska sjónvarpinu. [Glottir]

1/11/06 21:01

krossgata

Aumingja Mýrkjartan.

1/11/06 21:02

Kargur

Gefur mýramönnum alveg nýja merkingu.

1/11/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

ég kanski er ókunnugur Gaz um kynfæri kvenna
. Enn ég hef búið í Svíþjóð í aldarfjórðung enn aldrei heyrt orðið mýri á sænsku þú átt sjálfsagt við orðið fitta sem gæti haft svipaða meiningu þó ekki alveg þettað kemur þó ekki fram í ritinu Annað orð sem þikir betra er Slida sem er sama og sliður og á það betur við. um kynfæri kvenna. Enn af hverju heitir það Píka á Íslensku ?

1/11/06 21:02

Texi Everto

Píka á íslensku er annars vegar "stúlka" og hins vegar "vöðvahelmingur á fiskstirtlu" þannig að "það" er ekki það Gísli minn. [Fer að leita að mýri í Texas]

1/11/06 21:02

krossgata

Píka þýddi upphaflega stúlka á íslensku og þá jafnvel lauslát stúlka, sem hefur þá þróast yfir í að vera notað yfir kynfæri kvenna. Ég hef hins vegar aldrei heyrt orðið píka yfir mýri.

1/11/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Já eins og i Norskunni Pige sem þíðir stúlka . í sænskuni er til orðið piga enn þíðir þá vinnukona . Sá i bók hér heima að fitta þíðir fuktig strandäng orðið myr er til í sænsku . að lokum vil ég nefna að ég er fæddur og uppalin í Sogamýrinni og kippi mér ekkert upp við það

1/11/06 22:01

Hel að hurðarbaki

"áhvenra aðila"?! Ertu að meina "ákveðinna aðila"?

En ég skil þig svosem með tenginguna og geta varla tengt orðið "mýri" við votlendi. Það var ekki fyrr en á síðasta ári að ég hætti að tengja slagorðið "mjólk er góð" við setninguna "mjólkin er sjór," úr bók um Einar Áskel. Svolítið langsótt, en merkilega fastur andskoti.

1/11/06 22:01

Hel að hurðarbaki

... Norska orðið er hinsvegar ekki "pige" heldur "pike", og þekkist víða í íslensku undir merkingunni stelpa eða smástúlka, sbr. "píkuskrækir" og "smápíka".

1/11/06 22:01

Dexxa

Mýri!! [hlær óstjórnlega]

2/11/06 00:02

Jóakim Aðalönd

Þá getur önd sagt: ,,Troddu þessu upp í mýrina á þér!".

2/11/06 01:02

Arne Treholt

Hef heyrt þetta um sjó og haf. Eftir það fékk sjómaður og sjómennska alveg nýja merkingu í mínum huga.

2/12/07 07:01

Skreppur seiðkarl

En má ekki aukinheldur draga þá ályktun að mýri sé votlendi en svo sé votlendi líka mögulegt að nota sem samnefnara kuntu? Að kunta sé þá allavega vott undirlendi kvenna? Ja, sei sei.

Gaz:
  • Fæðing hér: 10/2/06 00:25
  • Síðast á ferli: 7/9/09 16:15
  • Innlegg: 533