— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 4/12/11
Bréf úr framtíđinni

Ég var illa prjónađur og átti leđurskó
og arkađi um göturnar međ vasa fulla af snjó.
Ţau fundu lausa enda sem lágu út úr mér
og lćddust út í myrkriđ međ garnhnykil á sér.

Hamingjustigiđ lćkkar og hitastigiđ rís.
Hermenn ganga um strćtin og gefa börnum ís.
Á netinu má allt sem ríkiđ ćtlar mér ađ sjá
og olían sem fannst var síđan hvergi hćgt ađ fá.

Ég losnađi úr sóttkvínni međ sendibréf til ţín
og sólin reyndi ađ skína gegnum ógeđiđ til mín.
En ţeir fćrđu ţig í herbergi hundrađ og eitt
og hugsanirnar mínar úr ţér gátu veitt

Einan sér og dáinn mun enginn gráta mig,
illa prjónađ flón sem hélt hann ćtti séns í ţig.
Framtíđin er skothelt plast og fólk í hungursneyđ
og fjöldagrafir skođana frá árinu sem leiđ.

   (4 af 51)  
4/12/11 03:01

Regína

Ţetta er heldur napurleg framtíđarsýn.

4/12/11 03:01

Huxi

Helvíti sem ţetta hljómar sennilega. Ert ţú kannski búinn ađ ná Tímavjelinni af Einum gömlum en nettum?

4/12/11 03:01

Fergesji

Vér erum kannske illa gefnir, en vart sjáum vér úr ţessu annađ en tízkudóm. Hugsanlega međ ádeilu um hvađ nýtt er eigi endilega mikiđ betra en gamalt, ţó vart í heimsósómastíl.

4/12/11 03:01

Barbie

Ţađ eru fleiri fiskar í sjónum og lykkjur á prjónum. Bara fitja upp ađ nýju og ná sér í ađra glćsipíu. Veiti ţér bćđi gćfu og gengi - framtíđarsólin skín björt og lengi.

4/12/11 03:01

Heimskautafroskur

Ţetta finnst mér glćsilegt. Ská!

4/12/11 04:02

Bullustrokkur

Ţetta finnst mér skemmtilegt. Ţađ eru svo margar
óvćntar myndir og hugmyndir í ţessu kvćđi.

4/12/11 05:01

Garbo

Ekki ólíklegra en hvađ annađ.

4/12/11 07:01

Kiddi Finni

Gott kvćđi og kemur skemmtilega á óvart. Já, og ţađ tekur sinn tima đa jafna sig en einhvurntímann mun vera betri tíđ međ blóm í haga.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.