— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/12/11
Á prjónunum

Viđ Ingjaldshöfđa álftirnar kvaka
inn ađ bćnum bissnessmenn aka.
Hlćjandi í bóndans hendur taka
hann heldur ţá kjafti á međan.
Úti viđ flóann er örlítil skora
auđvitađ prófum viđ - viltu ekki ţora?
Vopnađir tćkjum ţeir bora og bora.
Bjargrćđiđ kemur ađ neđan.

Ýmislegt hafa ţeir á sínum prjónum
og auđveldlega sleppa ekki klónum
heldur vađa um á skítugum skónum.
Skömm ţeirra fyrnist í straumnum.
Ţađ tjónkar lítiđ ađ teygja einhvern lopa,
viđ töppum á flöskur hvern einasta dropa.
Flýttu ţér nú - og fáđu ţér sopa
ţú ferđ ekki ađ missa af draumnum.

Í haganum ţeir hnífana brýna.
Hönnunarteymiđ var flutt inn frá Kína.
Skítt međ ţađ ţó fjöreggiđ fína
sé fast milli stafs og hurđar.
Á bökkum árinnar bóndinn sefur.
Borholan lítiđ af sér gefur.
Tíma til búverka tćpast hefur
hans tár eru gengin til ţurrđar.

   (6 af 51)  
1/12/11 15:02

Regína

Flott! En hvađ er ađ aka heimdragann?

1/12/11 16:01

Heimskautafroskur

Glćsilegt. Skál!

1/12/11 17:02

Huxi

Mikiđ djöfulli er ţetta flott kvćđi. Ţú ert alveg međ ţetta. Skál.

1/12/11 19:00

Gísli Eiríkur og Helgi

ţÚ ert stórskáld og gćti hćglega orkt ţjóđrsálina í kútin
eđa lofsungiđ hana til dáđa ađ fram fram aldrei ađ víkja . Ţú átt orđiđ sem flytur fjöll og mátt ađ hagrćđa fyrir ţeim á nýa stađnum

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.