— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 3/12/06
Kvćđiđ um Ísland

Kvćđi ţetta var ort á bai jiu dian (Hviids Vinstue sé ţađ ţýtt beint á dönsku), ađ hćtti Fjölnisskálda.

Ţú afskekkta, hrímađa hrafntinnusker
međ huldufólk, jökla og sanda
sem bregst engum vonum er frá ţér ég fer
til fjarlćgra Asíulanda.
Ţví lífiđ í Kína svo langt er ţér frá
og léttvćgt af alls konar völdum
og fólkiđ hér aldrei fćr ţig ađ sjá
á fallegum júníkvöldum.

Ţín veđrátta mótar svo hćđir og hól
og huggun ég veit enga betri
en berfćttur ganga í sumarsins sól
og skaflana ösla ađ vetri.
Međ bakpoka frá ţér í burtu ég skaust
ađ bíđa ei lengur ég ţori;
ég sakna ţíns berjalyngs bláa um haust
og beljandi stórfljóta ađ vori.

Samt mćli ég ţađ fyrir málstađsins hönd
ég mikla ei fyrir mér vandann;
Ađ heimsćkja framandi heima og lönd
er hollt fyrir ţjóđernisandann.
Ţađ ríki á jörđinni seint mun sjást
međ skapandi menningu sína
sem magnar upp ţvílíka ćttjarđarást
og alţýđulýđveldiđ Kína.

   (32 af 51)  
3/12/06 06:01

Offari

Ţetta er flott.

3/12/06 06:01

Barbapabbi

Já og skál fyrir Fjölni og og Fróni og allt ţađ!

3/12/06 06:01

krossgata

Geysigott. Hvort magnar Kína upp ćttjarđarást ţína til Íslands eđa ćttjarđarást kínverja til Kína?

3/12/06 06:01

Heiđglyrnir

Glćsilega kveđiđ....Ţađ sem er hćgt ađ sakna ţessa „afskekkta, hrímađa hrafntinnuskers" magnađ......Skál

3/12/06 06:01

hvurslags

Hiđ fyrrnefnda Krossgata.

3/12/06 06:01

Ţarfagreinir

Skál fyrir hinu bláa Íslandi! Og til hamingju međ ađ vera kominn međ réttan lit!

3/12/06 06:02

Vímus

Vel gert og fćr mann til ađ hćtta ađ bölva veđráttunni á skerinu í bili. Viđ Íslendingar erum nú einu sinni ţannig gerđir ađ ţađ er sama hvert viđ ţvćlumst ţá verđur ţetta sker, okkur á endanum alltaf kćrast.

3/12/06 07:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já - hér er sko á ferđinni öldungis almennilegur kveđskapur - Skál !

Ţađ er alltof sjaldan sem viđ fáum ađ sjá tvö félagsrit í röđ međ jafn stórgóđum sálmum einsog ţessu hérna Íslandskvćđi hvurslags annarsvegar, & Nćturpćlingu Vímusar hinsvegar.

3/12/06 07:00

Jóakim Ađalönd

Ég get alveg tekiđ undir ţetta. Ţađ er alltaf gaman ađ koma heim á Frón eftir vetursetu í hitabeltinu.

Skál fyrir frábćru ljóđi!

3/12/06 07:00

dordingull

Flott! Svo eru kínverjar líka gulir.

3/12/06 16:01

Salka

Magnađ ćttjarđarkvćđi [Ljómar upp]
Ţú kannt svo sannarlega ađ yrkja.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.