— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 3/11/05
Til Kristins Ármannssonar

Oft minnist ég skrćđunnar sem sullađi úr sínum latínu viskubrunni. Hún er svo sannarlega tilefni til kvćđis. Ţeir sem hafa ekki numiđ úr ţessari bók finna kannski lítiđ fró í ţessu.

Í fjórđa bekk er fullt af nýjum hlutum
sem finnast mörgum hugleiknir í bland
Sokkabandsins sérstaklega nutum
og sextán skáldin ortu um sitt land.

Í seinni tíđ er sé ég einkunn lága
og skríđ um voriđ heimskur eins og tröll
Ţá vil ég minnast bókarkornsins bláa
sem bar mig oft í svefnsins draumahöll.

Skrćđa sú er skrýtnum kostum búin
og skilja sumir ekkert henni í.
En fyrir ađra telst hún vera trúin
á tilveru sem lifnar viđ á ný.

Ţar fornir tímar tala viđ manns hjarta
ţó tyrfiđ málfar oft ţar geti sést
Vitna mátti í viskumola bjarta
og vísdóm líkt og ferrum durum est.

Fyrstu beyg. fengum viđ ađ glósa
og fornöfn eitt af öđru stigu á stokk;
rosa, rosam, rosae, rosae, rosa
og hic, hanc, huius, huic, hoc.

Eitt er ţađ sem breikkar sagnabrunninn
og birtist oss sem tákn frá himnum sent
ađ ojb. frá rótum sínum runninn
reynist vera pass. í deponent.

Ýmsar villur urđu til af slysni
einkum eftir gleđskap frá í gćr.
En eitt er víst ađ kenningar í Kristni
komast hinum bođorđunum nćr.

Mitt skap er nú sem sjórinn öldur ýfi
ég engist um og reyti burt mitt hát
ţví eintakiđ af latínunnar lífi
ég lét í skiptum fyrir viskítár.

Hvar sem bókin kann ađ vera núna
hún kveikja má í lesandanum von
Mín eftirsjá er ađ ég missti trúna
á ţér, kćri Kristinn Ármannsson.

   (35 af 51)  
3/11/05 06:01

hundinginn

Drullu vel kveđiđ og fagmannlega.

3/11/05 06:01

Regína

Ţetta er glćsilegt. Ég vildi ađ ég vissi hvar mín bók er.

3/11/05 06:01

hvurslags

Nú, hefur ţú numiđ Kristin Regína?

3/11/05 06:01

Sundlaugur Vatne

Já, Kristinn Ármannsson, ţađ var nú bók í lagi. Ég held ađ mín sé nú enn í kassa uppi á háa lofti. Mitt eintak er samt gult ef ég man rétt.

3/11/05 06:01

Regína

Er öđrum til ađ dreifa í ţessum frćđum síđustu átjánhundruđ ár?

1/12/06 02:01

Ţarfagreinir

Er rétt giskađ ađ ţessi bók er notuđ til kennslu viđ Latínuskólann?

1/12/06 02:01

hvurslags

Ţađ er rétt hjá ţér Ţarfagreinir.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.