— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/05
Vísur blautligar

Hér verđa raktar hinar ćvintýralegu ástafarir knapa og reiđskjóta hans. Ađ sjálfsögđu fá ţó dónaorđ ekki ađ rata inn í rímu ţessa enda myndi ţađ hafa slćm áhrif á unga lesendur(eđa gamla) sem kannski villast hingađ inn.

Haldiđ skal í hestatúr
hóla og dali ţeysum
í fjallasal er fariđ úr
frakka, sjali og peysum.

Frelsiđ alltaf fagurt er
međ fuglasöngsins hljóma
Náttúran er heilög hér
heldur leyndardóma.

Fákurinn ţá fór á skriđ
og fimur hreyfđi fćtur
međ hnakktöskur sem héngu viđ
hestsins skökulrćtur.

Bráđum sást í bungur tvćr
báđar vörđu hlađnar
áfram héldu upp á ţćr
yfir klárnum glađnar.

Hylur veginn hófadyn
harđur sleginn losta.
Glađur steig í stóra vin
svalar feginn ţorsta.

Knapinn hreykinn sest í svörđ
svip sinn vill ei dylja.
Mćlir svo viđ Móđur jörđ
sinn meinta ástarvilja:

"Ekki stendur á mér ţá
ef ég fć í leynum
ađ öslast ţína Almannagjá
á átta hófa hreinum."

Sundreiđ klárinn samstundis
í söltu vatni hyldýpis
eins og ţessi ys og ţys
ćtlađi til helvítis.

Ekki linnti leiknum ţó
leiddi blint ađ vonum.
Kapall synti, knapi sló
kátur brynnti honum.

En báđir skelfdir steyptust ţá
úr safakeldu stórri
í öllu veldi í ađra gjá
er var heldur mjórri.

Niđur datt, og heldur hratt
hrossins magi dćldi
Viđ ţann skratta varđ óglatt
veltist um og ćldi.

Móđur jörđ ţar manninn sveik
mitt í ástarstrokum.
Heim úr ţessum hildarleik
heilir náđu ađ lokum.

Lesandi, ég legg ţér ráđ
ljúft í ţessum línum:
Klárnum ađeins brynna í bráđ
međ berum höndum ţínum.

   (37 af 51)  
2/11/05 03:01

Offari

Ţetta er vandađ og vel ort kvćđi. Takk kćri.

2/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Ţetta minnir óneitanlega á eldri kvćđabálk eftir hlewagastiR. Er ţetta orđiđ algengt minni í kveđskap hér?

2/11/05 03:01

Gimlé

Ljómandi skemmtileg metafóra, kvćđiđ gott og alls ekki samanburđarhćft viđ leir skáldfífla á borđ viđ hlewagastiR.

2/11/05 03:01

hvurslags

Ha hvađa vísur eru ţađ?

2/11/05 03:01

Regína

Ég skil ekki hvar er hćgt ađ finna saltvatn upp til fjalla.

2/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Ţetta var víst frekar ein vísa en heill bálkur. Hún hét Reiđgotar og er ađ finna í samnefndu félagsriti.

2/11/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Eftir hlebba? Annars er ţetta bráđskemmtilegur bálkur hjá ţér hvurslax.

2/11/05 03:02

Skabbi skrumari

Ţetta er snilld... salút...

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.