— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hvurslags
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/05
Kvćđi um látinn hest og hrossabjúgu.

Hesti mínum var lógađ fyrir skömmu. Ţegar síđan var hrossakjöt í matinn fáeinum dögum síđar(vonandi af hesti alls óskyldum mínum) flugu mér í hug ýmsar hugleiđingar í bundnu máli um lífiđ og dauđann.

Úr borginni fínt er ađ fara um stund
og ferđast til nálćgra stađa
en ţegar er haldiđ á Heljar fund
vill heiđríkjan burtu sér hrađa.

Ţó Skuggi sé enn ţá međ skeiđandi fćtur
eru skarpar tennur hans eyddar.
Og aumingja dýranna örorkubćtur
eru ađeins á himninum greiddar.

Er hvellurinn ómar um kletta og brýr
ţá kreisti ég augun og veit
ađ aldrei muni ég annađ dýr
aflífa í ţessari sveit.

Svo líđur tíminn, og tíminn getur
treyst mína styttu og stođ.
Svo fór eina helgi ađ frćnkutetur
fékk mig í matarbođ.

Mín ćttmenni halda oft alls konar veislur
eins oft og ţau framast geta
ţví úti um allt er fjarskylda fólkiđ
sem fćr ekki nóg af ađ éta.

Og ţarna sat ég og snögglega brá
og sjón minni vildi ei trúa:
Ţví ţađ sem ég diskinn dembt hafđi á
var dýrindis hrossabjúga.

Hér áđur fyrr var mér af engu meint
og át bćđi hausa og ugga,
en í bjúganu fannst mér ég geta greint
hinn glađlega vangasvip Skugga.

Ó, Skuggi minn! garnirnar gauluđu í mér
og grćđgin mér varđ loks ađ falli.
Ég kjamsađi á ţér međ kartöflu og smér
og kraup fyrir freistarans kalli.

Ţó dómsdagur ţinn vćri sársauka settur
ţá sver ég viđ Óđinn og Eir
ađ ţriđja disk loknum, en ţá var ég mettur
ţjáđist ég helmingi meir.

Á međan ég lifi, á međan ég anda
á međan rennur mér blóđ;
ţá iđrast ég bjúgnanna eilífa fjanda
en andskoti var kartaflan góđ.

   (44 af 51)  
3/12/05 08:02

Skabbi skrumari

Ţetta er náttúrulega ein sú allra mesta snilld sem skrifuđ hefur veriđ hér á Gestapó... Salút og Skál...

3/12/05 08:02

Jarmi

Dittó! Ţú ert foli!

3/12/05 08:02

Haraldur Austmann

Ertu frćndi Kristjáns Eldjárns, hvurslags?

3/12/05 08:02

Furđuvera

Vúúú! Ţetta er algjör gargandi snilld, skál!

3/12/05 08:02

hvurslags

Sá ágćti nafni er ţó ekki frćndi minn, nei.

3/12/05 09:00

Anna Panna

Skemmtilegar hugleiđingar hjá ţér, skál!

3/12/05 09:01

Golíat

Harla gott hvurslags, harla gott.

3/12/05 09:01

Barbapabbi

hneggjandi góđur bragur ţrátt fyrir fáeina stuđlahnökra

3/12/05 09:01

Heiđglyrnir

Bara flott minn kćri..!..

3/12/05 10:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

3/12/05 10:00

Gaz

Vel skrifađ og afskaplega skemmtilegt. Skál.

3/12/05 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Jamm - leikandi lunkiđ.
Ţú mćttir gjarnan koma oftar viđ í kveđskaparstofunni, hvurslags.

hvurslags:
  • Fćđing hér: 21/8/03 19:36
  • Síđast á ferli: 11/6/23 18:21
  • Innlegg: 7684
Eđli:
Frćđasviđ:
Ég er nú sosum ágćtur ađ bakka međ kerru.
Ćviágrip:
Ţađ rćttist bćrilega úr okfrumunni.