— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/08
Friđsemdarsálmur

Leggđu aftur augun ţín
engin truflar raunin brýn.
Góđar vćttir gista hér,
gćfa falin verđur ţér.
Ţingiđ vakir velferđ yfir ţinni.

Ađ morgni gleymdar munu ţćr,
meinsemdanna illar klćr.
Góđar vćttir flytja fljótt
fregn af landsins háu drótt.
Fréttir vaka velferđ yfir ţinni.

Nćring gef ég nćga ţér,
neyđin ţekkist ekki hér.
Góđra vćtta gnćgtarborđ
gefast fyrir lítiđ orđ.
Kaupmenn vaka velferđ yfir ţinni.

Ađ kvöldi aftur minnast munt
minna orđa uppá punt,
góđum vćttum tryggđu traust,
ţćr tala fyrir ţína raust.
Stjórnvöld vaka velferđ yfir ţinni.

   (7 af 25)  
1/12/08 11:02

Andţór

Helvíti góđur. Skál!

1/12/08 11:02

Garbo

Já, er ţađ ekki bara...

1/12/08 11:02

krossgata

Rúllandi alveg. Er ţetta satt?!

1/12/08 11:02

hvurslags

Skáldagyđjan virđist ţér einkar hliđholl undanfariđ.

1/12/08 12:01

Regína

Ţetta er sko nćstum ţví satt. Alveg nćstum ţví.

1/12/08 12:01

Álfelgur

Ţetta finnst mér flott!

1/12/08 12:01

Huxi

Takk fyrir ţessar ánćgjulegu fréttir. Nú sofna ég áhyggjulaus í kvöld.
Og ţegar svona góđur bođskapur ewr birtur ţá er ekki verra ađ ţađ sé í svona glćsilegum umbúđum.

1/12/08 12:01

Skabbi skrumari

Frábćrt... salútíó...

1/12/08 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Tek undir međ hvurslagsi, semog öđrum ofanrituđum. Skál í botn !

1/12/08 16:00

Günther Zimmermann

Ég ţakka hlý orđ. Eigum viđ ekki bara ađ sćtta okkur viđ ţađ ađ viđ lifum í bezta mögulega heimi allra heima og láta ţar viđ sitja?

1/12/08 17:02

Einstein

Stórgott alveg.

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.