— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Pistlingur - 6/12/07
Um Konungsbrugg

Finniđ ţrjár villur

Hér í Danmörku er framleitt og selt alveg hreint prýđilegt brugg, sem heitir konungsbrugg, sbr. myndina af miđanum hér ađ ofan. Ţetta lítur út fyrir ađ vera ţekkilegasti miđi, međ kórónu, gömlu ártali og mynd af kóngi. Sjálft bragđast bruggiđ ekki ólíkt maltinu okkar og er 1,7% ađ áfengisstyrkleika.

En ţessi ţekkilegi miđi er vađandi í anakrónisma! Hvernig passar kórónan, ártaliđ og kóngurinn saman? Engan veginn. Lítum nánar á ţađ, í aldursröđ.

1. 1454. Ţá var konungur Danmerkur, Noregs og Svíţjóđar (ogsvo vitaskuld Íslands, sem átti ţá sćti í norska ríkisráđinu og ţví de facto norsk eyja) Kristján fyrsti. Líklega hófst ţá bruggun öls sem menn ímynda sér ađ sé upphaf ţess öls sem viđ ţekkjum sem konungsbrugg í dag.

2. Myndin. Hún sýnir Kristján IV. konung Danmerkur og Noregs (og Íslands) frá 1588 til 1648. Hann er einhver vinsćlasti konungur sem Danir hafa átt, um hann hafa veriđ skrifađar ótal bćkur og söngur konungsfjölskyldunnar fjallar um hann og hvađ hann var duglegur ađ drepa Svía. (kong Christian stod ved hojen mast &c). Annađ hvert hús (nćstum ţví) í Kaupmannahöfn var byggt af honum (m.a. Garđur, Sívaliturn, Hólmskirkja, Börsen, Rósenborgarhöll (og garđurinn umhverfis hana) auk ansi margra húsa sem illu heili brunnu annađ hvort 1728, 1795 eđa 1807.

3. Kórónan. Ţiđ takiđ eftir ţví ađ ţetta er lokuđ kóróna. Slík tíđkađist ekki fyrr en eftir einveldistöku, ţ.e. 1660. Áđur var kórónan opin. Munurinn felst í ţví ađ ekki einvaldur konungur er kjörinn af ađlinum og á ţví allt sitt undir honum, en lokuđ kóróna er kóróna konungs sem hefur vald sitt frá engum nema Guđi og er konungdómurinn bundinn í ćtt konungsins.

Hér sézt kóróna Kristjáns fjórđa:


Og hér er svo kórónan sem barnabarn hans, Kristján fimmti, var krýnt međ. Kristján var fyrstur krýndur einvaldur konungur, ţó fađir hans, Friđrik ţriđji, hafi komiđ einveldi á.

Niđurstađan er ţví ţessi: Forn ártöl, sexý kóngar og flott bling bling er gott mál. En ađ trođa saman fullt af 'svölu gömlu drasli' út í loftiđ er eingöngu til pirrings og dregur athyglina frá ţví ađ njóta ölsins.

Hnuss.

   (15 af 25)  
6/12/07 07:02

Kargur

[hnussar Güntheri til samlćtis]

6/12/07 07:02

Nermal

Ég tók nú bara eftir ađ ţetta er dökkt hvítöl. En auđvitađ skal rétt vera rétt.

6/12/07 07:02

hlewagastiR

Áhugaverđur, royalisminn. Aftur á móti var „hér sézt“ ekki međ z. „Hér hefur sé[đ]st“ var međ z.
Enn má spyrja:
a. Er glundurhús ţetta leverandřr til Det Kongelige Danske Hof?
b. Síđan hvenćr drekka Danir óáfengan bjór?
c. Hefur ţjóđmenningin jafnađ sig eftir ađ ESB neyddi Dani til ađ leyfa dósabjór?
d. Framleiđa ţeir enn Kalorius?
e. Kong Christian sad ved hřjen mast - og holdt sig fast?

6/12/07 07:02

Günther Zimmermann

Ég er soldiđ skitsó ţegar kemur ađ blessađri setunni, og játa mig ţví skeikulan, fúslega. Hins vegar kćtti mig um daginn ţegar ég sá ţessa setningu í pistli eftir manneskju fćdda eftir afnám zetu:
[g]Auk ţess er texti yfir auglýsinguna miđja, ţar sem stendur Bezt í heimi, skrifađ međ z. Sá ritháttur er tilvísun til góđra og kjarnyrtra tíma ţegar íslenska tungumáliđ notađi z í stađ s.[/g] (Sjá: http://hugsandi.is/articles/island-bezt-i-heimi/ ) Ţetta lýsir skemmtilegum skilningi á zetureglunum, auk ţess sem spurningin vaknar hvernig tímar fara ađ ţví ađ vera kjarnyrtir, og hvernig tengist stafsetning málfari? Ţetta er efni í annan pistil.
Nermal: Vitaskuld er ţetta rétt hjá ţér. Ţetta er stórskrýtiđ orđalag. Nema hvítöl sé sérstök gerđ öls óháđ lit. Svo mikiđ er víst ađ konungsbrugg líkist malti ekki einungis ađ bragđi, heldur einnig lit.

6/12/07 07:02

Günther Zimmermann

a. Já. Túborg/Carlsbermónópóliđ á ţettađ.
b. Ţetta er hvítöl, ekki bjór.
c. Ég veit ekki til ţess ađ Pía Kćrsgaard stríđi enn viđ svefntruflanir.
d. Nescio.
e. Jebb. Eftir Johannes Ewald, frá 1779.

Kong Kristian stod ved hřjen mast
i rřg og damp.
Hans vćrge hamrede sĺ fast,
at gotens hjćlm og hjerne brast.
Da sank hvert fjendtligt spejl og mast
i rřg og damp.
Fly, skreg de, fly, hvad flygte kan!
hvo stĺr for Danmarks Kristian,
hvo stĺr for Danmarks Kristian, i kamp?

Niels Juel gav agt pĺ stormens brag:
Nu er det tid!
Han hejsede det rřde flag
og slog pĺ fjenden slag i slag.
Da skreg de hřjt blandt stormens brag:
Nu er det tid!
Fly, skreg de, hver, som ved et skjul!
hvo kan bestĺ mod Danmarks Juel,
hvo kan bestĺ mod Danmarks Juel, i strid?

O, Nordhav! glimt af Wessel brřd
din mřrke sky!
Da ty'de kćmper til dit skřd,
thi med ham lynte skrćk og dřd.
Fra vallen hřrtes vrĺl, som brřd
den tykke sky:
Fra Danmark lyner Tordenskjold.
Hver give sig i himlens vold,
hver give sig i himlens vold, og fly!

Du danskes vej til ros og magt,
sortladne hav!
Modtag din ven, som uforsagt
třr mřde faren med foragt,
sĺ stolt som du mod stormens magt,
sortladne hav!
Og rask igennem larm og spil
og kamp og sejer fřr mig til,
og kamp og sejer fřr mig til, min grav!

6/12/07 07:02

Regína

Ţetta er aldeilis fróđlegt.

6/12/07 07:02

Günther Zimmermann

Stór villa hefur veriđ lagfćrđ, nafn Kristjáns fyrsta vantađi viđ liđ eitt.

6/12/07 07:02

Jóakim Ađalönd

Jamm, gaman ađ ţessu. Hvítöl er sérstök tegund öls og líkist maltextrakti. Viđ Frónsbúar fáum ađ smakka á ţví fyrir jólin.

6/12/07 07:02

Jarmi

Stórkostlegt!
Enda er ţetta einn sá besti drykkur sem ég veit um. Mig vantar bara Egils Appelsín til ađ prufa ađ blanda. Ég hef grun um ađ ţađ yrđi besta blanda allra tíma.

6/12/07 07:02

krossgata

Fróđlegur pistill og gaman ađ sjá ađ kóngsi hefur getađ tekiđ til hendinni og byggt hús.
[Glottir eins og fífl]

Egils hvítöl finnst mér eđaldrykkur, en ţetta umrćdda hvítöl hef ég ekki smakkađ.

6/12/07 01:00

Skabbi skrumari

Nánast óáfengt... í hvađ notarđu ţetta?

6/12/07 01:01

Sumarlokunardraugur

BÚ!

6/12/07 02:00

Kiddi Finni

Ţetta er skemmtilegt og frćđandi eins og sagt er í félagsrítaleiđbeiningum. (Skálar í konungsbrugg)

6/12/07 04:01

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláu konungsbruggi]

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.