— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Pistlingur - 7/12/08
Papaball 26.06'09

Í rúman áratug höfum vjér veriđ einn heitasti Papaađdáandi landsins og skömmumst vjér oss alls ekkert fyrir ţađ. Vjér höfum ávallt hrifist af írskćttađri músík, en ţannig byrjuđu Paparnir einmitt á sínum tíma, en ţađ var áriđ 1988 ađ vjér bezt vitum.

Efni ţessa pistlings telur síđastliđiđ föstudagsaftan, eđa 26. júní fyrir ţá sem villtir Papvillingar teljast vera.

Kveldiđ í kveld var afskaplega sjérstćtt.
Í rúman áratug höfum vjér veriđ einn heitasti ađdáandi hljómsveitarinnar Papa, en ţeir höfđu löngum veriđ helzta írskćttađa hljómsveit ‹Raunheima›, eđa síđan upp úr 1990.
Eftir 1999, eftir ađ Matti úr Reggae On Ice tók viđ hljóđnemanum, ţróuđust ţeir ört yfir í sjómannalög, oftar en ekki eftir Jónas Árnason, en síđar yfir í Gylfa Ćgisson, er söng međ ţeim á dansiballi ţetta umtalađa aftan!

Mörg önnur kveld höfum vjér heyrt Papa spila betur en í kveld. Tveir nýjir međlimir hafa eigi náđ ađ sínkrónćza (enskun neitađ) sig fullkomlega ađ spilahćtti Papa, sem í dag skulu kallađir Paparnir! (sökum eignarréttar)

(Fallbeyging hinna nýju Papa
nf: Paparnir
ţf: Papana
ţgf: Pöpunum
ef: Papanna)

Ţrátt fyrir ađ vera nýjir Papameđlimir, hefur prógrammiđ ađ miklu leyti náđ ađ halda sjér, utan viđ kveldiđ í kveld.
Í kveld stigu á stokk bođađađir gestir, sem og óbođađir, viđ virkilegan fögnuđ áheyerenda.

Skulu gestir hjér međ kynntir án stafrófsrađar og lagarađar, einkum eftir ölvun vorrar:

Einar Ágúst ‹fyrrverandi dópisti› úr ‹Skítamóral› söng áđur ţekkt lög Papanna eftir Jónas Árnason.
Gylfi Ćgisson söng lög af nýútkominni plötu Papanna, sem hans lög ber og hlýtur ađ launum nafniđ: Ég verđ ađ dansa
Eigi má gleyma Kidda úr Kung Fu sem hjélt upp á verđandi brúđkaup sitt međ laginu I Was Made For Loving You međ hinum sígildu KISS
Síđan kom Bryndís međ stórkostlegu Janis Joplin röddina, en hún syngur einmitt fyrir áđurnefnda söngkonu í tónleik, tileinkuđum áđurnefndri Janis Joplin, en einnig úr hinum vinsćla Tina Turner söngleik, er vinsćldm átti ađ fagna á Broadway, hjér á Fróníu!
Síđast, en alls ekki síst, sem ađ sjálfssögđu efstan skyldi telja, var sjálfur Jesús H., Buffari mikill, Guđmundsson, en spilađi hann og söng meira og minna hálfa dagskrá kveldsins. Eigi gat sjálfur Sússi spillt á gleđi vora, nema ađ lagt vorri ósk um óskalag, yrđi mögulega spillt.
En ađ sjálfssögđu heyrđu vorir dýrkendur til oss og bćnheyrđu oss. Nćst síđasta lag kveldsins var einmitt beint til oss, en, ţađ var eitt vinsćlasta Papalag frá upphafi; The Devil Went Down To Georgia og hneigđum vjér oss ađ sjálfssögđu af mikilli innlifun yfir fiđluleik meistara Dan Cassidy og síđar miklu dýpra tapi yfir jarđarbúa, er kunni á víólíu!

Eins og fram hefir áđur komiđ, var ţetta eigi best spilađa Papaball er vjér höfum upplifađ, en ţó engu ađ síđur hiđ skemmtilegasta!
Í kvöld var óvenju mikiđ af óvćntum uppákomum, er vörpuđu bjarma á annars skemmtilegasta Papaball er vjér höfum upplifađ!

Jég vil bara ţakka fyrir mig!!

Bandingi, hvar ertu??

   (1 af 20)  
7/12/08 03:00

Sloppur

Vjér kennum mikilli ölvun um ritvillur í téđu fjélagsriti!

7/12/08 03:01

Jóakim Ađalönd

Skál og prump!

7/12/08 03:02

Regína

Ţađ er alveg hćgt ađ leiđrétta ritvillur í félagsritum.

7/12/08 03:02

Sloppur

Ţćr hafa hjér međ veriđ leiđrjéttar ađ mestu. [Glottir eins og fífl]

7/12/08 04:00

Jarmi

Ég legg til ađ hljómsveitinni verđi bannađ ađ nota hinn ófagra bókstaf 'p' í upphafi orđa. Held ég ađ ţađ yrđi ţeim og öđrum til mikillar auđveldunar ţegar kemur ađ hinum óumdeilanlega blekkingaleik sem á sér stađ ţegar bođađ er til dans-sleiks. Fjandinn hafi ţađ.

7/12/08 04:01

Ívar Sívertsen

Paparnir í fáum orđum: alltaf eins, ekkert frumlegt.

7/12/08 04:01

Huxi

Hetu their ekki einu sinni ¨The mamas and the papas¨?

7/12/08 05:01

Vladimir Fuckov

Til viđbótar tillögu Jarma leggjum vjer til ađ jafnframt verđi óheimilit ađ hafa 'p' inni miđju í orđi og ađ í tilvikum ţar sem tveir eins stafir koma í röđ beri ađ rita slíkt sem einn samsvarandi staf sje slíkur stafur til. Síđan ţarf ađ rćđa um hvort sleppa beri erlendum bókstöfum komi ţeir fyrir í nafni eftir beitingu ţessara reglna.

7/12/08 01:01

Offari

Er ţetta Papaball eitthvađ skylt paintball?

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!