— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Pistlingur - 2/12/07
Hćttur!

Eftir tveggja ára viđveru hef jég ákveđiđ ađ hćtta!

Alveg er jég búinn ađ fá nóg af allri ţessari vitleysu og endalausa baktali alltaf hreint! Jég sagđi upp í vinnunni í gćr!!

Nú í tvö ár hef jég veriđ í almenningssamgöngum og stađiđ mig ‹ađ mínu mati› vel. En undanfarna mánuđi hefir mikiđ gengiđ á á mínum vinnustađ og fékk jég nóg fyrir rúmri viku og fór ađ horfa í kring um mig eftir einhverju öđru, enda kannski hvort eđ er kominn tími á ađ fćra sig um set. Ţannig fór svo ađ mjér bauđst annađ starf, sem jég ţáđi og sagđi upp samdćgurs.
Nú er jég ţó reyndar ekki ađ hverfa af götunum og heldur ekki gulunni, ţar sem nýja starfiđ felst nefnilega líka í ađ keyra stóra gulu, samt ekki almenningssamgöngugulu!

   (3 af 20)  
2/12/07 06:00

Dula

Til hamingju međ ţađ Sloppur minn.

2/12/07 06:00

Lopi

Til hamingju!

2/12/07 06:00

Jóakim Ađalönd

Ég entist ekki alveg tvö ár í almenningsgulunni, ţannig ađ ég er bara stoltur af ţér ađ hafa haldiđ út svo lengi...

Ertu ađ fara á jarđýtu?

2/12/07 06:00

krossgata

Ţáđirđu og sagđiru upp starfinu sama daginn? Atvinnulaus ţá nánar tiltekiđ?
.
.
Neeee, bara grínast. Eru almennileg dekk á ţessu, svona mannhćđarhá eđa svo?

2/12/07 06:00

Ívar Sívertsen

Ertu ađ fara úr eldinum í öskuna?

2/12/07 06:00

Kondensatorinn

Caterpillar stendu alltaf fyrir sínu.

2/12/07 06:00

Grágrímur

Ţađ vantar alltaf á Olís... [Glottir]

2/12/07 06:01

B. Ewing

Til hamingju. Varstu Í Habbnarfirđi eđa Á Höfđanum?

2/12/07 06:01

Texi Everto

Big Bird?

2/12/07 06:01

hvurslags

Starfsmađur á plani!

2/12/07 06:01

Tigra

Vćntanlega starfsmađur í ţjálfun fyrst!

2/12/07 08:00

Sloppur

Kimi: Nei, ekki er jég ađ fara á jarđýtu.
Krossa: Nei, jég er ekki ađ fara á búkollu. Nýji gripurinn er međ 10 hjól og svo átta í eftirdragi.
Búbbi: Nei, jég var á verzta stađnum, Kópavogi.
Tigra: Jú mikiđ rjétt, síđustu daga hef jég veriđ ávarpađur sem starfsmađur í ţjálfun af verđandi vinnufjélögum.

2/12/07 08:00

Ívar Sívertsen

Landflutningar Samskip?

2/12/07 08:01

Anna Panna

Til hamingju!
Merkileg tilviljun, ég var einmitt líka ađ segja upp í vinnunni minni og síđar um daginn var ég komin međ (nánast) loforđ um sumarvinnu annars stađar!

2/12/07 12:01

Dexxa

Til hamingju međ nýja starfiđ, vonandi líđur ţér vel ţar.

2/12/07 12:02

Don De Vito

Ţú varst ekki bara góđur strćtóbílstjóri, ţú varst besti strćtóbílstjórinn! Ţau 2-3 skipti sem ég fékk far međ ţér voru ţćr allra bestu strćtóferđir sem ég hef nokkurn tímann fariđ í! Ég er ađ segja ţér ţađ!

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!