— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/17
Ort á ţingmannamáli

Viljir ţú samlanda sjokka
segist ţú vera fínn ţegn.
Makar svo smjöri á smokka
og smegir svo Geira í gegn.

Ef rćtt er um tuđandi truntu
talarđu skýrt og mjög beitt.
Uppnefnir kellingu kuntu
og kannast svo ekki viđ neitt.

Um haustiđ ţá sumarblóm sölna
sunnanlands allt verđur vott.
Ţegar svo fraukurnar fölna
finnst mönnun ţćr minna “hot”

   (2 af 52)  
2/11/17 05:02

Vladimir Fuckov

Eigi er ţetta slćmt fjelagsrit <Ljómar upp>.

2/11/17 06:02

Grýta

Akkúrat!

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 23/5/23 07:34
  • Innlegg: 25412