— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/05
Til heiđurs Krumpu

Eftir ađ krumpa gerđi mig ađ sínu eigin hirđskáldi hef ég svitnađ dag og nótt. Ţví ađ ţessum heiđri fylgja ađ sjálfsögđu skyldur og ţćr ekki léttbćrar.<br /> Hvađ ef Krumpu líkar ekki ţađ sem ég hef fram ađ fćra. Hvađ ef öđrum líkar ekki ţađ sem ég hef fram ađ fćra.<br /> Ég hef nú sigrast á óttanum og sendi frá mér ţrjár lítilmótlegar vísur.<br /> Ţćr eru mitt fyrsta verk sem hirđskáld en eins og gestapóar vita hef ég ađalega notađ krafta mína til ţessa dags til klám og níđvísnagerđar.

Best af konum Blútsins er
bangin ei í sinni
Um hana nú yrkja fer
í ađdán mestri kynni.

Fegurđ gleđi og fallegt mál
fasi hennar lýsa.
Aldrei fer međ fals og tál
fínust ofurskvísa.

Er flíkar skođun, flottust er
fćrir máliđ rétta.
Ekki ađ villum verđur ber
vel nćr orđ ađ flétta.

   (104 af 115)  
1/11/05 05:01

Skabbi skrumari

Ef Krumpa er ósátt međ ţetta, ţá skal ég hundur heita... Skál

1/11/05 05:01

Offari

Til hamingju međ titilinn. ţettaer flott kvćđi takk

1/11/05 05:01

Herbjörn Hafralóns

Hún Krumpa mín verđur örugglega ánćgđ međ ţetta.

1/11/05 05:02

Valţjófur Vídalín

Er ekki til siđs ađ skála fyrir svona löguđu hér? Ég segi alla vega skál fyrir Krumpu, úr ţví hún er nógu góđ til ađ ađrir sjái ástćđu til ađ yrkja brag um hana. Ţađ ţóttu góđar konur í gamla daga, sem ort var um. Skál.

1/11/05 06:00

Jóakim Ađalönd

Vel mćlt Valţjófur. Skál fyrir krumpu!

1/11/06 03:02

krumpa

Hjartans ţakkir fyrir ţetta (ţótt seint sé), kćra hirđskáld!

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.