— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/07
Bobby Fischer

Jćja, vođalega eru menn eitthvađ ađ gera mikiđ úr honum gamla Bobby. Jú jú mikil ósköp var mađurinn slyngur í skákini ţađ verđur ekki af honum tekiđ. Hann er líka frćgur fyrir ađ vera óalandi og óferjandi og ađ manni skilst stundum vart í húsum hćfur. En nú er hann gengin á vit feđra sinna. Ekki grćt ég kallinn.

Lík Bobbys var varla orđiđ kalt, ţá stukku menn til, einhverjir vitleysingar og fóru ađ plana jarđaför kallsins. Vildu ađ ríkiđ kćmi ađ útförini og ég veit ekki hvađ og hvađ. Ţađ allra klikkađasta var ţó sú stjörnugalna hugmynd ađ potta honum í ţjóđargrafreitinn á Ţingvöllum viđ hliđ Einars Ben og Jónasar Hallgríms. Ég veit nú ekki hvađ ţessir jeppar voru ađ reykja. Nćr hefđi veriđ ađ skella afgangnum af Halldóri Laxnes niđur ţarna. Af ţeim sökum var bara snilld ađ kalli var jarđađur í kyrrţey í nánd viđ Selfoss. Brilljant

En núna vilja menn líka reysa einhvern minnisvarđa um Bobby. Til hvers í fjandanum? Hefur hann gert svona svakalega gott fyrir Ísland? Eru í alvöruni einhverjir ađrir en einhverjir skáknördar međ flösu sem muna eftir ţessu einvígi? Nei, ég held ekki. Fyrst ćttu nú menn ađ sína sóma sinn í ađ minnast alvöru íslensks kappa međ minnisvarđa. Jón Páll Sigmarsson á skiliđ ađ fá veglegann minnisvarđa, enda var hann á sínum tíma sómi Íslands. Mikklu meira virđi en Bobby Fischer

   (33 af 97)  
2/12/07 00:01

Hóras

Ég get ekki veriđ ósammála.
Jón Páll Sigmarson - haldandi á landgrunninum međ annarri, brosandi eins og honum einum var lagiđ

2/12/07 00:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Bobby Ficher hefur ekki gert neitt fyrir neinn held ég Ég man eftir Einvíginu í Reykjavík og hvernig hann hagađi sér eins og illauppalin krakkaskrati . Ţađ eina rétta han gerđi var ađ brjóta bann einrćđisherrana fyrir vestan og jafnvel sitja í fangelsi fyrir ţann rétt

2/12/07 00:01

krossgata

Ekki er ég skáknjörđur međ flösu og man samt eftir einvíginu. Ísland komst í heimsfréttirnar viđ ţetta, svo nú erum viđ ekki bara afdalaeymingjar sem enginn veit um heldur erum viđ afdalaeymingjar sem einhverjir vita af.

Sérvitur dramadrottning, ţađ má vera, en hver er ţađ ekki á Baggalút? Svo ber ekki bara ađ róma sérviskuna og dramađ?

Satt best ađ segja er mér nokk sama hvort honum verđur reistur minnisvarđi, ţađ getur aldrei orđiđ hallćrislegra fíflagangurinn í Yoko Ono.

2/12/07 00:01

Huxi

[ Sér stórt viđskiptatćkifćri og fer ađ hanna minnisvarđa, til sölu viđ öll tćkifćri. Einnig glottir hann eins og fífl]

2/12/07 00:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Krossgata engin kemir til međ ađ reysa minnismerki yfir mig ţó skrítinn sé betra vćri ađ reyst irđi vegleg stytta yfir ţig og mig og alla hina sem eru öđruvísi
enn línan. sú stytta skildi sóma sér vel át á Granda eđa fyrirframan Keppspítalan

2/12/07 00:01

Isak Dinesen

Hér skrifar Nermal af einstöku innsći, stórkostlegri víđsýni og skreytir svo međ óviđjafnanlegri stafsetningu sinni og málfari. Legg ég til ađ honum verđi reist höggmynd á Ţingvöllum umsvifalaust!

2/12/07 00:01

krossgata

Ţađ eru minnisvarđar nú ţegar um mig út um allt. Krossgötur á hverju götuhorni.
[Ljómar upp]
Já og sumar ef ekki allar uppljómađar og ég er ekki einu sinni öll. Ţiđ megiđ eiga alla minnisvarđana. Ţeir fást hjá Huxa.
[Upphefur mikiđ lófatak fyrir gćsku sinni]

2/12/07 00:01

Herbjörn Hafralóns

Ég man vel eftir einvígi aldarinnar. Hvar var Nermal ţá?

2/12/07 00:02

Skabbi skrumari

Ég tek undir orđ Isaks... og bćti viđ ađ hér rćđst Nermal ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur, heldur bara á mann sem er nýlátinn, af mikilli virđingu og prúđmennsku... vel af sér vikiđ Nermal...

2/12/07 00:02

Kondensatorinn

1972 var merkilegt ár og ţađ var spennandi ađ fylgjast međ ţessu stórmerkilega kalda stríđi sem átti sér stađ í Laugadalshöllinni. Fischer međ bullandi Asperger, Nermal ennţá bara hundaskítur á ţúfu og Rússarnir í paranoiukasti. Sannkallađir heimsviđburđir....

2/12/07 01:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku besti Skabbi . Ţesii mađur er dauđur og getur ómögulega notiđ virđingar okkar. Hann líkt öllum öđrum sem hafa valiđađ ferđast á hinum hlikkjóttu stígum geta alveg eins átt von á ađ einhver setji fótinn fyrir ţá. Ficher var góđur skákmađur ađ mínu mati Frekur og eigingjarn prívat held ég . Ţađ er ekki smekklegt ađ ganga hringinn í kringum helvítis landiđ međ autista
hvort sem ţeir heita Hreinir eđa Bobby og ţrćta síđan um hver sé verđur stćstu styttunni. Bobby er skák og mát núna og látum svo standa. Ég er ekki trúandi enn ef Guđ vćri til og hún hefđi áhuga á skák skildi hún örugglega tefla viđ hann ef ţau hittust.

2/12/07 01:00

albin

Ef einhver vill reisa Bobby minnisvara er ţađ gott mál. Hvađ um ţađ? Ţetta er nćstum frjálst land. Ég held ađ ţađ séu ekki reistir nćrri ţví nógu margir minnisvarđa hér.
Bobby er ekkert óverđugri ţess ađ fá minnisvarđa en hver annar.
Áriđ sem Nermal fćddist er einmitt frćgt á heimsvísu fyrir skákeinvígiđ sem hann man ekki eftir, ekki lági ég honum ţađ.

2/12/07 01:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Til ađ ekki verđa miskilinn langar mig ađ Tala um pyltinn sem Labbađi sig inn í Íslandsöguna . Strákinn sem gat reiknađ fjarđlćgđina milli stjarna himinhvolfsins stađsettningu og nákvćman áćtlunnartíma ljóssins milli ţeirra Vaskur drengur sem labbađi sig inn í hjarta ţjóđarinnar. Hann hélt af stađ út í hina víđu veröld og hert sem hann kom mćttist hann af húrrahrópum. Ţar húrrađi hrepstjórinn og konann hans og eigandi frystihússins og konan hans skólastjórinn međ eiginnkonu ţar var líka skúringarkonan og mađurinn hennar. Sjónvarpiđ var međ og barnakór kvert sem han kom. .Hann varđ frćgur á endemum .Bobby var ekki ţannig beinlínis enn soldiđ voru ţeir lukkudýr minnimáttarkenslunnar. held ég

2/12/07 01:00

Rattati

Eru minnisvarđar dagsins í dag ekki facebook prófílar? Búum til einn slíkan handa kallinum, ţađ ćtti svosem ađ vera nóg.

2/12/07 01:01

Regína

Endilega minnisvarđa. Hann getur veriđ í formi legsteins til dćmis, sem er ekki óalgegnur minnisvarđi.

Leifum ađdáendum hans ađ dást ađ honum í friđi. Ég hef ekkert vit á skák, en sumir hafa ţađ og sjá ţađ sem okkur Nermal er huliđ. Ef ţeir segja ađ hann sé snillingur ţá trúi ég ţví, og ég sé ekkert ađ ţví ađ tala vel um snilligáfu fólks bćđi fyrir og eftir andlát.

2/12/07 01:01

B. Ewing

Iss piss. 1972 var bara plebamót. Má ég ţá biđja um minnisvarđa um öll skákvígin sem voru í Borgarleikhúsinu 1988 eđa 89. Ţá var sko kátt í höllinni. [Ljómar upp]

2/12/07 02:01

Skreppur seiđkarl

Bobby Fisher: gamall kall sem kunni ađ tefla.

Alvöru hetja, táknmynd víkinga - Jón Páll Sigmarsson.

"I am a monster killer, I kill the monsters."
"Ţetta er ekkert mál!"

Hvort er svalara, ađ hafa unniđ tabbl eđa rölt međ hjólbörur međ 1150kg í?

2/12/07 02:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ef tefla á milli hugvits og anabola í ađ flytja fjöll vinnur hugvitiđ hundrađ sinnum af hundrađ

2/12/07 02:01

Nermal

Ég býst viđ ađ flestir sem voru komnir til vits hér á Íslandi 1972 muni eftir ţessu einvígi. En almenningur út í heimi? Held ekki.

2/12/07 03:02

Skreppur seiđkarl

Já, jújú, ţađ má vel vera Gísli. Ţađ sem ég meinti ţó var ađ hann Jón Páll var Íslendingur frćgari en bara hér heima. Ţar eđ Bobby Fisher var bara hundfúlt gamalmenni sem fann up nýja skák, sem gat veriđ kannski af ţví hann kunni ekki mannganginn.

2/12/07 04:02

albin

Nermal, ekki vanmeta útlendinga. Og alls ekki rugla ţeim viđ ameíkana!

2/12/07 06:01

Isak Dinesen

"En almenningur út í heimi? Held ekki."

Ţetta verđa nú ađ teljast óvenju almúgaleg rök.

Ég efast um ađ almenningur (hér heima eđa annars stađar) muni almennt eftir mörgu ţví merkilegasta sem komiđ hefur fyrir mannkyniđ. Ţađ ţýđir ekki ađ ástćđa sé til ađ gleyma ţví.

2/12/07 07:02

Jóakim Ađalönd

Er Gestapó ađ breytast í moggablogg?

2/12/07 01:01

Regína

Var ekki Gestapóiđ fyrirmynd moggabloggsins?

2/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

Nei.

2/12/10 04:01

Sannleikurinn

Jóakim - erum vjer ađ breytast í moggabloggabloggamogg?
ŢÁ SKULUM VJER SKATTLEGGJA OG PYNGJUÚTPUNKA NOTENDUR MOGGABLOGGSINS OG STÓRGRĆĐA
Byrjum á Steingrími nokkrum J. Sigfússyni.....og jeg skal lofa yđur upp á ćr og trú ađ vera ei međ ´fávitainnlegg´svokölluđ á hinu nýja bloggi......
En ţar sem jeg er ei kapítalisti tel jeg ađ vjer ćttum ađ finna upp meiri galdmiđla og hafa ţá til hliđar viđ íslensku krónuna.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.