— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/11/06
Febrúarkvöld

Mađur má ekki láta sitt eftir liggja í ástarljóđunum

Viđ hitumst á febrúar kvöldi
augu okkar mćttust
í vandrćđalegu brosi

Viđ hittumst svo aftur
varir okkar mćttust
í logheitum kossum

Og ennţá viđ hittumst
og ást okkar blómstar
líkamar sameinast
í unađslegum fađmlögum

   (38 af 97)  
1/11/06 07:02

Upprifinn

ţetta er nú bara argasta klám hjá ţér félagi.

1/11/06 07:02

Offari

Ţađ fer nú bara eftir ţví međ hvađa hugarfari ţú lest kvćđiđ Upprifinn. Ég sé bara bullandi rómantík í kvćđinu.

1/11/06 07:02

Nćturdrottningin

Awwww... (Rođnar óstjórnlega og borar stórri tánni ofan í gólfiđ) Bara fallegt..

1/11/06 07:02

Aulinn

Sagan endalausa... hittist ţiđ aldrei eđa?

1/11/06 07:02

Upprifinn

Offi vertu svolítiđ jákvćur og ţá sérđu ljósiđ.

1/11/06 07:02

Dula

Játsh, fallegt.

1/11/06 07:02

Regína

Ţetta er mjög sćtt.

1/11/06 07:02

Tćknileg mistök

Ć, andskotinn, fáiđ ykkur nú herbergi! (og lćriđ ljóđagerđ áđur en ţiđ komiđ út aftur)

1/11/06 07:02

Dula

Ţá er fundiđ deitiđ handa aulanum.

1/11/06 01:00

Andţór

Mér fannst ţetta ljómandi!

1/11/06 01:00

Leiri

Ógeđsleg, femínísk sykurfrođa.

1/11/06 01:01

Dexxa

Fallegt.. dáltiđ vćmiđ.. en mjög fallegt :D

1/11/06 17:01

Texi Everto

Bravó

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.