— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/04
Rekin út úr Smáralind.

Öryggisvörđur međ tásvepp.

Í kvöld skeltum viđ vinirnir okkur á "íslensku" myndina Litle trip to heaven. Og var hún svona í međallagi, ţó ekki virđi ţúsund króna.

Eftir myndina biđum viđ eftir fari heim í sófa einum í Smáralind, ekki langt frá inngangnum, viđ vorum fjögur og ekki voru lćti í okkur.

Gengur ađ okkur öryggisvörđur og spyr okkur um aldur, viđ kváđumst vera 16 ára og hann sagđi okkur ţá ađ vinsamlegast ađ yfirgefa bygginguna ţví ađ útivistareglur segja ađ 16 ára og yngri mega ekki vera úti eftir kl 22, ef viđ vćrum eldri ćttum viđ ađ sýna skilríki. Viđ sögđumst vera ađ bíđa eftir fari svo ađ hann biđur okkur um ađ bíđa alveg viđ innganginn ţá. Viđ hlýddum, enda ekki mikiđ fyrir ađ vera međ lćti.

Í fyrsta lagi ţá mega 16 ára vera úti til 12... ég efast um ađ allir menntaskólar brjóti ţá reglu í hvert skipti sem ball er haldiđ. Og í öđru lagi afhverju reka okkur út? Og fyrst viđ máttum bíđa eftir fari viđ innganginn, hví ekki leyfa okkur ađ bíđa í sófanum? Afhverju senda börn út, ţegar útivistatíminn bannar ţađ?!

Síđan hvenar ţarf ađ sína skilríki inní verslunarmiđstöđ til ţess ađ vera inni?

Ég er móđguđ og ćtla mér ađ skrifa langt og orđljótt bréf til lögreglu og yfirmanns Smáralindar.

   (40 af 56)  
3/11/04 04:02

Offari

Ekki hafa bréfiđ orđljótt. ţú grćđir ekkert á ţví..

3/11/04 04:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Láttu ţá hafa ţađ góđa. hvílíkur dónaskapur. Mér finst ađ hann Ólafur Ragnar ćtti ađ vita hvesu illa er fariđ međ blóma landsins. Sendu honum línu.

3/11/04 04:02

bauv

Ég hefđi tótallí misst mig yfir öryggisverđinum.

3/11/04 05:00

Nermal

Mér finnst ţetta nú óţarfa tuđ í blessuđum manninum, sérstaklega ţegar ţiđ voruđ ađ bíđa eftir fari og vorđu stillt og góđ. Ţetta er bara einhver sem heldur ađ hann sé svaka stór kall vegna ţess ađ hann hefur ponsulítil völd.

3/11/04 05:00

Hildisţorsti

Réttlát reiđi er vesta reiđin.
Mundu ţađ.

3/11/04 05:00

Jóakim Ađalönd

Ţessi öryggisvörđur er greinilega međ greindarvísitölu á viđ međal hitastig í febrúar í Finnlandi. Endilega sendu bréf í allar áttir, en mundu ađ sleppa öllu sem heitir rćtni og dónaskapur, ţví annars er ekki tekiđ mark á ţví. Mundu líka ađ yfirfara stafsetningu og orđalag, svo ţađ líti betur út, ţrátt fyrir ađ ég verđi ađ hrósa ţér fyrir vandađa stafsetningu og málfar.

3/11/04 05:00

Bćgifótur

Skrifađu bréiđ og láttu ţađ liggja í 1 dag. Láttu svo okkur Lútanna sjá ţađ. Og ef ţú ert enn jafn reiđ og ţegar ţú skrifađir bréfiđ. Ţá skaltu láta helvítin hafa ţađ.

3/11/04 05:01

Guđmundur

Mađurinn ţjáist líklega af unglingahrćđslu (Juniorisphobiai) og hefur ákveđiđ ađ tćkla ástandiđ áđur en ţađ fćri endanlega úr böndunum. Hann hefur líklega hrćđst ađ ţiđ gćtuđ umturnast í gremlinsskrímsli eftir kl tíu og Smáralimurinn vćri lagđur í rúst á hans vakt.

3/11/04 05:01

Tigra

Ţeir unglingar sem eru međ lćti og leiđindi, skapa hinum unglingunum slćmt orđ.
Ţađ er ţví miđur leiđinlegur ávani mannskepnunnar ađ yfirfćra ţćr stađalmyndir sem hún ţekkir yfir á ađra hópa sem viđkomandi hefur kannski ekki kynnst eins vel.
Sem öryggisvörđur hefur hann sjálfsagt kynnst meira af vandrćđaunglingum heldur en stilltum, en ţađ afsakar samt ekki hegđun hans.

3/11/04 05:01

B. Ewing

16 ára unglingar mega ekki vera úti lengur en til kl. 22 á veturna. Ţađ er bara á sumrin sem leyfđur er lengri tími.
Ţannig séđ eru skólar ađ brjóta ţá reglu međ dansiböllum til klukkan 12 á miđnćtti. Hinsvegar eru einmitt undantekningar leyfđar ţegar haldiđ er heim á leiđ af viđurkenndum skólaskemmtunum. Bíóferđir teljast ekki viđurkenndar skemmtanir ađ ţessu leyti svo vörđurinn var í raun ađ gera rétt ađ ţví gefnu ađ klukkan hafi veriđ orđin meira en 22. Man sjálfur hvađ ţetta ţótti ömurlegt og hallćrislegt ţegar ég var á ţessum aldri, ţá var nefnilega engin lenging á tímanum yfir sumariđ né bíósýningar sem gátu klárast rétt áđur en útivistartímanum lauk, í raun mátti bara fara í 5 eđa 7 bíó ţví ef fariđ var í 9 bíó var komiđ langt yfir leyfđan tíma og var allur varin hafđur á ţegar rölt var heim á leiđ.

Sjá myndina hér (eđa hlekkinn):

http:// www.lydheilsustod.is/media/afengi//utivist1.jpg

3/11/04 05:01

B. Ewing

3/11/04 05:01

Öryggisvörđurinn

Tásveppi?! Spegill á ţig bara!

Ţiđ höfđuđ nú sko ekkert međ ađ gera ţarna. Ég RĆĐ í Smáralindinni, best ađ ţiđ vitiđ ţađ bara.

1/12/05 21:01

Hilmar Harđjaxl

Auli, ertu ekki 89 módel? Útivistartíminn miđast viđ fćđingarár, ekki afmćlisdag.

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.