— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 1/11/04
Bernskuminning.

Hluti úr ritgerđ.

Fyrsti “kćrastinn” minn, Jói, bjó viđ hliđina á Berglindi. Og var hann kćrasti okkar beggja. Ţóra vildi ekki eiga hlut í ţeim ástarţríhyrning. Ég og Berglind báđum hann um ađ verđa kćrastinn okkar uppá Brauđhól, sá hóll fékk ţađ viđurnefni vegna ţess ađ Sigga skrítna kona um sextugt dreifđi brauđi á hólinn til ţess ađ gefa fuglunum. En hann játađi okkur. Berglind neitađi hinsvegar ađ kyssa hann “hvađ ef hann er međ tannpínu” sagđi hún alltaf, blessađur aulinn vissi ekki ađ tannpína var ekki smitandi ţrátt fyrir ađ ég sagđi henni ţađ ákaft. Ţannig ađ ţađ var í mínum verkahring ađ sjá um kossaflens. Eitt sinn ţegar viđ vorum heima hjá mér, ég og Jói, vorum viđ ađ kyssast. Ég á nćrbol og allt vođa rómantískt. Svo rekur Jói viđ, og ţarmeđ var sambandi okkar lokiđ. Ég vildi sko ekki vera međ strák sem prumpađi. Hann reyndi ţó ađ kenna kettinum mínum um ţetta en ég neitađi ađ Bútur gćti gefiđ frá sér svona hátt búkhljóđ. Jói talađi ekki viđ okkur Berglindi eftir ţađ, og stuttu seinna fékk ég tannpínu. Berglind fagnađi ţví og sagđist hafa haft rétt fyrir sér allan tíman, ég trúđi henni.

   (51 af 56)  
1/11/04 11:00

Heiđglyrnir

Fortíđarţráin og minningarnar hellast yfir Riddarann, ţetta er skemmtilegt lítiđ félagsrit, aulla mín.

1/11/04 11:00

Litli Múi

Haha ţetta er mjög góđ saga.

1/11/04 11:01

Sćmi Fróđi

[Hlćr hrossahlátri] Já ţú kannt ađ segja frá aulinn litla, fín saga.

1/11/04 11:01

Isak Dinesen

Já, góđ saga.

1/11/04 11:01

Limbri

Hér er fínt félaxrit. Ţakkir skaltu hafa fyrir fína sögu og skemtilega.

-

1/11/04 11:01

Ţarfagreinir

Er ţessi Bútur eitthvađ skyldur Blúti?

1/11/04 11:01

Ívar Sívertsen

Skemmtilega saga aulinn. En Ţarfi, já ćtli Bútur sé ekki bara lesblindur Blútur? [leggst í gólfiđ, grípur um kviđ sér og ... ć ţiđ vitiđ hvađ]

1/11/04 11:01

Hundslappadrífa í neđra

Tíhíhí, ćskuástir eru erfiđar.

1/11/04 11:01

Sundlaugur Vatne

Já, aulinn ţinn, ţú ert ađ verđa liđtćk í ritlistinni.

2/12/07 21:01

Skreppur seiđkarl

Hét kötturinn Bútur? Hahaha, var sá sem nefndi hann nokkuđ hasshaus?

3/12/07 19:02

Rattati

Ég held ađ hann hafi heitiđ Blútur, hún bara vissi ekki betur, enda enn yngri ađ árum ţarna.

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.