— GESTAPÓ —
Seinheppinn
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 2/11/06
Kćri sáli I (64)

Heiminn ég hreinlega ekki
háfleygan skil, alveg bit
ţó vískunnar drykki ég drekki
- allt fer í kekki

Ţó makalaust fágađ ég mćli
(og meitlađ mjög sé ţetta rit)
ţá hugmynd ég glađur viđ gćli
- ađ fara á hćli

En segđu mér kćrastur sáli
ţó sannlega misst hafi vit
(og kynleg sé ást mín á káli)
- skiptir ţađ máli?

   (1 af 9)  
2/11/06 05:00

krossgata

Góđ spurning. Ah, ansans vesen, tíminn floginn. Ţú fćrđ svar í nćsta. Ţetta gera 4000 böggur.

2/11/06 05:00

Skabbi skrumari

Mjög skemmtilegt... Skál...

2/11/06 05:00

Texi Everto

Howdy!

2/11/06 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ljómandi gott.

2/11/06 06:01

Reynir

Sama skúffa og galdrameistarinn. Bara böl.

2/11/06 07:00

Salka

Ó já, kćri sáli ţađ skiptir öllu máli!

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Greinilegt ađ hlebbi hefur skráđ sig inn í dag undir ,,dulnefninu" Reynir og reynir ađ stuđa alla. Ţađ tekur enginn mark á svona bulli fífliđ ţitt!

Seinheppinn:
  • Fćđing hér: 12/6/05 12:34
  • Síđast á ferli: 20/1/15 20:30
  • Innlegg: 14