— GESTAPÓ —
Bölverkur
Fastagestur međ  ritstíflu.
Sálmur - 5/12/19
Páskavikan 2020

Páskavikan var var mér ei
vond ađ ţessu sinni.
Víđa flaug međ Wow og Play
í veröldinni minni.

Öll var ferđin ansi cool,
unun hrein ađ chilla.
Ég sá líka Liverpool
leggja Aston Villa.

Enda gekk mér allt í hag,
ađeins fátt hér nefni.
Saup af elju sérhvern dag
sótthreinsandi efni.

Fljóđ ađ gráta fóru strax
full af sorg og trega
er til baka Boeing Max
bar mig örugglega.

   (1 af 8)  
5/12/19 11:02

Regína

Skemmtilegt kvćđi.

5/12/19 18:02

Bullustrokkur

Ţađ hefur veriđ skemmtilegt í veröld Bölverks á síđustu páskum.
Öđru vísi en í minni veröld, í sóttkvínni.

9/12/21 04:01

Bakaradrengur

Er nú Bölli allur hér
eftir reysu drjúga.
Skyldi nokkuđ Icelandair
upp til himna fljúga?

(28.08.2022)

Bölverkur:
  • Fćđing hér: 26/5/05 17:44
  • Síđast á ferli: 27/11/21 04:46
  • Innlegg: 395
Eđli:
Atkvćđamađur.
Frćđasviđ:
Kvćđafrćđi og fjáraustur.
Ćviágrip:
Fyrrverandi Akureyringur, nú Reykvíkingur.