— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 10/12/04
Sćttir, vonir, spé.

Sautjándi mars 1658.<br /> <br /> Ég held áfram ađ endurskrifa dagbókina mína sem varđ eldi ađ bráđ. Hér er vísa sem ég man ţó líklega ekki orđrétt, en hún ćtti ţó ađ vera betri en ţegar ég skrifađi hana upphaflega, varla verri.<br /> <br /> P.S. myndina stal ég á internetinu ađ gamni.

Satan ţver ei sćttir ger.
Súrt var ber og hart var smjer.
Sýrukeriđ sćmir ţér.
Sćmi er ţér fremri hér.

Vonarbandiđ vekur gand.
Víst ţú strandar hjer viđ land.
Ljóti fjandi farđí grand.
Fúlan blandar eiturbrand.

Ljótt er kné og klúrt var spé.
Kólnar fé og fölnar tré.
Höldum vé ţú vargahlé
varla né á land mun sté.

   (33 af 42)  
10/12/04 02:01

Bölverkur

Vođa flott og geysi gott!

10/12/04 02:01

Krókur

Skemmtilegt ljóđ.
Á Satan heima á Internetinu núorđiđ?

10/12/04 03:01

Skabbi skrumari

Flott, hvađ heitir ţetta bragform?

10/12/04 03:01

Sćmi Fróđi

Kölski er víđa, bragform óljóst, hef litla ţekkingu á ţví.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).