— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 9/12/04
Á augnabliki frúin.

Dagbókin er horfin.

Kćra dagbók mín, krafs á léreft ţín,
krumpuđ, mygluđ, fúin.

Ris og fall mitt sást, ritgerđin hún brást,
ruglingsleg og snúin.

Geymdir skrifuđ orđ, gátuna um morđ,
gleymdar vonir, lúin.

Feiminn treysti ţér, fann ég skjól hjá ţér,
fölnađi ţó trúin.

Sćttir, vonir, spé, söguna um tré,
senn ţú verđur búin.

Allt ţađ týndist fljótt, er ţig brenndi skjótt
á augnabliki frúin.

   (38 af 42)  
9/12/04 15:01

Nafni

Flottur Fróđi helvíti flottur!

9/12/04 15:01

Holmes

Nauhh

9/12/04 15:02

hundinginn

Sjerstakt minn kćri. Öldungis sjerstakt.

9/12/04 16:01

Sćmi Fróđi

Sérstakar ţakkir fá Nafni, Holmes og hundinginn fyrir ađ blađa í dagbókarrausinu mínu.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).