— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/04
Pönnukökur međ rjóma

Hér međ býđ ég ykkur öllum upp á pönnukökur međ rjóma.

Hef orđiđ var viđ ađ smá pirringur og leiđindi einkenna gestapó ţessa stundina og mundi ţá eftir góđu ráđi sem Mamma gamla hafđi til ađ koma krakkahópnum í gott skap. Einfalt, hún bakađi pönnukökur, međ sultu og rjóma. Ţví ćtla ég ađ bjóđa ykkur upp á pönnukökur. Gjöriđ svo vel.

[Gefur öllum rjómapönnukökur, en einnig rjómalaust fyrir ţá sem vilja ţađ frekar]

Fyrir ykkur sem látiđ ykkur ekki nćgja ađ borđa stafrćnar pönnukökur lćt ég fylgja međ uppskrift ađ pönnukökum sem ég fann á netinu:

250 gr. hveiti
1/2 teskeiđ lyftiduft
25 gr. smjör
1/2 líter mjólk
Salt og sykur
2 egg
Smjör
Sykur
Sulta
Ţeyttur rjómi

Í hveitiđ er blandađ saltinu, sykrinum og lyftiduftinu. 25 gr. smjör muliđ saman viđ. Vćtt međ helmingi mjólkurinnar. Ţá eru eggin hrćrđ saman viđ og síđast ţađ, sem eftir er af mjólkinni. Úr deiginu eru svo bakađar pönnukökur á heitri, smurđri pönnu. Breitt úr ţeim og kćldar. Sulta og rjómi eftir smekk eđa sykur fyrir ţá sem ţađ vilja.

   (40 af 42)  
5/12/04 20:01

Ívar Sívertsen

Hćgt er ađ sleppa eggjunum í ţeim tilvikum ţar sem ofnćmi er til stađar eđa kólesterólvandamál. En ţá ţarf ađ auka ađeins viđ mjólkina.

5/12/04 20:01

Sćmi Fróđi

Ég gleymdi kókóinu, fáiđ ykkur svoleiđis líka [Setur rjúkandi heitt kókó á borđiđ]

5/12/04 20:01

Ívar Sívertsen

ahhhh...

5/12/04 20:01

Hakuhci

[Fćr sér ákavíti međ pönnsunum] Gjöriđi svo vel fáiđ ykkur líka "smá" lögg.

5/12/04 20:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Góđar Pönnukökr hjá ţér Sćmi . ég nota aldrei lyftiduft í mínar en ég ćtla prófa ţađ.

5/12/04 20:01

Texi Everto

[Hámar í sig pönnuköku, sýpur á kókó og ákavíti] Skál

5/12/04 20:01

Sćmi Fróđi

Vel ţegiđ ađ fá smá áfengi međ, en ég var einnig ađ spá í ađ hita smá Irish Coffee ţegar líđur á kvöldiđ. Fáiđ ykkur meiri pönnukökur.

5/12/04 20:01

Hakuhci

Skelfing sem mig ţyrstir í Írakaffi.

5/12/04 20:01

Nornin

[Borđar eina pönsu međ sykri]
Takk Sćmi.
[Drekkur ekki kakó en fćr sér ákavíti]

5/12/04 20:01

Limbri

Fć ég eina međ rifsberjasultu og smá rjómaslettu ?

-

5/12/04 20:01

Kargur

Takk fyrir pönnukökurnar Sćmi minn.

5/12/04 20:02

Furđuvera

[Rífur í sig tíu pönnukökur, upprúllađar međ sykri]

5/12/04 20:02

Furđuvera

[Gleymir ađ ţakka fyrir sig]
Takk Sćmi minn!

5/12/04 20:02

albin

Hvađa fáviti setur sykur á pönnukökur međ rjóma og rúllar ţeim upp?

5/12/04 20:02

Furđuvera

Ég! [Brosir sínu breiđasta]

5/12/04 21:00

Ívar Sívertsen

[kemur međ STROH 80 í kakóiđ] gessovel, nóg handa öllum. [fćr sér pönnukökur og StrohKakó]

5/12/04 21:01

Sćmi Fróđi

Ţetta stroh er rjómandi gott [bakar fleiri pönnukökur]

5/12/04 21:01

Limbri

Geturu ekki notađ smá Stroh í uppskriftina ?

-

5/12/04 22:01

Sćmi Fróđi

Ţjóđráđ sonur sćll [blandar stroh í uppskriftina og bakar fleiri pönnukökur]

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).