— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/04
Hugleiđing

Hér ćtla ég ađ skrifa um titil ţann sem ég hef fengiđ og hvernig ég hyggst breyta honum.

Ég hef veriđ hér í rúman sólarhring og ţví finnst mér sjálfsagt ađ ég sé kallađur óbreyttur gestur međ ritstíflu en til ađ sýna fram á ađ ég er ekki haldinn ritstíflu hef ég ákveđiđ ađ reyna ađ sannfćra stjórnendur gestapó ađ engin sé stíflan.

Félagsrit virđast rétti vettvangurinn til ítarlegra skrifa og er mér spurn hver sé viđmiđunin viđ ţau skrif. Efnistök eru margvísleg ađ ţví er virđist og sýnist mér ađ hćgt sé ađ flokka félagsritin á fimm vegu: Dagbók, Gagnrýni, Sálmur, Saga og Pistlingur.

Ég hef til dćmis í hyggju ađ skrásetja nokkrar sögur um mig og Kölska sem aldrei hafa birtst á prenti áđur. Ţar sem ţćr sögur fjalla um mig, ćtti ég ţá ađ skrá ţćr sem dagbók? Ef ég er til dćmis frekar gagnrýninn á Kölska á ţá félagsritiđ ađ vera gagnrýni? Ef ég barđist viđ Kölska međ mátt sálma á ţá félagsritiđ ađ vera sálmur? Ţetta verđa ađ vissu leiti sögur, rétt ađ skrásetja ţćr sem Saga? Pistlingur veit ég ekki hvađ er.

Ţar sem vanda skal ţađ sem lengi á ađ standa, ţá ţćtti mér gott ađ fá smá leiđbeiningar.

   (42 af 42)  
5/12/04 12:01

Smábaggi

Reyndu bara ađ lengja ekki ritin ţín međ óţarfa orđum og langlokum.

5/12/04 12:01

Texi Everto

Já, engin Sóma™samleg félagsrit takk.

5/12/04 12:01

grýti

Sćll Sćmi Fróđi.
Ég er líka nýr félagi hér á Gestapó. Var líka ađ velta ţessu fyrir mér, er ekki bara best ađ treysta eigin eđlisávísun og velja sér flokk viđ hćfi?
Annars mun ég fylgjast međ ţeim ráđum sem ţú fćrđ hér og lćra ađ rata í ţessum frumskógi.

5/12/04 12:01

Sćmi Fróđi

Já sćll grýti, eđlisávísun mín segir mér ađ slík skrif yrđu líklega Saga, ţar sem líklegt er ađ ég muni ýkja ađeins ţessi ósköp hversdagslegu viđskipti mín viđ Kölska.

5/12/04 12:01

Ţarfagreinir

Saga ţarf líka ekki endilega ađ vera skáldskapur [Ljómar upp]

5/12/04 12:01

Sćmi Fróđi

Rétt er ţađ. Hvernig gerir mađur svona grćnan texta var ţađ ekki [sviđ] ljómar upp [sviđ]?

5/12/04 12:01

Sćmi Fróđi

Nei, nú skil ég [ljómar upp]

5/12/04 12:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég hef komist af ţví eftir nokkrar vikur sem allsherjarfífl hér á lútnum ađ hvađ ţú gerir er egalt mun mikilvćgara er hvernig ţú gerir ţađ.
einnig kemur ţađ sem ţú vandar ekki ađ standa sérlega leingi

5/12/04 13:00

Sćmi Fróđi

Hverfur ţetta sem sagt međ tíđ og tíma?

5/12/06 10:00

krossgata

Til hamingju međ rafmćliđ.

5/12/06 10:01

Billi bilađi

Tek undir ţađ. Til hamingju. [Ljómar upp]

5/12/07 10:01

Álfelgur

Tek undir ţađ [TIl hamingju] Aftur!

1/11/07 10:01

Texi Everto

Til hammara međ rammara.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).