— GESTAPÓ —
Furđuvera
Heiđursgestur.
Gagnrýni - 5/12/05
Plötugagnrýni - 1. hluti

Red Hot Chili Peppers - Stadium Arcadium

Ţá er loksins komiđ ađ ţví, alveg frá ţví ađ ég fyrst frétti af útkomu ţessarar plötu hef ég beđiđ hennar međ ómćlanlegri eftirvćntingu. Hljómsveitin Red Hot Chili Peppers hefur náđ ađ heillađ mig aftur og aftur, ár eftir ár, og virđist aldrei verđa úrelt í mínum huga. Samtals hafa ţeir gefiđ út tíu breiđskífur á tuttugu og ţriggja ára ferli. Tónlist ţeirra einkennist af sérstakum hrćringi úr rokki, fönki, pönki og poppi. En til ađ fá meiri upplýsingar um sveitina er betra ađ fara bara á Wikipedia og lesa sér til.

Nýja breiđskífa piltanna er ţeirra tíunda, og sú langbesta samkvćmt ţeim sjálfum. Platan er tvískipt, tveir diskar, fjórtán lög á hvorum, og heitir sá fyrri Jupiter en sá seinni Mars. Ég tek ţađ fram ađ til ađ ná fullum áhrifum er best ađ hlusta á lögin međ einhvers konar bassa booster í gangi.

JUPITER
Dani California: Ţegar ég fyrst heyrđi ţetta lag í útvarpinu ţá heltók mig ţrá til ađ dansa í hringi úti á túni. Lagiđ er einstaklega grípandi, međ sterkri laglínu, góđum takti og textinn er eins og alltaf djúpur og ţýđingarmikill. Međ viđlaginu kemur hringdansandi löngunin. Gítarleikarinn sýnir snilli sína međ ţví ađ ljúka laginu međ kraftmiklu sólói. Eitt af ţessum lögum sem mann langar ađ dansa viđ á međan mađur er ađ elda kvöldmatinn.

"A little loaded she was
stealin' another breath
I love my baby to death"

Snow ((Hey Oh)): Ađ mínu mati eitt af bestu lögum plötunnar. Samspil gítarsins og söngsins er ađdáunarvert, viđlagiđ fćr mann til ađ syngja lágt međ(heeeeeyyyy oohhhh...), textinn er fallegur, bassinn er eins og alltaf frábćr sem ćtti ađ vera fariđ ađ einkenna ţessa hljómsveit núna. Fátt er hćgt ađ segja meira, lagiđ er bara alveg ofsalega flott.

"Deep beneath the cover of another perfect wonder
where it's so white as snow"

Charlie: Lagiđ byrjar á fönkskotnu bassa- og gítarstefi, og ţegar trommurnar byrja má vel heyra ţetta hljóđ sem er einkennandi fyrir bassaleikarann. Ef mađur hlustar vel á hann má einstaka sinnum heyra hann taka örstutt sóló í gamni sínu. Viđlagiđ er ótrúlega ólíkt stemmningunni í laginu hingađ til, en ţađ er mjög fallegt og röddunin er til fyrirmyndar. Lagiđ verđur afar kraftmikiđ í endann, og síđustu sekúndurnar má heyra bassann stökkva langt út fyrir vanann og taka létt sóló ásamt gítarnum.

"All I ever wanted to
was pick it up and run with you
slip into a summer spell
double up and run like hell"

Stadium Arcadium: Titillag plötunnar er frekar rólegt, međ gítar sem er alls ekki yfirgnćfandi heldur léttur og auđmeltanlegur. Bassinn lćtur líka lítiđ fyrir sér fara. Nú er söngurinn ađalmáliđ, og hann bregst alls ekki. Textinn er sem fyrr ekki auđskiljanlegur, en felur í sér dýpri ţýđingu. Söngvarinn og gítarleikarinn radda saman fallega laglínu og gera ţetta lag í hópi ţeirra bestu.

"The stadium arcadium
a mirror to the moon
I'm forming I'm warming
state of the art
until the clouds come crashing"

Hump De Bump: Halelúja! Red Hot Chili Peppers hafa aftur fundiđ fönkiđ eftir öll ţessi ár. Gamansemi og fíflaskapur skín í gegn í ţessu lagi, ţađ er ótrúlega skemmtilegt. Mađur heyrir nánast aldrei svona samspil gítars og bassa í nútímanum. Ţetta er eitt af ţessum lögum sem hefur grípandi allt: grípandi takt, grípandi laglínu, grípandi viđlag. Fćr mann til ađ hoppa.

"40 detectives this week
40 detectives strong
Takin' a stroll down Love Street
Strollin' is that so wrong
Can I get my co-defendant"

She's Only 18: Já, hún er bara átján ára, og fílar ekki Rolling Stones. Ađalhráefnin í ţessu lagi eru bassinn og söngurinn. Ţessi tvö fléttast saman á einhvern yfirnáttúrulegan hátt, mađur fćr nánast hroll. Gítarinn hefur sérstakt hljóđ, eins og ţađ sé veriđ ađ leika á hann í nćsta herbergi. Viđlagiđ er kraftmikiđ og hryllilega flott.

"Knock the world right off its feet
and straight onto its head
The book of love will
long be laughing after you are dead"

Slow Cheetah: Hér er lag sem byrjar á rólegum kassagítar, söngurinn kemur nćst og bassinn slćst í hóp međ ţeim. Trommurnar koma síđast í viđlaginu. Eftir sem áđur er röddunin alltaf eftirtektarverđ og bassinn veldur ekki vonbrigđum. Viđlagiđ er mjög fallegt. Í síđustu mínútu lagsins er súrealískur gítarleikur og mér heyrist bassinn vera spilađur aftur á bak. Ćđislegt lag.

"Waking up dead inside of my head
Will never do there is no med
No medicine to take"

Torture Me: Hér fćr bassinn virkilega ađ njóta sín í fyrstu sekúndunum međ hröđu og kraftmiklu stefi. Gítarinn og trommurnar koma svo, og söngurinn síđast. Lagiđ er hratt, en nćr ađ vera melankolískt og viđlagiđ er nánast rólegt. Lagiđ hćgir á sér á tímapunkti í einhvern tíma, en tekur svo aftur viđ sér međ hröđu gítarsólói. Ef mađur beinir athyglinni ađ trommuleiknum heyrist ađ sá kann sitt fag eins og hinir.

"A vintage year for pop I hear
The middle of the end is near"

Strip My Mind: Hér byrjar gítarleikarinn ađ raula, en svo kemur söngvarinn sjálfur. Fyrra rauliđ er samt gegnumgangandi í laginu. Ágćtis lag, ekki međ ţeim bestu, en viđlagiđ er fallegt og tilfinningaríkt.

"Hot as Hades early eighties
Sing another song and make me
Feel like I'm in love again"

Especially in Michigan: Hrikalega flott lag, flott allt, flottur bassi, flottur gítar, flottar trommur, og alveg ótrúlega flottur söngur. Hér ţarf mađur ađ kunna textann, og leyfa sér ađ syngja svoldiđ međ. Ekkert meira er hćgt ađ segja.

"Double chins and bowling pins
unholy Presbyterians
Land is full of medicine
I find it when I'm slipping in
... into Michigan"

Warlocks: Ţetta lag er í einu orđi: fönkí. Rosa skemmtilegt. Hér má heyra hvađ bassinn getur veriđ óháđur gítarnum en samt passađ svona ótrúlega vel saman. Svoldiđ undarlegt lag, textinn er nánast bara bull, en ţađ má finna rím á ótrúlegustu stöđum og hrynjandin er frábćr.

"Warlocks in wonderland
I've got a megatropolis in my hand
and a... subterranean marching band
Makin' noise for the boys in the Vatican"

C'mon Girl: Hér er lag sem byrjar ekki mjög fjörugt, en viđlagiđ er virkilega dansilegt. Bassinn er spes, eitthvađ sem mađur heyrir mjög sjaldan. Ţađ er meiri áhersla lögđ á hann heldur en gítarinn. Fínt lag, sérstaklega viđlagiđ. Gaman ađ heyra bassaleikarann hlćja svona "evil genius style" í endann.

"The spirit of a dragon's tear
is lovely at this time of year"

Wet Sand: Gítarinn byrjar ţetta lag međ einföldu stefi og svo kemur söngurinn. Ţađ fer lítiđ fyrir bassanum, gítarinn er ađalmáliđ ásamt söngnum. Allt í allt er ţetta mjög gott lag, ţađ er eins og ţađ hafi ekkert viđlag en nokkra hluta sem eru öđruvísi hvađ laglínu varđar. Ekki svo galiđ.

"My sunny side has up and died
I'm betting that when we collide
the universe will shift into a low"

Hey: Síđasta lagiđ á fyrri diskinum er rólegt, fallegt, og ef mark er takandi á textanum ţá má greina vonleysi og eftirsjá. Mér heyrist bassaleikarinn plokka tvo strengi í einu. Ţetta lag er bara afgerandi fallegt.

"Come along and show me something
that I never knew in your eyes
Take away the tourniquet"

--

Öll platan er einfaldlega algjör snilld, langtum betri en ég bjóst viđ. Hún ćtti hreinlega ađ vera til á hverju heimili.

Í 2. hluta verđur seinni diskurinn tekinn fyrir, Mars.

   (9 af 37)  
5/12/05 12:01

Heiđglyrnir

Ja ţađ er lítiđ annađ í stöđunni en ađ fara í nćstu verslun sem selur tónlist og kaupa undriđ. Frábćr gagnrýni Furđa mín, hlakka mikiđ til ađ lesa framhaldiđ.

5/12/05 12:01

Don De Vito

Já, ţetta fannst mér bara heljarinnar góđ gagnrýni. Ćtli mađur heyri ţá ekki barasta ţennan disk. Ég er nú svosem enginn afgerandi mikill Chilli Peppers ađdáandi enn ţeir eru samt alveg ágćtir.

Flott rit.

5/12/05 12:01

Nermal

Ég verđ ađ vera ponsulítiđ leiđinlegur. Mér finnst gagnrýnin allt of löng. Ég hefđi frekar gagnrýnt skífuna í heild sinni. En gott frammtak hjá ţér.

5/12/05 12:01

Gaz

*Langar í.*

Vesen ađ vera blankur.

5/12/05 12:01

Furđuvera

Nermal: markmiđiđ var ađ ţetta yrđi ekki eins og plötugagnrýni í dagblađi, mig langađi ađ taka fyrir hvert lag fyrir sig ţví ađ ţau eru öll ólík og eiga skiliđ ađ láta rýna í sig.

5/12/05 12:01

Heiđglyrnir

Já látt-ann heyra ţađ Furđa mín, Ţetta fannst Riddaranum einmitt gera ţessa gagnrýni afar frćđandi og sérstaka.

5/12/05 13:00

Gunnar H. Mundason

Frábćr diskur. Frábćr gagnrýni. Ég hef hlustađ ţónokkuđ á plötuna síđan ég fékk hana í hendurnar, og ég er nokkuđ sammála ţér, en viđurkenni fúslega ađ ég hafi ekki „stúderađ“ hana jafn mikiđ og ţú. En í heildina, svo sannarlega alveg frábćr plata!

5/12/05 13:00

Jóakim Ađalönd

Ţú ert greinilega mjög ţroskuđ miđađ viđ aldur Furđa mín og hafđu ţökk fyrir ţessa yfirgripsmiklu gagnrýni. Ţađ er ekkert verra ađ hún sé löng, ţví, eins og ţú segir, á ţetta ekki ađ vera stutt, snubbótt blađagagnrýni.

Meira svona vćna mín og haltu áfram á ţessari braut.

5/12/05 13:01

hunandar

Já en hef oft spáđ í .ví hverjir standa bak viđ suma ţjóđleiđtoga og hvar svona benzintittar fá hugmyndir ađ svona yfirgrípandi textagerđ gjörđum reiđhjólagjörđ en furđuvera endilega halltu áfram ţví ţađ vantar smá fróđ legg á suma alţýđu liđ en ja (hvađan koma ţessar upplýsinga)
aldrei finna svo mikiđ til svo lengi se viđ lifum týk

5/12/05 13:01

hunandar

Strýk gítarnöggl yfir E-streng fyrir hljóm ađ pain

5/12/05 16:01

B. Ewing

♪♪♪♪♪ Give it away give it away give it away now!♪
♪♪♪♪♪ Give it away give it away give it away now!♪
♪♪♪♪♪ Give it away give it away give it away now!♪[S]Gleymir textanum]
♪♪♪What's that gun doin' lyin' in the sofa!.??
♪♪♪What's that gun doin' lyin' in the sofa!.??

...

Furđuvera:
  • Fćđing hér: 17/4/05 11:40
  • Síđast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eđli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Frćđasviđ:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágćtlega vel ađ sér í lífeđlisfrćđi, prjónaskap og ensku.
Ćviágrip:
Á međan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar ađ spila pool. Á unglingsaldri uppgötvađi hún Gestapó, og hefur átt heima ţar síđan. Gekk í liđ međ djöflum ţeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyđir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliđaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vćnsta skinn inn viđ beiniđ. Er í essinu sínu viđ eldamennsku, uppi í rúmi eđa viđ prjónaskap.